Fleiri fréttir

Poppstjarnan Nik Kershaw kominn til Reykjavíkur

Breska poppstjarnan Nik Kershaw kemur fram með Todmobile á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld þar sem tekin verða mörg hans þekktustu laga ásamt úrvali laga Todmobile. Hann hlakkar til tónleikanna og segir aldrei að vita nema þessi hópur tónlistarmanna eigi eftir að vinna meira saman í framtíðinni.

Spice Girls komnar í hljóðver

Geri Horner og Emma Bunton, betur þekktar sem Ginger og Baby Spice úr Spice Girls, birtu mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram sem aðdáendur hljómsveitarinnar voru ánægðir með.

Svavar Örn gekk fram af Ingu Lind

Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra.

Hvað ef og hefði

Skemmtilegir, en helst til missterkir, þættir Þórarins reynast góð lesning.

Frá Westworld til Donalds Trump

Hvað eiga HBO-þættirnir Westworld, samnefnd kvikmynd frá 1973, tæplega tuttugu og tveggja ára gamall Simpsons-þáttur og Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sameiginlegt?

Óska engum að vera utanveltu

Leikverkið Hún pabbi verður fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer með einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiðréttingarferli föður síns.

Clinton sendi skýr skilaboð með fjólubláum

Hillary Clinton ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í fyrsta sinn eftir að ljóst varð að hún hafði tapað í bandarísku forsetakosningunum fyrir Donald Trump. Clinton var klædd í svartan jakka með fjólubláum kragahornum en innan undir var hún í fjólublárri satínskyrtu.

Bolur í hvítum bol datt í beinni

Gríðarlega mikil fjölmiðlaumfjöllun var í kringum kosningarnar til forseta Bandaríkjanna í nótt og í dag, og það um heim allan.

Býr sig undir tökur á Ég man þig

Elma Stefanía Ágústsdóttir leikkona undirbýr sig nú fyrir tökur á spennumyndinni Ég man þig, eftir bók Yrsu Sigurðardóttur, í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar, en nýlega hófust tökur á seinni hluta myndarinnar. Elma er fastráðin leikkona við Borgarleikhúsið þar sem hún fer með hlutverk Hallgerðar langbrókar í Njálu.

Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi

Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006.

Halda stórdansleik árlega

Hljómsveitin Heimilistónar fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Fram undan eru árlegir tónleikar sveitarinnar sem haldnir verða í Iðnó 12. nóvember næstkomandi.

Tilneyddur til að fella allt sitt fé

Svarta Gengið er heimildarmynd sem segir sanna og hráa sögu Þorbjörns Péturssonar fjárbónda og einsetumanns á Ósi í Arnarfirði.

Mataræði getur skipt sköpum

Þórunn Steinsdóttir og Unnur Guðrún Pálsdóttir, eða Lukka eins og hún er kölluð, gáfu út matreiðslubókina Máttur matarins í síðustu viku en báðar eru þekktar fyrir áhuga sinn á samspili mataræðis og heilsu. Í bókinni er fjallað um mat sem styrkir heilsuna og það hvernig matur getur átt þátt í að halda sjúkdómum frá og í skefjum.

Öllu ægði saman

Góð verk, en ekkert passaði saman á illa ígrundaðri dagskránni.

Harry prins kominn með kærustu

Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi.

Kannski er ég ekkert sérstaklega víðsýn

Myndlistarkonan Hulda Hákon opnaði nýverið sína þriðju einkasýningu á árinu og að þessu sinni í Tveimur hröfnum. Þar tekst listakonan á við að sýna nærumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt.

Sjá næstu 50 fréttir