Fleiri fréttir Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna 26.5.2017 07:00 Límmiðavandræði Dimmu voru grín og fjölmiðlar bitu á agnið "Þetta var bara Spinal Tap tribute,“ segir Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu og vitnar þar í fræga kvikmynd sem fjallar um hljómsveitarferðalag hljómsveitarinnar Spinal Tap þar sem allt gengur á afturfótunum. 25.5.2017 19:14 Bieber kunni ekki textann í Despacito Þessi suðræni slagari hefur verið að gera allt vitlaust undanfarið. 25.5.2017 17:52 Sögulegar sættir í stóra límmiðamálinu: Þórunn Antonía og Hildur Lilliendahl sungu I Got You Babe Svo virðist sem ágreiningur Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur, tónlistarkonu og kynningarfulltrúa tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og Hildar Lilliendahl, starfsmanns Reykjavíkurborgar, nái ekki lengra en sem nemur kommentakerfum á netinu. Þær tóku sáttadúett á laginu I Got You Babe með Sonny og Cher á karaókí-kvöldi í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, við mikinn fögnuð viðstaddra. 25.5.2017 15:41 Tveir kaffibollar á dag gætu komið í veg fyrir lifrarkrabbamein Fólk sem drekkur kaffi er í töluverti minni hættu á að fá krabbamein í lifur en fólk sem drekkur ekkert kaffi. Þetta kemur fram í greiningu á gögnum úr 26 rannsóknum en samanlagður fjöldi þátttakenda er rúmar 2 milljónir. 25.5.2017 11:50 Dimma fékk örsmáan límmiða fyrir mistök Hljómsveitin Dimma ætlaði sér að merkja rútuna sína með aðeins stærri límmiða en hljómsveitin endaði á að fá. 25.5.2017 11:35 Faðir poppfræðanna ræðir við Íslendinga um ferilinn Simon Frith hefur verið kallaður faðir poppfræðanna. Hann hefur skrifað um tónlist síðan á áttunda áratugnum. Simon kemur hingað til lands á vegum Arnar Eggerts Thoroddsen, en Simon er leiðbeinandi hans í fræðunum. 25.5.2017 10:15 Töff skepnur og gervimenni í tilvistarkreppu Með myndinni Alien: Covenant er reynt að brúa bilið á milli forverans, Prometheus, og fyrstu Alien-myndarinnar. Í henni er allt reynt til að láta hana fylgja formúlu upprunalegu myndarinnar en í senn halda áfram að stúdera sömu hugmyndir og Prometheus gerði. Alien: Covenant spilast á margan hátt út eins og tvær bíómyndir sem hefur verið klesst saman í eina; Prometheus framhaldið og Alien "endurgerðin“. 25.5.2017 09:00 Ný kvikmynd með Rihönnu í aðalhlutverki byggð á tísti Kvikmyndin, með Rihönnu og Lupitu Nyong'o í aðalhlutverkum, verður byggð á tísti óbreytts Twitter-notanda. Tístið var skrifað um ljósmynd af stjörnunum tveimur frá árinu 2014. Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn. 24.5.2017 20:23 Ariana Grande aflýsir tónleikum Næstu tónleikar Ariönu Grande verða þann 7. júní í París. 24.5.2017 19:28 Ný stikla úr sjöundu þáttaröð Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. 24.5.2017 17:17 Það tók Elton John 46 ár að gefa út tónlistarmyndband við Tiny Dancer Árið 1971 gaf tónlistarmaðurinn Elton John út lagið Tiny Dancer sem átti eftir að slá rækilega í gegn. 24.5.2017 16:30 Dagur rauða nefsins hjá UNICEF: Sturla Atlas hannar rauða nefið í ár Dagur rauða nefsins verður haldinn 9. júní næstkomandi. Dagurinn er langstærsti viðburður Unicef og er markmiðið að fá landsmenn til þess að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar Unicef. 