Fleiri fréttir

Ástar­eldar sem kviknuðu og slokknuðu á árinu

Það er endalaust hægt að velta sér upp úr ástarmálum Hollywood-stjarnanna enda er alltaf eitthvað að frétta í þeim efnum. Meðfylgjandi er samantekt yfir þau ástarsambönd sem vöktu hvað mestu athyglina á árinu, hvort sem um skilnað eða nýtt samband var að ræða.

Mamma kaupir enn þá jólakjólinn

Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og höfundur bókarinnar Andlit, er komin með jólakjólinn fyrir þetta árið en það var mamma hennar sem valdi hann. Sömuleiðis er hún búin að plana hvernig hátíðarförðunin verður. En augun verða

Læknanám á Íslandi í 140 ár

Málþing um 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi verður haldið í Öskju föstudaginn 16. desember. Læknadeild Háskóla Íslands og Félag læknanema standa fyrir viðburðinum. Þar verður meðal annars fjallað um aðdraganda og upphaf Læknaskólans en Magnús Karl Magnússon, prófessor og forseti læknadeildar, fer hér yfir söguna í stórum dráttum.

Orri og Helga buðu í kokteilboð

Það var margt um manninn í kokteilboði á Jacobsen Loftinu á föstudaginn þegar nýjasta lína Orrafinn var kynnt til leiks. Sú lína heitir Milagros sem er spænska og þýðir "kraftaverk“. Sömuleiðis voru ljósmyndir Sögu Sigurðardóttur afhjúpaðar í boðinu en á myndunum eru gripir nýju línunnar í aðalhlutverki.

Ég er vanur að fá smá klapp í lokin

Friðgeir Einarsson hefur í mörg horn að líta þessa dagana. Stuttu eftir að frumsýna nýtt verk með leikhópnum Kriðpleir sendi hann frá sér sína fyrstu bók.

Gera myndlist sýnilegri með vefgalleríi

Margir íslenskir fagurkerar kannast við vefsíðuna Islanders þar sem þær Auður Gná og Íris Ann veita lesendum innsýn inn á spennandi og falleg heimili fólks. En nýjasta viðbótin við Islanders er vefgalleríið Islanders Gallery þar sem íslenskri myndlist er gert hátt undir höfði. Það eru þær Þórdís Erla Zoëga, Elísabet Alma Svendsen og Sigþóra Óðinsdóttir sem hafa umsjón með því.

Njóta en ekki þjóta

Átta manna vinahópur hélt upp á tuttugu ára vináttuafmæli sitt með því að fara í hjólaferð til Marokkó. Þeir æfðu sig í heilt ár, eru nú komnir með bullandi hjólabakteríu og því þegar farnir að hugleiða næstu ferð.

Hamsturinn Gutti býr í dúkkuhúsi

Úlfrún Kristínudóttir er handlaginn þúsundþjalasmiður en hún breytti gamla dúkkuhúsinu sínu í einbýlishús fyrir hamsturinn Gutta. Hvert herbergi er málað í fallegum litum og göng og stigar liggja milli hæða.

Gaman að auka þekkinguna

Sauðkrækingurinn Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir útskrifaðist nýlega sem Marel-vinnslutæknir fyrst kvenna. Það auðveldar henni að greina bilanir í búnaði og gera við hann.

Karl Lagerfeld velur íslenskt

Tískukóngurinn Karl Lagerfeld notar íslenskar húðvörur en þetta kemur fram í nýjasta tölublaði franska Vogue.

Kristín Stefánsdóttir syngur á Rosenberg

Á viðburðarsíðu Fréttablaðsins í dag var sagt frá því að söngkonan Kristjana Stefánsdóttir væri með tónleika á Café Rosenberg í kvöld en hið rétta er að söngkonan Kristín Stefánsdóttir er með tónleikana.

Bjuggu til stærsta Big Mac sögunnar: 45 kg. og 192.000 kaloríur

Bic Mac hamborgarinn er sennilega sá allra vinsælasti í heiminum og hefur verið það síðan 1967 þegar Michael "Jim“ Delligatti fékk hugmyndina og hamborgara með tvöfaldan skammt af öllu – buffi, káli, osti, gúrku, lauk og bleiku sósunni.

Langar að líta út eins og 2007-hnakki

Jóhann Kristófer Stefánsson tók nýverið við sem yfirhönnuður hjá fatamerkinu JÖR ásamt fatahönnuðinum Steinunni Eyju Halldórsdóttur. Jóhann er þó ekki menntaður fatahönnuður heldur er hann sviðshöfundur sem er góður grunnur fyrir fyrir alla sköpun að hans mati.

Ný stikla Assassins Creed lofar góðu

Nú eru einungis nokkrir dagar í að við fáum að sjá tilraun Hollywood til að heimsækja söguheim hinna vinsælu tölvuleikja Assassins Creed.

Sjá næstu 50 fréttir