Fleiri fréttir Höfrungahlaup "Mig langar að segja ykkur sögu af því þegar ég frelsaðist,“ Svo hefst jólasaga Fréttablaðsins eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur rithöfund. 24.12.2016 11:15 Miklu meiri neysla en áður Jólin í gamla daga einkenndust af eplalyktinni, miklum hreingerningum og bakstri. Sama hver fjárhagsstaða fjölskyldunnar var hvort sem þau bjuggu í sveit eða borg hlutu krakkar hreinar flíkur og einhverja pakka fyrir jólin. Í dag snúast jólin meira um neyslu en áður að mati eldri kvenna sem Fréttablaðið hitti og ræddi við. 24.12.2016 11:00 Reddaðu jólahárinu á síðustu stundu 24.12.2016 11:00 Skildi ekki orð í pólsku en hefur aðeins farið fram Í tilefni 60 ára afmælis Héraðsbókasafns Rangæinga hefur kjötvinnsla SS á Hvolsvelli fært safninu rúmlega 100 bækur á pólsku. Megnið af þeim er tilbúið til útláns á safninu. 24.12.2016 10:45 Ekkert hlutverk sem ég hef sungið jafnoft Benedikt Kristjánsson tenór mun syngja hlutverk guðspjallamannsins í Jólaóratóríu Bachs sem flutt verður í Hallgrímskirkju undir vikulokin af Schola cantorum, Alþjóðlegu barokksveitinni og hópi einsöngvara. 24.12.2016 10:30 Langt frá endastöð Bók sem sver sig í ætt við bestu verk höfundarins, vel skrifuð, áhugaverð og spennandi saga sem heldur lesandanum vel við efnið. 24.12.2016 10:15 Daufur er dellulaus maður Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands, er dellukarl að eigin sögn. Hann safnar frægum persónum úr mannkynssögunni í formi 18 cm trékarla. Sænskur handverksmaður, Urban Gunnarsson, á heiðurinn af útskurðinum. 24.12.2016 10:00 Samspil hugleiðslu og náttúruverndar 24.12.2016 09:15 Getum gert svo margt til að bæta heiminn Jólasveinarnir þrettán og hinn rauðklæddi Heilagi Nikulás, faðir jólanna, koma allir í heimsókn til nýrrar forsetafjölskyldu. Þau hlakka til sinna fyrstu jóla á Bessastöðum. Eliza Reid, forsetafrú Íslendinga, segir að jólin séu tilvalinn tími til að huga að þeim sem eiga um sárt að binda og að enginn megi standa hjá aðgerðalaus. 24.12.2016 09:00 Skatan í öndvegi á Twitter: Bestu Þorláksmessutístin Dagur skötu og síðbúinna jólagjafainnkaupa var haldinn hátíðlegur í dag 23.12.2016 23:05 Marengskökur að hætti Evu Laufeyjar: Uppskrift Sáraeinföld uppskrift að marengskökum með ljúffengu rjómakremi og bræddu Toblerone 23.12.2016 19:01 Kona á Flórída fær loksins gæludýraleyfi fyrir krókódílinn sinn Rambó Konan segir að Rambó elski að láta klappa sér og fara í göngutúra. 23.12.2016 18:45 Poppkastið: Bestu jólamyndirnar og hvað er hægt að læra af þeim Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norsku unglingaþættina Skam, besta jólalag allra tíma og photobomb Sigmundar Davíðs. 23.12.2016 15:00 Segja leikkonurnar hafa skrifað undir samning um þriðju Sex and the City-myndina Það hefur verið mikið rætt um möguleikann á því að gera þriðju kvikmyndina byggða á sjónvarpsþáttunum Sex and the City en þeir nutu gríðarlegra vinsælda þegar þeir voru sýndir á HBO á árunum 1998 til 2004. 23.12.2016 14:00 Feðgar sömdu jólalag um flóttamannavandann Feðgarnir Davíð Baldursson og Þorvaldur Örn Davíðsson tóku höndum saman á aðventunni og sömdu lagið Hugleiðing á jólum. 23.12.2016 13:07 Hið framandi er spennandi og mögulegt Védís Ólafsdóttir hefur starfað og stundað nám í átta löndum um ævina þrátt fyrir ungan aldur og ferðast um fjölmörg önnur. Hún hefur kennt krökkum klifur í Kína, unnið hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Malaví og býr í dag í Jórdaníu. 