24.5.2017 16:00 Ungur strákur fer á kostum sem Herra Hnetusmjör Herra Hnetusmjör mætti í síðasta þátt af Kronik á X-inu 977 og flutti lagið Ár eftir ár. Í byrjun mánaðarins kom út myndband við lagi þar sem ungur drengur að nafni Ólafur Sigurðarson fer á kostum. 24.5.2017 15:30 Vísbendingar um slæm áhrif samfélagsmiðla á íslensk pör Háskólaneminn Júlía Guðbjörnsdóttir skoðar áhrifa samfélagsmiðla á sambönd í lokaritgerð sinni í Félagsfræði sem ber nafnið Áhrif samfélagsmiðla á sambönd. 24.5.2017 14:30 Labrador setti útsendinguna í uppnám Labrador olli miklum usla í beinni útsendingu á rússneskri sjónvarpsstöð á dögunum þegar hann komst alla leið inn í myndver og í beina útsendingu. 24.5.2017 13:30 Falleg íslensk heimili: Sveitarómantík í nýuppgerðu einbýlishúsi á Reyðarfirði Á Reyðarfirði búa borgarbörnin Ingibjörg Karlsdóttir og Ingólfur Tómas Helgason en þau fluttust austur úr borginni og hafa sjálf tekið í gegn hús sem stendur við Stekkjarbrekku 2. 24.5.2017 12:30 Ellen orðlaus þegar Jessica Simpson mætti í viðtal Spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres hefur tekið mörg hundruð viðtöl í gegnum árin og spjallað við marga af stærstu karakterum heims. 24.5.2017 11:15 Þingmennskan og hljómsveitarlífið passa vel saman "Hljómsveitarlífið fer vel saman með öllu, þetta snýst bara um að tapa sér ekki í formi og æfingum heldur leyfa flæðinu og stemmningunni að ríkja - dálítið eins og í lífinu sjálfu. Það er fátt betra eftir þus í þingsal, mitt eigið og annarra, en að fara á æfingu og telja í lag,“ segir þingmaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé en hann mun koma fram á Rósenberg í kvöld ásamt hljómsveit sinni, Slow Train. 24.5.2017 10:45 Erpur í 100 milljóna króna einbýlishúsi Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson hefur hreiðrað um sig í einbýlishúsi við Sæbólsbraut í Kópavogi. 24.5.2017 10:30 Fyrstu grínstjórar dags rauða nefsins Hinn árlegi dagur rauða nefsins er stærsti viðburður UNICEF á Íslandi og er hann haldinn 9. júní í ár. Það voru þær Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir sem voru valdar grínstjórar þessa árs, en þetta er í fyrsta skiptið sem þeirri nafnbót er útdeilt. 24.5.2017 10:00 Ætlum að vera í sveiflu sumarsins Hamrahlíðarkórarnir ætla að gleðja fólk með söng, dansi og sumarmarkaði í hátíðarsal skólans á morgun. Ókeypis er inn en kaffiveitingar eru til sölu. Tónleikagestir fá að taka undir í nokkrum lögum. 24.5.2017 09:45 Ofurmenni í Hörpu Stórfenglegir tónleikar Kammersveitar Vínar og Berlínar. 24.5.2017 09:30 Aðdáendur Bieber grátbiðja hann um að hætta við tónleikaferðalög Aðdáendur kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber reyna nú af öllum mætti að fá hann til að hætta við að koma til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester. 23.5.2017 21:42 Costco risabangsi smellpassaði í skottið á fólksbíl Kaupandi risastórs bangsa í Costco átti ekki auðvelt með að koma bangsanum fyrir í bílnum. 23.5.2017 19:20 Finnur enga löngun til að flytja aftur til baka í bráð Ryan Feldman flutti nýverið til Íslands til að hefja störf hjá 66°Norður en áður vann hann hjá Burberry í London. Hann segir lífið á Íslandi ólíkt því sem hann átti í London og hann er ánægður hér. 23.5.2017 18:30 Anderson .Paak kemur fram inni í Langjökli Undanfarin tvö ár hefur Secret Solstice-tónlistarhátíðin haldið eina partí heimsins inn í jökli í samstarfi við Into the Glacier. 