Fleiri fréttir

Með prinsessuhring á fingri

Svartur kjóll og lakkskór eru í uppáhaldi hjá Hönnu Þóru Helgadóttur. Kjóllinn er þægilegur og gott að hlaupa á eftir börnunum í skónum.

Ásdís Rán stofnar nýtt fyrirtæki á árinu

Það gerðist margt á árinu sem var að líða hjá fyrirsætunni og þyrluflugmanninum Ásdísi Rán Gunnarsdóttur en hún kláraði meðal annars þyrluflugmannsnám og kom sér upp heimili á Íslandi. Við taka spennandi tímar en hún er að setja nýtt fyrirtæki á laggirnar.

Gefa pör saman í hverri sýningu

Í leiksýningunni A guide to the perfect human verður meðal annars brúðkaupsveisla og verða pör gefin saman við það tækifæri. Sýningin fjallar um baráttu mannsins við hugmyndir samfélagsins.

Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan

Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.

Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump

Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum.

Svona setur þú þér markmið og nærð þeim

Þegar nýtt ár gengur í garð setur fólk sér gjarnan markmið. Stjórnendaþjálfarinn og ráðgjafinn Alda Sigurðardóttir hefur mikla reynslu af markmiðasetningu og Lífið fékk hana til að gefa lesendum nokkur góð ráð sem geta nýst á þessum tímamótum.

Linus og töfralyfið

Í 116 ára sögu Nóbelsverðlaunanna hafa einungis fjórir einstaklingar hlotið tvenn verðlaun. Þrír þessara tvöföldu verðlaunahafa deildu viðurkenningunni með öðrum vísindamönnum. Sá fjórði, bandaríski efnafræðingurinn Linus Pauling, vann hins vegar þetta afrek einn síns liðs og það sem meira er: litlu mátti muna að hann bætti þriðju Nóbelsverðlaununum í safnið.

Furðar sig ekki á gagnrýni

"Það eru engar skýrar línur í pólitíkinni,“ segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Hann segist taka þátt í samstarfinu af heilindum og segir ekki ósætti í flokknum um samstarfið.

Eini launaði sporhundaþjálfari Íslands

Þórir Sigurhansson starfar fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að þjálfa blóðhundinn Perlu. Perla er sú eina sinnar tegundar á landinu en þau Þórir fóru tæpa 200 km af spori á síðasta ári og í 32 útköll.

Eins og tónlist án alls texta

Jelena Antic myndlistarkona segir að hér hafi henni verið vel tekið og í vikunni opnaði hún sína fyrstu einkasýningu.

Gjóskulög eru gagnaskrár

Guðrún Larsen jarðfræðingur hlaut nýlega heiðursverðlaun úr verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright sem vísindamaður ársins 2016 að viðstöddu öðru fræðafólki.

Minnir á Svartaskóg

Í bókinni Lífið í Kristnesþorpi eftir Brynjar Karl Óttarsson kennara er sögð saga íbúa í afmörkuðu samfélagi í 90 ár, frá því berklahæli var vígt í Eyjafirði 1927.

Gullöld á næsta leiti

Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér?

Heimskulegt að skikka fólk á eftirlaun

Kári Jónasson, fyrrverandi frétta- og ritstjóri, hefur starfað í áratug sem leiðsögumaður eftir að eftirlaunaaldri var náð. Hann segir það óskiljanlega sóun að nýta ekki starfskrafta eldra fólks.

Kveikti Steindi í leiði Bob Marley?

Nýr skemmtiþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn og ber þátturinn nafnið Satt eða logið. Þátturinn er af breskri fyrirmynd en sumir kannast kannski við þáttinn Would I Lie To You.

Palli spennir bogann til hins ýtrasta með risatónleikum í Höllinni

Páll Óskar heldur risapopptónleika með öllu í Laugardalshöllinni í haust. Þann 22. janúar verða haldnar áheyrnarprufur til að finna 12 stráka og fjórar stelpur sem munu dansa með honum í þessu risaverkefni. Sömuleiðis stefnir Palli á að gefa út nýja plötu í september.

Stóðu á krossgötum og bjuggu til plötu

Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir skipa hljómsveitina East of My Youth en sú hljómsveit er ung og sendir frá sér sína fyrstu plötu þann 13. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir