Fleiri fréttir

Óskar eftir að fá að sýna heima hjá ókunnugum

„Það myndast frábær stemning þegar öllum er troðið inn í stofu til að njóta sýningar,“ segir sviðslistakonan Brogan Davison sem leitar nú að áhugasömu fólki sem vill bjóða henni og gestum heim eina kvöldstund til að horfa á gjörning.

Kominn í skáldastellingar

Björn Leó Brynjarsson er nýtt leikskáld Borgarleikhússins. Hann vinnur að nýju leikriti sem fyrirhugað er að setja upp í leikhúsinu leikárið 2018 til 2019.

Söng meira af vilja en mætti

Lífleg tónlist sem flutt var af mikilli ákefð, en söngurinn var ekki nægilega lipur til að lögin kæmu almennilega út.

Velur ástina fram yfir Suits þættina

Samkvæmt breskum slúðurmiðlum hefur leikkonan Meghan Markle tilkynnt framleiðendum Suits að hún muni ekki leika í fleiri þáttaröðum.

Hlakkar til næstu ára

Emilía Örlygsdóttir, fjögurra barna móðir í 130% vinnu, er fertug í dag. Hún ætlar að fagna því með afmælispartíi um helgina ásamt æskuvinkonu sinni sem er jafngömul.

Ekkert öðruvísi að leika hinsegin

Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna.

Einlægni er nýi töffaraskapurinn

Joseph Cosmo Muscat er margreyndur tónlistarmaður sem flytur tónlist undir nafninu SEINT. Hann segir að tónlistin spretti frá líðan sinni og vonar að aðrir geti fundið sig í tilfinningum sem hann túlkar. Fráfall eins besta vinar hans er umfjöllunarefni næstu plötu.

Nálgaðist það gamla á nýjan hátt

Hönnuðurinn Erdem Moralioglu, maðurinn á bak við ERDEM, er nýjasti hönnuðurinn til að komast í það eftirsótta verkefni að vinna fatalínu með H&M. Innblásturinn kom úr ýmsum áttum við gerð línunnar, meðal annars frá flíkum sem hann klæddist sem barn og ullarpeysur línunnar eru dæmi um það.

Geta búið til sinn eigin tölvuleik

Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð, segir Andri Kristjánsson hjá Borgarbóksafninu í Gerðubergi.

Slegið á þráðinn

Stefán Pálsson skrifar um tómlæti Íslendinga og söguþræði símans

Þurfti að búa til heim til að gefa söguhetjunum frelsi

Vetrarbræður, fyrsta kvikmynd Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, hefur hlotið fjölda verðlauna og mikið lof. Hlynur segir það veita frelsi til þess að huga að næstu mynd sem verður tekin á Hornafirði næsta sumar.

Gott að fá ást og heimsóknir

Listakonan Magnea Soffía Hallmundsdóttir situr með fallegar fléttur í græna sófasettinu sínu á hjúkrunarheimlinu Mörk. Andrúmsloftið er heimilislegt og frá því stafar kærleiksríku þeli enda geymir herbergi Magneu sérvalda list- og húsmuni sem henni voru kærir úr búi sínu, lífi og starfi.

Allt Stefaníu að þakka

Þegar Birkir Már Sævarsson var yngri var fátt sem benti til þess að hann yrði landsliðsmaður í fótbolta. Þangað til að eiginkona hans, Stefanía Sigurðardóttir, kom inn í líf hans. Þá fór ferillinn á flug.

Þekktast plötusnúður græmsins á landinu

Breski plötusnúðurinn Spooky Bizzle mætir til landsins og skemmtir dansþyrstum á Paloma í kvöld. Um er að ræða goðsögn úr senunni. Um upphitun sér GKR en hann ætlar að spila slatta af nýju efni.

Er stolt, hrærð og ánægð

Séra Eva Björk Valdimarsdóttir, nýráðinn prestur Dómkirkjunnar, telur þjóðina trúaðri en umræðan í samfélaginu gefi til kynna og hlakkar til að starfa á nýjum vettvangi.

Megum ekki brynja okkur

Kolbrún Benediktsdóttir sótti Thomas Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi, til saka. Hún ræðir um starf sitt, þróun í meðferð kynferðisbrotamála og þá skoðun sína að fangelsin séu full af fólki sem þurfi að hjálpa.

Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands

Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð.

Frá bjórkvöldum yfir í elegans óperunnar

Sigurbjartur Sturla Atlason er einn fremsti poppari landsins og tryllir ungdóminn sem Sturla Atlas. Hann er líka leikari og það starf hefur skilað honum á svið í Toscu í uppsetningu Íslensku óperunnar.

Sjá næstu 50 fréttir