23.5.2017 17:00 Júníus Meyvant heldur myndlistarsýningu Síðastlistinn laugardag, þann 20. maí opnaði Júníus Meyvant sína fyrstu myndlistasýningu í Reykjavík á Kex Hostel, nánar tiltekið í Gym & Tonic salnum. 23.5.2017 16:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23.5.2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Keyptu rétt áður en kreppan skall á en gerðu mikið fyrir lítið Á Álftanesi má finna fallegt einbýli þar sem Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur búið sér og fjölskyldu sinni fallegt heimili. Fjölskyldan keypti húsið seint árið 2007 eða rétt áður en kreppan skall á. 23.5.2017 14:30 Falleg hæð í miðborg Reykjavíkur á 77 milljónir Fasteignasalan Eignamiðlun er með fallega íbúð í miðborg Reykjavíkur á söluskrá en eignin stendur við Ásvallagötu 26 í 101. 23.5.2017 13:30 Corden sendir hjartnæma kveðju til Manchester: „Það voru svo mörg börn á tónleikunum“ Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23.5.2017 12:30 Streitumeðferð verðlaunuð Heilsustofnunin í Hveragerði hlaut nýsköpunarverðlaun evrópsku heilsulindarsamtakanna fyrir þróun á streitumeðferð. Margrét Grímsdóttir hjúkrunarforstjóri tók við þeim. 23.5.2017 11:45 Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna. 23.5.2017 11:30 Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23.5.2017 11:30 Himingeimurinn og hliðarheimar ástarinnar Sterk heildarmynd og næmur leikur skilar sér í angurværri sýningu. 23.5.2017 10:45 Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23.5.2017 10:30 Uppgötvum eigin mikilfengleik 23.5.2017 10:00 Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Leikstjóri Justice League mun stíga til hliðar en Joss Whedon mun sjá um þá framleiðslu myndarinnar sem eftir er. 22.5.2017 22:46 Endingargóð förðun með fókus á bleikar varir Sumarið er gengið í garð og af því tilefni kennir förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir lesendum réttu handtökin þegar kemur að því að kalla fram sumarlega og létta förðun. Hér er lögð áhersla á ljómandi húð og varir í sumarlegum og björtum lit. 22.5.2017 20:00 Íslenskur svaramaður hneykslaði brúðkaupsgesti Pippu og líkti henni við tík brúðgumans Íslendingurinn Justin Johannesson vakti mikla hneykslun brúðkaupgesta í svaramannsræðu sinni í brúðkaupi Pippu Middleton. 22.5.2017 19:54 Frumsýning á Vísi: Ölkærastan með Prins Póló Tónlistarmyndbandið við lagið er unnið af listamanninum Ísaki Óla Sævarssyni sem hefur undanfarin tvö ár stundað nám við Myndlistaskólann í Reykjavík. 22.5.2017 18:30 Hvar er best að búa? Kötturinn kúkaði á snapchatdrottninguna Það gengur á ýmsu í lífi kattareigandans, snapparans og vélaverkfræðingsins Katrínar Eddu Þorsteinsdóttur, sem heimsótt er í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? 22.5.2017 16:30 Falleg íslensk heimili: Stórbrotið einbýlishús eftir Gísla Halldórsson á Tómasarahaga Þetta glæsilega einbýlishús var um árabil heimili og vinnustaður arkitektsins Gísla Halldórssonar og er húsið jafnframt eitt hans merkasta verk en það stendur á Tómasarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. 22.5.2017 15:30 Minntist René: Celine Dion flutti My Heart Will Go On og minnti alla á af hverju hún er drottningin Billboard verðlaunahátíðin fór fram í T-Mobile höllnini í Las Vegas í gærkvöldi og var kanadíski rapparinn Drake sigurvegari kvöldsins en hann hirti 13 verðlaun og bætti í leiðinni met Adele. 22.5.2017 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna 26.5.2017 07:00