23.12.2016 13:00 Söfnuðu fyrir betra aðgengi með dragsýningu 23.12.2016 13:00 Bestu og verstu jólagjafir fólks Það á víst að vera hugurinn sem gildir þegar kemur að jólagjöfum til ástvina, en það verður að viðurkennast að það er alltaf ánægjulegt þegar gjöfin hittir beint í mark. Við fengum fjóra einstaklinga til að rifja upp bestu jólagagjafir sem þau hafa fengið, en líka þær verstu! Það er nefnilega ekkert sjálfgefið að fá gjöf sem vekur lukku. 23.12.2016 11:45 Nýjar sögur frá hinstu ferð Dettifoss Í bókinni Ljósin á Dettifossi – örlagasaga – tvinnar Davíð Logi Sigurðsson sagnfræðingur saman frásagnir af hinstu ferð Dettifoss og lífi afa síns, Davíðs Gíslasonar, sem var stýrimaður þar um borð. 23.12.2016 11:15 Tara Brekkan sýnir jólaförðun Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega jólaförðun sem er tilvalin um hátíðarnar. 23.12.2016 10:04 Sama hlutverk í Sölku Völku 10 árum seinna Halldóra Geirharðsdóttir leikkona fer með hlutverk Sigurlínu í sýningunni Sölku Völku sem frumsýnd verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. Þetta mun vera í annað skipti sem Halldóra leikur hlutverk Sigurlínu í sýningunni, sem byggð er á sögu Halldórs Laxness. 23.12.2016 10:00 Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23.12.2016 10:00 Atli Örvarsson seldi villuna í Los Angeles á rúmlega 400 milljónir 5 svefnherbergi ásamt 5 og hálfu baðherbergi á rúmlega 400 fermetrum. 23.12.2016 09:58 Super Mario hleypur í símanum Þeir sem eru á aldrinum 25 og eldri þekkja vel Super Mario úr gömlu Nintendo-tölvunum. Þessa dagana birtist nýr Super Mario heiminum í formi apps fyrir snjallsíma. Um 20 milljónir manna bíða eftir að hlaða leiknum niður í símann en hann er væntanlegur í íslenska síma. 22.12.2016 10:00 Sjáðu hvaða stórmyndir verða í bíó árið 2017 Listinn er frekar langur. 22.12.2016 21:30 Sara seldi þúsundir sara fyrir jólin: Náði ekki að anna eftirspurn Sara Dögg Guðnadóttir hefur haft í nógu að snúast fyrir jólin. 22.12.2016 19:49 Ný auglýsing Gyðja Collection vekur blendin viðbrögð: Ekki nóg að fá Lalla á lagernum á kameruna Gyðja Collection hefur framleitt skó- og fylgihlutalínur og þrjú íslensk ilmvötn; Eyjafjallajökul, Vatnajökul og Heklu á undanförnum árum. 22.12.2016 16:16 Nýja línan er innblásin af draumaheiminum Nýjasta lína fatahönnuðarins Hildar Yeoman var að koma í sölu en línan var frumsýnd í sumar á Listahátíð við góðar undirtektir. Hildur segir þessa nýju línu vera nokkuð frábrugðna eldri línum en í henni leynast meðal annars kápur, kjólar og hátíðlegt skart. 22.12.2016 14:45 Barneignir hafa haft mikil áhrif tónleika Hinemoa Nýverið gaf hljómsveitin Hinemoa út nýtt lag sem ber nafnið Still for a Moment. 22.12.2016 14:30 Sjáðu fyrstu myndirnar af draugahákarlinum National Geographic hefur nú gefið út fyrsta myndbandið af þessum ógnvekjandi hákarli á YouTube. 22.12.2016 13:30 Svona gerir þú minnstu McDonald´s máltíð í heiminum WendyMiniCity er YouTube síða sem sérhæfir sig í því að sýna frá eldamennsku á mjög smávaxinn hátt. 22.12.2016 12:30 Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. 22.12.2016 12:15 Jógvan og Friðrik Ómar fóru á kostum á færeysku og íslensku Risastóri jólaþáttur Loga Bergmanns var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið síðastliðið. 22.12.2016 11:30 Frumlegasta bónorð ársins átti sér stað í brúðkaupi Bónorð eru oft á tíðum nokkuð frumleg og fer fólk misjafnar leiðir. Sum bónorð eru nokkuð látlaus og önnur mjög stór, fyrirverðamikil og fyrir framan fullt af fólki. 22.12.2016 10:30 Fer yfir barna- og unglingabækurnar þessi jólin Brynhildur Þórarinsdóttir veitir Barnabókasetrinu á Akureyri forstöðu og hún þekkir öldu barna- og unglingabókmennta jólabókaflóðsins flestum betur. 22.12.2016 10:30 Þessi væga ógleði sem kallast líf manns Geipigott smásagnasafn sem fer með lesandann langt út fyrir þægindarammann. 