Fleiri fréttir

Framsetningin skiptir jafn miklu máli og gjöfin

Hin sænska Linn­ea Ahle, bloggari og verslunareigandi, leggur mikla áherslu á fallega framsetningu þegar kemur að jólagjöfunum. Það er ekki bara innihald pakkanna sem gleður heldur líka útlit þeirra.

Svona býr mesti glaumgosi heims

Glaumgosinn og pókerspilarinn Dan Bilzerian er þekktur fyrir heldur skrautlegan lífstíl en hann hefur efnast gríðarlega á fjárhættuspilum.

Ákvað síðast hver yrði aðalpersónan

Þorgrímur Kári Snævarr er með yngstu rithöfundum á Íslandi í dag. Sagan hans, Skögla – Helreið Nýráðs til Jötunheima, er ætluð unglingum. Hugmyndin er sótt í norræna goðafræði en samt er róið á ný mið.

Láta gott af sér leiða fyrir jólin

Vinirnir og söngvararnir Jógvan Hansen og Friðrik Ómar efna til tónleikaraðar í Græna herberginu við Lækjargötu síðustu dagana fyrir jól. Tónleikarnir bera titilinn Græna messan.

Ákveðin í því allan tímann að skrifa kerlingabók

Guðrúna Eva Mínervudóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Skegg Raspútíns. Þar fjallar hún um vináttu og samhljóm á milli sín og vinkonu sinnar Ljúbu í heimabæ þeirra, Hveragerði.

Allt í lagi að vera „sexy“ og stolt af því

Í fyrsta tölublaði tímaritsins Blætis birtist myndaþáttur sem vakið hefur athygli. Fyrirsætan og kaupsýslukonan Ásdís Rán er í aðalhlutverki í myndaþættinum og boðskapurinn er mikilvægur.

Stjörnustríð í fjörutíu ár

Á næsta ári verða Stjörnustríðsmyndirnar 40 ára og að því tilefni tökum við á Lífinu saman tímalínu frumsýninga myndanna sem hingað til hafa komið.

Segir skilið við Júniform

Birta Björnsdóttir fatahönnuður hefur sagt skilið við fatamerkið Júniform sem flestar ef ekki allar íslenskar stelpur kannast við. Hún er nú komin með nýja línu á markaðinn og ber hún nafnið By Birta.

Bleikir tyggjópakkar veittu innblástur

Rapparinn Andrea Rán Jóhannsdóttir, einnig þekkt sem Alvia ­Islandia, hlaut Kraumsverðlaunin fyrir plötuna sína Bubblegum Bitch fyrr í vikunni. Hún er himinlifandi með viðurkenninguna.

Hátíðarmatur að hætti Úlfars

KYNNING Það er fátt hátíðlegra en ilmurinn úr eldhúsinu þegar verið að útbúa jólamatinn og villibráð er ómissandi á veisluborðið. Metsöluhöfundurinn, landsliðskokkurinn og veiðimaðurinn Úlfar Finnbjörnsson deilir hér skotheldum uppskriftum.

Smá smakk af Kaliforníu í desember

Rapparinn Schoolboy Q frá Los Angeles spilaði í Valshöllinni á laugardaginn. Um upphitun sáu sxsxsx, Aron Can og Emmsjé Gauti. Úlfur Úlfur mættu sem leynigestir og auk þess kom bandaríski rapparinn OG Maco óvænt á svið í miðju setti hjá Schoolboy Q og tók lagið.

Blóðberg endurgerð í Bandaríkjunum

Björn Hlynur Haraldsson skrifar handrit sjónvarpsþátta sem byggðir eru á kvikmyndinni Blóðbergi, sem stefnt er á að sýnda á Showtime, einni stærstu sjónvarpsstöð í heimi. Tökur fara að öllum líkindum fram næsta sumar en margar stjörnur hafa nú þegar verið nefndar, í tengslum við ákveðin hlutverk í þáttunum.

Mozart á ólíkum æviskeiðum

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í fjórum kirkjum nú á síðustu dögum fyrir jól og flytur ljúfa tónlist eftir Mozart.

Fjölmennt á forsýningu

Margt var um manninn í Bíói Paradís í gærkvöldi, þegar Fangar, ný íslensk þáttaröð, var forsýnd. Handritið skrifuðu Margrét Örnólfsdóttir og Ragnar Bragason sem einnig leikstýrir þáttunum. Hugmyndina að þáttaröðinni eiga Unnur Ösp Stefánsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir. Þættirnir fjalla um Lindu og hvernig líf hennar hrynur þegar hún er færð í kvennafangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn og veitt honum lífshættulega áverka.

Birgir Hilmars stýrði hljómsveit James Bond í Abbey Road

Birgir Hilmarsson gerði tónlist fyrir nýja auglýsingaherferð bresks stórfyrirtækis. Tónlistin var tekin upp í Abbey Road-hljóðverinu. Birgir stýrði Chamber Orchestra of London sem hefur spilað undir í James Bond-kvikmyndum.

Á barmi fjórðu iðnbyltingarinnar

Netverslunarrisinn Amazon boðar byltingu í smásölu með því að útrýma greiðslukassanum og þar með milljónum starfa. Hugmyndir Amazon eru aðeins brotabrot af flóknu púsli fjórðu iðnbyltingarinnar.

Sjáðu þegar Kalli bað Tobbu

Karl Sigurðsson í Baggalúti tók sig til og bað kærustu sinnar Tobbu Marínós á jólatónleikum Baggalúts í Háskólabíói í gærkvöldi.

Okkar mestu gersemar

Við erum eitt púsl í stóru púsluspili, segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður sem telur mikilvægt fyrir Íslendinga að þekkja menningararf sinn. Innan safnsins er að finna hundruð þúsunda muna.

Drykkjuskólar íþróttafélaganna

Dansleikjafarganið hafði í raun minnst með íþróttastarf að gera, heldur var það birtingarmynd stefnu hins opinbera í áfengismálum.

Skemmtilegast að leika með bíla

Baldur Gísli Sigurjónsson er þriggja ára piltur. Hann er á leikskólanum Vinagarði og er búinn að fara á jólaball á deild sem heitir Uglugarður og þangað mættu jólasveinar.

Sjá næstu 50 fréttir