Límmiðavandræði Dimmu voru grín og fjölmiðlar bitu á agnið "Þetta var bara Spinal Tap tribute,“ segir Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu og vitnar þar í fræga kvikmynd sem fjallar um hljómsveitarferðalag hljómsveitarinnar Spinal Tap þar sem allt gengur á afturfótunum. 25.5.2017 19:14
Bieber kunni ekki textann í Despacito Þessi suðræni slagari hefur verið að gera allt vitlaust undanfarið. 25.5.2017 17:52
Sögulegar sættir í stóra límmiðamálinu: Þórunn Antonía og Hildur Lilliendahl sungu I Got You Babe Svo virðist sem ágreiningur Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur, tónlistarkonu og kynningarfulltrúa tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og Hildar Lilliendahl, starfsmanns Reykjavíkurborgar, nái ekki lengra en sem nemur kommentakerfum á netinu. Þær tóku sáttadúett á laginu I Got You Babe með Sonny og Cher á karaókí-kvöldi í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, við mikinn fögnuð viðstaddra. 25.5.2017 15:41
Tveir kaffibollar á dag gætu komið í veg fyrir lifrarkrabbamein Fólk sem drekkur kaffi er í töluverti minni hættu á að fá krabbamein í lifur en fólk sem drekkur ekkert kaffi. Þetta kemur fram í greiningu á gögnum úr 26 rannsóknum en samanlagður fjöldi þátttakenda er rúmar 2 milljónir. 25.5.2017 11:50
Dimma fékk örsmáan límmiða fyrir mistök Hljómsveitin Dimma ætlaði sér að merkja rútuna sína með aðeins stærri límmiða en hljómsveitin endaði á að fá. 25.5.2017 11:35
Faðir poppfræðanna ræðir við Íslendinga um ferilinn Simon Frith hefur verið kallaður faðir poppfræðanna. Hann hefur skrifað um tónlist síðan á áttunda áratugnum. Simon kemur hingað til lands á vegum Arnar Eggerts Thoroddsen, en Simon er leiðbeinandi hans í fræðunum. 25.5.2017 10:15
Töff skepnur og gervimenni í tilvistarkreppu Með myndinni Alien: Covenant er reynt að brúa bilið á milli forverans, Prometheus, og fyrstu Alien-myndarinnar. Í henni er allt reynt til að láta hana fylgja formúlu upprunalegu myndarinnar en í senn halda áfram að stúdera sömu hugmyndir og Prometheus gerði. Alien: Covenant spilast á margan hátt út eins og tvær bíómyndir sem hefur verið klesst saman í eina; Prometheus framhaldið og Alien "endurgerðin“. 25.5.2017 09:00
Ný kvikmynd með Rihönnu í aðalhlutverki byggð á tísti Kvikmyndin, með Rihönnu og Lupitu Nyong'o í aðalhlutverkum, verður byggð á tísti óbreytts Twitter-notanda. Tístið var skrifað um ljósmynd af stjörnunum tveimur frá árinu 2014. Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn. 24.5.2017 20:23
Ariana Grande aflýsir tónleikum Næstu tónleikar Ariönu Grande verða þann 7. júní í París. 24.5.2017 19:28
Ný stikla úr sjöundu þáttaröð Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. 24.5.2017 17:17
Það tók Elton John 46 ár að gefa út tónlistarmyndband við Tiny Dancer Árið 1971 gaf tónlistarmaðurinn Elton John út lagið Tiny Dancer sem átti eftir að slá rækilega í gegn. 24.5.2017 16:30
Dagur rauða nefsins hjá UNICEF: Sturla Atlas hannar rauða nefið í ár Dagur rauða nefsins verður haldinn 9. júní næstkomandi. Dagurinn er langstærsti viðburður Unicef og er markmiðið að fá landsmenn til þess að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar Unicef. 24.5.2017 16:00