22.12.2016 10:30 Sálmurinn góðkunni Heims um ból sunginn sjöraddað Á jólatónleikum Hymnodiu í Akureyrarkirkju í kvöld verður sköpuð kyrrlát stemning, þar sem slökkt verður á raflýsingu, ekkert talað og engar þagnir hafðar milli laga. Óvenjulegt það. 22.12.2016 10:15 Berskjaldaðir á sviði í tilefni jólanna Um jólin tíðkast að skella sér á tónleika og nánast hver einasti tónlistarmaður á landinu er með einhvers konar jólatónleika í desember. Nú er hægt að breyta út af vananum og skella sér á jólaspuna – en spunahópurinn Svanurinn heldur jólasýningu í Tjarnarbíói í kvöld. 22.12.2016 10:00 Pistasíuísinn er algerlega ómissandi Berglind Ólafsdóttir, konan á bak við matarbloggið Krydd & krásir, er alltaf með gómsætan pistasíuís í eftirrétt á aðfangadag. Ísinn er ómissandi partur af jólunum á hennar heimili en uppskriftin góða kemur úr gömlu blaði. 22.12.2016 09:45 Lítil trú á mannlegt eðli Virkilega vel skrifuð skáldsaga en með helst til tvívíðum persónum. Mikið er færst í fang í frásagnarhætti. 22.12.2016 09:30 Viltu sjá kettlinga í stað Trumps? Vafraviðbótin "Make America Kittens Again“ breytir öllum ljósmyndum af Trump í vafranum Chrome í myndir af sætum kettlingum. 21.12.2016 22:31 Starfsfólk Hvíta hússins hrellti Obama með óhugnanlegum snjókörlum Bandaríkjaforseta hugnast ekki snjókarlar. 21.12.2016 21:30 Björk lætur fjölmiðla heyra það eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir plötusnúðasett Segir karlkyns kollega ekki hafa fengið á sig samskonar gagnrýni. 21.12.2016 20:17 Frumsýna Óþelló tvisvar Breytt er út af hefðinni í Þjóðleikhúsinu þessi jólin, en þar hefur jólasýningin í mörg ár verið frumsýnd á annan í jólum. 21.12.2016 16:16 Snjó kyngdi niður á Loga, forsætisráðherrann og Nichole Risastóri jólaþáttur Loga Bergmanns var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld og var gestagangur mikill eins og undanfarin ár. 21.12.2016 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Höfrungahlaup "Mig langar að segja ykkur sögu af því þegar ég frelsaðist,“ Svo hefst jólasaga Fréttablaðsins eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur rithöfund. 24.12.2016 11:15
Miklu meiri neysla en áður Jólin í gamla daga einkenndust af eplalyktinni, miklum hreingerningum og bakstri. Sama hver fjárhagsstaða fjölskyldunnar var hvort sem þau bjuggu í sveit eða borg hlutu krakkar hreinar flíkur og einhverja pakka fyrir jólin. Í dag snúast jólin meira um neyslu en áður að mati eldri kvenna sem Fréttablaðið hitti og ræddi við. 24.12.2016 11:00
Skildi ekki orð í pólsku en hefur aðeins farið fram Í tilefni 60 ára afmælis Héraðsbókasafns Rangæinga hefur kjötvinnsla SS á Hvolsvelli fært safninu rúmlega 100 bækur á pólsku. Megnið af þeim er tilbúið til útláns á safninu. 24.12.2016 10:45
Ekkert hlutverk sem ég hef sungið jafnoft Benedikt Kristjánsson tenór mun syngja hlutverk guðspjallamannsins í Jólaóratóríu Bachs sem flutt verður í Hallgrímskirkju undir vikulokin af Schola cantorum, Alþjóðlegu barokksveitinni og hópi einsöngvara. 24.12.2016 10:30
Langt frá endastöð Bók sem sver sig í ætt við bestu verk höfundarins, vel skrifuð, áhugaverð og spennandi saga sem heldur lesandanum vel við efnið. 24.12.2016 10:15
Daufur er dellulaus maður Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands, er dellukarl að eigin sögn. Hann safnar frægum persónum úr mannkynssögunni í formi 18 cm trékarla. Sænskur handverksmaður, Urban Gunnarsson, á heiðurinn af útskurðinum. 24.12.2016 10:00
