Fleiri fréttir

Það þurfti að vökva flíkina reglulega

Söngkonan Jana María Guðmundsdóttir klæddist 160 ferskum blómum í myndatöku fyrir plötuumslagið á væntanlegri plötu hennar. Teymið á bak við myndatökuna þurfti að hafa hraðar hendur og keppast við að halda blómunum á lífi.

Tekjumöguleikar fyrir konur

Markmið átaksins #kvennastarf er að hvetja ungar stúlkur til að skrá sig í nám í karllægum greinum. Ágústa Sveinsdóttir, segir vannýtta tekjumöguleika fyrir konur felast í iðnnámi.

Þá rekast þær á glerþakið

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir ungar konur rekast á glerþakið þegar þær koma út á vinnumarkaðinn. Hann er nýkominn heim af fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Hann segir konur sem standa honum jafnfætis hafa þurft að berjast meira fyrir sínu.

Fólk spyr sig hvor sé hvor

Þeir Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson eru að fara í skemmtibransann saman í tilefni nýlegs 40 ára starfsafmælis Jóhannesar sem eftirhermu á Íslandi.

Hún lagði grunn að því sem við erfðum

Enn ein tónlistarveislan er að hefjast í Borgarleikhúsinu. Sýningin Ellý sem fjallar um fyrstu atvinnudægurlaga­söngkonu Íslands verður frumsýnd í kvöld og uppselt er á yfir 40 sýningar.

Gömul saumavél markaði upphaf að samstarfi

Mæðginin Guðbjörg Traustadóttir – Stella – og Friðgeir Helgason opna sýninguna Frá Hörgshóli til Hollywood í Galleríi Ramskram, Njálsgötu 49, síðdegis í dag.

Vildi komast á sjó

Þura Stína Kristleifsdóttir er grafískur hönnuður, dj og skipstjóri. Hún segir karllægan kúltúr ráðandi á vinnumarkaðinum. Stelpur verði strax varar við það á unglingsaldri að viss störf séu þeim ekki ætluð.

Tengja tölvuleiki við kvenfyrirlitningu

Forsvarsmaður nýrrar rannsóknar segir konur að jafnaði ekki fá jafn mikið pláss og karlar í vinsælum tölvuleikjum. Þær séu oftar en ekki í aukahlutverki, þurfi á hjálp að halda eða séu hlutgerðar.

Hlustaðu á nýja lagið með Ásgeiri

Tónlistarmaðurinn Ásgeir var að senda frá sér aðra smáskífu af væntanlegri plötu Afterglow en lagið sem heitir Stardust var frumflutt á tónlistarvefnum Consequence of Sound fyrr í dag.

Snákur kastaði upp heilu dádýri

Snákar eru þekktir fyrir það að geta étið dýr sem eru mun stærri en þeir sjálfir. Þetta er vel þekkt og hefur oft verið greint frá.

Leikhús er masókískt og geggjað

Saga Garðarsdóttir ætlaði ung að árum að verða skipstjóri. Henni fannst skemmtilegra að burðast með steina en teikna sól og datt ekki í hug að hún myndi eignast kærasta.

Fufanu hitar upp fyrir Red Hot Chili Peppers

Meðlimir Red Hot Chili Peppers hafa valið íslensku hljómsveitina Fufanu til að hita upp fyrir sig á tónleikum sínum í Nýju-Laugardalshöllinni þann 31. júlí en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live.

Poppað lag með texta frá Högna

Ásgeir, áður Ásgeir Trausti, sendir frá sér glænýtt lag í dag af nýjustu plötunni sinni Unbound sem kemur út í maí. Lagið ber titilinn Stardust. Sú nýbreytni hefur orðið að það er Högni Egilsson sem sér um textagerð en ekki Einar Georg, faðir Ásgeirs, eins og iðulega.

Allir dagar eru eins og föstudagar á Drunk Rabbit­

Það verður líf og fjör á Drunk Rabbit Irish Pub í dag en staðurinn fagnar nú eins árs afmæli. Í tilefni þess munu írskir trúbadorar halda uppi stuðinu. Eigendur staðarins segja fyrsta árið hafa gengið eins og í sögu og að Íslendingar séu með írskt blóð í æðum.

Augnháradrama á samfélagsmiðlum

Fegurðardrottningin og bloggarinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur frá árinu 2015 selt gerviaugnhár í netverslun sinni Tanja Yr Cosmetics. Augnhárin hafa hingað til vakið mikla lukku hjá snyrtivöruaðdáendum en í vikunni kom upp neikvæð umræða um augnhárin á samfélagsmiðlum.

Hefur stundað heimilaskipti af kappi í gegnum árin

Sesselja Traustadóttir er þaulreynd í heimilaskiptum og mælir með að allir ferðalangar prófi þetta fyrirkomulag að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni. Sesselja segir heimilaskipti vissulega hafa sína kosti og galla en kostirnir vega mun þyngra að sögn hennar.

Sjá næstu 50 fréttir