Ungur strákur fer á kostum sem Herra Hnetusmjör Herra Hnetusmjör mætti í síðasta þátt af Kronik á X-inu 977 og flutti lagið Ár eftir ár. Í byrjun mánaðarins kom út myndband við lagi þar sem ungur drengur að nafni Ólafur Sigurðarson fer á kostum. 24.5.2017 15:30
Vísbendingar um slæm áhrif samfélagsmiðla á íslensk pör Háskólaneminn Júlía Guðbjörnsdóttir skoðar áhrifa samfélagsmiðla á sambönd í lokaritgerð sinni í Félagsfræði sem ber nafnið Áhrif samfélagsmiðla á sambönd. 24.5.2017 14:30
Labrador setti útsendinguna í uppnám Labrador olli miklum usla í beinni útsendingu á rússneskri sjónvarpsstöð á dögunum þegar hann komst alla leið inn í myndver og í beina útsendingu. 24.5.2017 13:30
Falleg íslensk heimili: Sveitarómantík í nýuppgerðu einbýlishúsi á Reyðarfirði Á Reyðarfirði búa borgarbörnin Ingibjörg Karlsdóttir og Ingólfur Tómas Helgason en þau fluttust austur úr borginni og hafa sjálf tekið í gegn hús sem stendur við Stekkjarbrekku 2. 24.5.2017 12:30
Ellen orðlaus þegar Jessica Simpson mætti í viðtal Spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres hefur tekið mörg hundruð viðtöl í gegnum árin og spjallað við marga af stærstu karakterum heims. 24.5.2017 11:15
Þingmennskan og hljómsveitarlífið passa vel saman "Hljómsveitarlífið fer vel saman með öllu, þetta snýst bara um að tapa sér ekki í formi og æfingum heldur leyfa flæðinu og stemmningunni að ríkja - dálítið eins og í lífinu sjálfu. Það er fátt betra eftir þus í þingsal, mitt eigið og annarra, en að fara á æfingu og telja í lag,“ segir þingmaðurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé en hann mun koma fram á Rósenberg í kvöld ásamt hljómsveit sinni, Slow Train. 24.5.2017 10:45
Erpur í 100 milljóna króna einbýlishúsi Tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson hefur hreiðrað um sig í einbýlishúsi við Sæbólsbraut í Kópavogi. 24.5.2017 10:30
Fyrstu grínstjórar dags rauða nefsins Hinn árlegi dagur rauða nefsins er stærsti viðburður UNICEF á Íslandi og er hann haldinn 9. júní í ár. Það voru þær Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir sem voru valdar grínstjórar þessa árs, en þetta er í fyrsta skiptið sem þeirri nafnbót er útdeilt. 24.5.2017 10:00
Ætlum að vera í sveiflu sumarsins Hamrahlíðarkórarnir ætla að gleðja fólk með söng, dansi og sumarmarkaði í hátíðarsal skólans á morgun. Ókeypis er inn en kaffiveitingar eru til sölu. Tónleikagestir fá að taka undir í nokkrum lögum. 24.5.2017 09:45
Aðdáendur Bieber grátbiðja hann um að hætta við tónleikaferðalög Aðdáendur kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber reyna nú af öllum mætti að fá hann til að hætta við að koma til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester. 23.5.2017 21:42
Costco risabangsi smellpassaði í skottið á fólksbíl Kaupandi risastórs bangsa í Costco átti ekki auðvelt með að koma bangsanum fyrir í bílnum. 23.5.2017 19:20
Finnur enga löngun til að flytja aftur til baka í bráð Ryan Feldman flutti nýverið til Íslands til að hefja störf hjá 66°Norður en áður vann hann hjá Burberry í London. Hann segir lífið á Íslandi ólíkt því sem hann átti í London og hann er ánægður hér. 23.5.2017 18:30
Anderson .Paak kemur fram inni í Langjökli Undanfarin tvö ár hefur Secret Solstice-tónlistarhátíðin haldið eina partí heimsins inn í jökli í samstarfi við Into the Glacier. 23.5.2017 17:00