Getum gert svo margt til að bæta heiminn Jólasveinarnir þrettán og hinn rauðklæddi Heilagi Nikulás, faðir jólanna, koma allir í heimsókn til nýrrar forsetafjölskyldu. Þau hlakka til sinna fyrstu jóla á Bessastöðum. Eliza Reid, forsetafrú Íslendinga, segir að jólin séu tilvalinn tími til að huga að þeim sem eiga um sárt að binda og að enginn megi standa hjá aðgerðalaus. 24.12.2016 09:00
Skatan í öndvegi á Twitter: Bestu Þorláksmessutístin Dagur skötu og síðbúinna jólagjafainnkaupa var haldinn hátíðlegur í dag 23.12.2016 23:05
Marengskökur að hætti Evu Laufeyjar: Uppskrift Sáraeinföld uppskrift að marengskökum með ljúffengu rjómakremi og bræddu Toblerone 23.12.2016 19:01
Kona á Flórída fær loksins gæludýraleyfi fyrir krókódílinn sinn Rambó Konan segir að Rambó elski að láta klappa sér og fara í göngutúra. 23.12.2016 18:45
Poppkastið: Bestu jólamyndirnar og hvað er hægt að læra af þeim Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norsku unglingaþættina Skam, besta jólalag allra tíma og photobomb Sigmundar Davíðs. 23.12.2016 15:00
Segja leikkonurnar hafa skrifað undir samning um þriðju Sex and the City-myndina Það hefur verið mikið rætt um möguleikann á því að gera þriðju kvikmyndina byggða á sjónvarpsþáttunum Sex and the City en þeir nutu gríðarlegra vinsælda þegar þeir voru sýndir á HBO á árunum 1998 til 2004. 23.12.2016 14:00
Feðgar sömdu jólalag um flóttamannavandann Feðgarnir Davíð Baldursson og Þorvaldur Örn Davíðsson tóku höndum saman á aðventunni og sömdu lagið Hugleiðing á jólum. 23.12.2016 13:07
Hið framandi er spennandi og mögulegt Védís Ólafsdóttir hefur starfað og stundað nám í átta löndum um ævina þrátt fyrir ungan aldur og ferðast um fjölmörg önnur. Hún hefur kennt krökkum klifur í Kína, unnið hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Malaví og býr í dag í Jórdaníu. 23.12.2016 13:00
Bestu og verstu jólagjafir fólks Það á víst að vera hugurinn sem gildir þegar kemur að jólagjöfum til ástvina, en það verður að viðurkennast að það er alltaf ánægjulegt þegar gjöfin hittir beint í mark. Við fengum fjóra einstaklinga til að rifja upp bestu jólagagjafir sem þau hafa fengið, en líka þær verstu! Það er nefnilega ekkert sjálfgefið að fá gjöf sem vekur lukku. 23.12.2016 11:45
Nýjar sögur frá hinstu ferð Dettifoss Í bókinni Ljósin á Dettifossi – örlagasaga – tvinnar Davíð Logi Sigurðsson sagnfræðingur saman frásagnir af hinstu ferð Dettifoss og lífi afa síns, Davíðs Gíslasonar, sem var stýrimaður þar um borð. 23.12.2016 11:15
Tara Brekkan sýnir jólaförðun Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega jólaförðun sem er tilvalin um hátíðarnar. 23.12.2016 10:04
Sama hlutverk í Sölku Völku 10 árum seinna Halldóra Geirharðsdóttir leikkona fer með hlutverk Sigurlínu í sýningunni Sölku Völku sem frumsýnd verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. Þetta mun vera í annað skipti sem Halldóra leikur hlutverk Sigurlínu í sýningunni, sem byggð er á sögu Halldórs Laxness. 23.12.2016 10:00
Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. 23.12.2016 10:00
Atli Örvarsson seldi villuna í Los Angeles á rúmlega 400 milljónir 5 svefnherbergi ásamt 5 og hálfu baðherbergi á rúmlega 400 fermetrum. 23.12.2016 09:58
Super Mario hleypur í símanum Þeir sem eru á aldrinum 25 og eldri þekkja vel Super Mario úr gömlu Nintendo-tölvunum. Þessa dagana birtist nýr Super Mario heiminum í formi apps fyrir snjallsíma. Um 20 milljónir manna bíða eftir að hlaða leiknum niður í símann en hann er væntanlegur í íslenska síma. 22.12.2016 10:00
Sara seldi þúsundir sara fyrir jólin: Náði ekki að anna eftirspurn Sara Dögg Guðnadóttir hefur haft í nógu að snúast fyrir jólin. 22.12.2016 19:49
