Fleiri fréttir

Tímaþjófurinn á svið

Leikgerð eftir Tímaþjófnum, skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur, verður frumsýnd annað kvöld í Þjóðleikhúsinu.

Mun stíga varlega til jarðar með nýja merkið og vanda sig

Fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir er ein þeirra sem sýna hönnun sína á Reykjavík Fashion Festival-hátíðinni sem er sett í dag. Harpa hannar nú undir merkinu Myrka sem er nýtt merki sem hún hefur verið að vinna að hægt og rólega síðustu tvö ár.

Nýstirni rís

Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur.

Húðflúr sem geyma persónulegar minningar

Svala Björgvinsdóttir söngkona hefur í gegnum tíðina fengið sér mörg falleg og litrík húðflúr. Fyrir henni eru húðflúr listaverk sem maður safnar á líkama sinn.

Eftirréttur sem gleður augað og bragðlaukana

Matarbloggarinn Anna Björk Eðvarðsdóttir deilir með lesendum uppskrift að ljúffengum eftirrétti sem hefur slegið í gegn hjá öllum sem bragða á honum. Anna segir auðvelt að útbúa eftirréttinn en útkoman er bæði ómótstæðilega bragðgóð og falleg.

Margmenni á frumsýningu Elly

Á laugardagskvöldið var leiksýningin Elly frumsýnd í Borgarleikhúsinu en sýningin hefur fengið frábærar viðtökur hér á landi.

Heimahreyfing eykur styrk og hreyfifærni eldra fólks

Sóltún Heimahreyfing er nýjung í hreyfingu fyrir eldri borgara á Íslandi. Heimahreyfing hentar eldra fólki sem býr heima en vill auka styrk og bæta heilsuna til að geta betur bjargað sér sjálft.

Sturla Atlas - Herja á önnur skynfæri en eyrun

101 boys eru með enn eina nýjungina í útgáfumálum. Nú er það ilmurinn 101 nights – en það er eini hluturinn sem kemur út í tengslum við nýjustu plötuna þeirra enda er hún bara til á netinu.

Saga Borgarness í myndum

Hundrað og fimmtíu ára verslunarafmæli Borgarness er fagnað með sýningunni ­Tíminn gegnum linsuna sem opnuð verður á morgun í Safnahúsi Borgarfjarðar.

Hrútar verður endurgerð í Suður-Kóreu og Ástralíu

Íslenska kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður endurgerð í tveimur löndum á næstu árum, eftir að framleiðandi Hrúta, kvikmyndafyrirtækið Netop Films, seldi réttinn til þess til tveggja landa, Suður-Kóreu og Ástralíu.

GameTíví dómur: Horizon Zero Dawn

Óli Jóels og þau Donna og Tryggvi, sem nú eru gengin til liðs við GameTíví, kíktu á Playstation-leikinn Horizon Zero Dawn og tóku hann til skoðunar.

Tímahylki til sölu í Laugardalnum

Fasteignasalan Eignamiðlun er með virðulega íbúð á 2.hæð í fjórbýlishúsi við Kirkjuteig á söluskrá en kaupverðið er 69,9 milljónir.

Lærði macramé á YouTube

Hjónin Ninna Stefánsdóttir og Pálmi Ketilsson búa til heimilisvörur með macramé-hnýtingum undir heitinu MARR. Áhugamál sem vatt hratt upp á sig og varð að ástríðu.

Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar

Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum.

Söguleg árshátíð 365

Árshátíð 365, mögulega sú síðasta hjá fyrirtækinu í núverandi mynd, fór fram með pompi og prakt í Kaplakrika í Hafnarfirði á laugardagskvöld.

Sjá næstu 50 fréttir