Júníus Meyvant heldur myndlistarsýningu Síðastlistinn laugardag, þann 20. maí opnaði Júníus Meyvant sína fyrstu myndlistasýningu í Reykjavík á Kex Hostel, nánar tiltekið í Gym & Tonic salnum. 23.5.2017 16:30
Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23.5.2017 15:30
Falleg íslensk heimili: Keyptu rétt áður en kreppan skall á en gerðu mikið fyrir lítið Á Álftanesi má finna fallegt einbýli þar sem Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur búið sér og fjölskyldu sinni fallegt heimili. Fjölskyldan keypti húsið seint árið 2007 eða rétt áður en kreppan skall á. 23.5.2017 14:30
Falleg hæð í miðborg Reykjavíkur á 77 milljónir Fasteignasalan Eignamiðlun er með fallega íbúð í miðborg Reykjavíkur á söluskrá en eignin stendur við Ásvallagötu 26 í 101. 23.5.2017 13:30
Corden sendir hjartnæma kveðju til Manchester: „Það voru svo mörg börn á tónleikunum“ Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23.5.2017 12:30
Streitumeðferð verðlaunuð Heilsustofnunin í Hveragerði hlaut nýsköpunarverðlaun evrópsku heilsulindarsamtakanna fyrir þróun á streitumeðferð. Margrét Grímsdóttir hjúkrunarforstjóri tók við þeim. 23.5.2017 11:45
Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna. 23.5.2017 11:30
Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. 23.5.2017 11:30
Himingeimurinn og hliðarheimar ástarinnar Sterk heildarmynd og næmur leikur skilar sér í angurværri sýningu. 23.5.2017 10:45
Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23.5.2017 10:30
Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Leikstjóri Justice League mun stíga til hliðar en Joss Whedon mun sjá um þá framleiðslu myndarinnar sem eftir er. 22.5.2017 22:46
Endingargóð förðun með fókus á bleikar varir Sumarið er gengið í garð og af því tilefni kennir förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir lesendum réttu handtökin þegar kemur að því að kalla fram sumarlega og létta förðun. Hér er lögð áhersla á ljómandi húð og varir í sumarlegum og björtum lit. 22.5.2017 20:00
Íslenskur svaramaður hneykslaði brúðkaupsgesti Pippu og líkti henni við tík brúðgumans Íslendingurinn Justin Johannesson vakti mikla hneykslun brúðkaupgesta í svaramannsræðu sinni í brúðkaupi Pippu Middleton. 22.5.2017 19:54
Frumsýning á Vísi: Ölkærastan með Prins Póló Tónlistarmyndbandið við lagið er unnið af listamanninum Ísaki Óla Sævarssyni sem hefur undanfarin tvö ár stundað nám við Myndlistaskólann í Reykjavík. 22.5.2017 18:30
Hvar er best að búa? Kötturinn kúkaði á snapchatdrottninguna Það gengur á ýmsu í lífi kattareigandans, snapparans og vélaverkfræðingsins Katrínar Eddu Þorsteinsdóttur, sem heimsótt er í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? 22.5.2017 16:30
Falleg íslensk heimili: Stórbrotið einbýlishús eftir Gísla Halldórsson á Tómasarahaga Þetta glæsilega einbýlishús var um árabil heimili og vinnustaður arkitektsins Gísla Halldórssonar og er húsið jafnframt eitt hans merkasta verk en það stendur á Tómasarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. 22.5.2017 15:30
Minntist René: Celine Dion flutti My Heart Will Go On og minnti alla á af hverju hún er drottningin Billboard verðlaunahátíðin fór fram í T-Mobile höllnini í Las Vegas í gærkvöldi og var kanadíski rapparinn Drake sigurvegari kvöldsins en hann hirti 13 verðlaun og bætti í leiðinni met Adele. 22.5.2017 14:30