Ný auglýsing Gyðja Collection vekur blendin viðbrögð: Ekki nóg að fá Lalla á lagernum á kameruna Gyðja Collection hefur framleitt skó- og fylgihlutalínur og þrjú íslensk ilmvötn; Eyjafjallajökul, Vatnajökul og Heklu á undanförnum árum. 22.12.2016 16:16
Nýja línan er innblásin af draumaheiminum Nýjasta lína fatahönnuðarins Hildar Yeoman var að koma í sölu en línan var frumsýnd í sumar á Listahátíð við góðar undirtektir. Hildur segir þessa nýju línu vera nokkuð frábrugðna eldri línum en í henni leynast meðal annars kápur, kjólar og hátíðlegt skart. 22.12.2016 14:45
Barneignir hafa haft mikil áhrif tónleika Hinemoa Nýverið gaf hljómsveitin Hinemoa út nýtt lag sem ber nafnið Still for a Moment. 22.12.2016 14:30
Sjáðu fyrstu myndirnar af draugahákarlinum National Geographic hefur nú gefið út fyrsta myndbandið af þessum ógnvekjandi hákarli á YouTube. 22.12.2016 13:30
Svona gerir þú minnstu McDonald´s máltíð í heiminum WendyMiniCity er YouTube síða sem sérhæfir sig í því að sýna frá eldamennsku á mjög smávaxinn hátt. 22.12.2016 12:30
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. 22.12.2016 12:15
Jógvan og Friðrik Ómar fóru á kostum á færeysku og íslensku Risastóri jólaþáttur Loga Bergmanns var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið síðastliðið. 22.12.2016 11:30
Frumlegasta bónorð ársins átti sér stað í brúðkaupi Bónorð eru oft á tíðum nokkuð frumleg og fer fólk misjafnar leiðir. Sum bónorð eru nokkuð látlaus og önnur mjög stór, fyrirverðamikil og fyrir framan fullt af fólki. 22.12.2016 10:30
Fer yfir barna- og unglingabækurnar þessi jólin Brynhildur Þórarinsdóttir veitir Barnabókasetrinu á Akureyri forstöðu og hún þekkir öldu barna- og unglingabókmennta jólabókaflóðsins flestum betur. 22.12.2016 10:30
Þessi væga ógleði sem kallast líf manns Geipigott smásagnasafn sem fer með lesandann langt út fyrir þægindarammann. 22.12.2016 10:30
Sálmurinn góðkunni Heims um ból sunginn sjöraddað Á jólatónleikum Hymnodiu í Akureyrarkirkju í kvöld verður sköpuð kyrrlát stemning, þar sem slökkt verður á raflýsingu, ekkert talað og engar þagnir hafðar milli laga. Óvenjulegt það. 22.12.2016 10:15
Berskjaldaðir á sviði í tilefni jólanna Um jólin tíðkast að skella sér á tónleika og nánast hver einasti tónlistarmaður á landinu er með einhvers konar jólatónleika í desember. Nú er hægt að breyta út af vananum og skella sér á jólaspuna – en spunahópurinn Svanurinn heldur jólasýningu í Tjarnarbíói í kvöld. 22.12.2016 10:00
Pistasíuísinn er algerlega ómissandi Berglind Ólafsdóttir, konan á bak við matarbloggið Krydd & krásir, er alltaf með gómsætan pistasíuís í eftirrétt á aðfangadag. Ísinn er ómissandi partur af jólunum á hennar heimili en uppskriftin góða kemur úr gömlu blaði. 22.12.2016 09:45
Lítil trú á mannlegt eðli Virkilega vel skrifuð skáldsaga en með helst til tvívíðum persónum. Mikið er færst í fang í frásagnarhætti. 22.12.2016 09:30
Viltu sjá kettlinga í stað Trumps? Vafraviðbótin "Make America Kittens Again“ breytir öllum ljósmyndum af Trump í vafranum Chrome í myndir af sætum kettlingum. 21.12.2016 22:31
Starfsfólk Hvíta hússins hrellti Obama með óhugnanlegum snjókörlum Bandaríkjaforseta hugnast ekki snjókarlar. 21.12.2016 21:30
Björk lætur fjölmiðla heyra það eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir plötusnúðasett Segir karlkyns kollega ekki hafa fengið á sig samskonar gagnrýni. 21.12.2016 20:17
Frumsýna Óþelló tvisvar Breytt er út af hefðinni í Þjóðleikhúsinu þessi jólin, en þar hefur jólasýningin í mörg ár verið frumsýnd á annan í jólum. 21.12.2016 16:16
Snjó kyngdi niður á Loga, forsætisráðherrann og Nichole Risastóri jólaþáttur Loga Bergmanns var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld og var gestagangur mikill eins og undanfarin ár. 21.12.2016 16:00