Fleiri fréttir Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11.10.2016 10:03 Veita frelsi Erlingur Óttar Thoroddsen leikstýrir myndinni Child Eater sem verður frumsýnd á Brooklyn Horror Film Festival þann 16. október. 11.10.2016 10:00 Danshöfundur Beyoncé kennir Íslendingum Þegar fréttist af komu dansaranna Hollywood og KK Harris til landsins urðu sumir dansararnir í Dansstúdíói World Class svo spenntir að þeir fóru að gráta. Stella Rósenkranz hjá DWC segir dansheiminn sístækkandi. 11.10.2016 10:00 Ken Bone fór á kostum hjá Jimmy Kimmel Bone vakti mikla athygli í kappræðum Clinton og Trump á þar sem hann var í hópi áhorfenda. 11.10.2016 08:50 Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. 11.10.2016 07:00 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10.10.2016 21:30 Steindi fór á kostum hjá Loga: „Ég er rosalega falskur... guð blessi autotune“ Sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson stjórnaði í gær sérstökum afmælisþætti Stöðvar 2 en stöðin varð 30 ára í gærkvöldi. 10.10.2016 16:15 Eiðurinn tekjuhæsta mynd ársins Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn sem frumsýnd fyrir mánuði síðan er orðinn tekjuhæst allra kvikmynda sem sýndar hafa verið árið 2016. 10.10.2016 15:49 Hitaðu upp fyrir Iceland Airwaves og hlustaðu á þá listamenn sem koma fram Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram dagana 2. – 6. nóvember og munu 220 listamenn koma fram, þar af sjötíu erlendar hljómsveitir. 10.10.2016 15:30 Íslendingar á Twitter óðir í kappræðurnar: „Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei?“ Aðrar kappræður Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, og Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, í nótt einkenndust af persónulegum árásum og deilum. 10.10.2016 14:30 „Khal Drogo“ kominn til Íslands Tökur á Justice league fara fram á Ströndum á næstu dögum. 10.10.2016 14:00 Skráning í Jólastjörnuna hafin Skráning í Jólastjörnuna 2016 hófst í morgun. 10.10.2016 13:30 Kvikmyndin Guðleysi fékk aðal verðlaunin á RIFF Lokahóf RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fór fram í Hvalasafninu á laugardagskvöldið. Þá var hátíðinni formlega slitið og verðlaun veitt í keppnisflokkum hátíðarinnar. 10.10.2016 12:30 Fylgstu með ævintýrum Alþýðufylkingarinnar á stod2frettir Flokkurinn ríður á vaðið á Snapchat-reikningnum stod2frettir 10.10.2016 11:17 John Oliver fjallar um lagalegar og siðferðislegar hliðar reksturs Guantanamo Breski þáttastjórnandinn var í essinu sínu í gærkvöldi. 10.10.2016 10:55 Nakin raunveruleikastjarna í Jökulsárlóni Bandaríska raunveruleikastjarnan Jake Nodar eyddi átta dögum hér á landi fyrir ekki svo löngu og virtist skemmta sér konunglega ef marka má Instagram reikning hans. 10.10.2016 10:45 Þetta gerist þegar þúsund kveikjurum er hent á brennandi bál Vefsíðan YouTube er vettvangur fyrir fólk sem hefur mikið ímyndunarafl og lætur það ljós sitt skína með allskonar myndböndum. 10.10.2016 10:30 Fimmtán ár síðan Linda opnaði Smáralind Linda Margrét Gunnarsdóttir, sem opnaði Smáralindina níu ára gömul, er í dag 24 ára nemi í Landbúnaðarháskólanum. 10.10.2016 07:00 Fyrsta stiklan fyrir Steypustöðina Steypustöðin er ný þáttaröð í anda Steindans okkar og Svínasúpunnar. 9.10.2016 23:51 Reyna að taka sjálfsmynd og gefa sér fimmu Nýjasta samfélagsmiðlaæðið er strembið. 9.10.2016 20:26 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9.10.2016 17:26 Þekkti ekki pabba sinn án skeggsins - myndband Tæplega eins árs íslenskur drengur hefur vakið mikla lukku í Svíþjóð vegna viðbragða sinna við nýrökuðum föður sínum. 9.10.2016 16:09 Disney World eins og draugabær Vinsælasta skemmtigarði heims var lokað vegna fellibylsins sem gekk yfir Flórída. 9.10.2016 15:39 Kryddaðar sögur Að vinna við mat, elda og halda veislur er það skemmtilegasta sem Ingibjörg Ásta Pétursdóttir gerir. Hún hélt boð fyrir gamla fastakúnna Mensu Café og sagði sögur. 9.10.2016 11:00 Fögur er hlíðin Fjöldi Íslendinga heldur út til náms eða vinnu á ári hverju. Fréttablaðið heyrði sögur nokkurra brottfluttra Íslendinga sem hafa búið sér heimili víðsvegar um heiminn. 9.10.2016 10:00 Kaupsýslumaður í forsetaslag Komandi kosningar kunna að virðast einstæðar. Þar takast á annars vegar reyndur Demókrati, Hillary Clinton, með langan stjórnmálaferil en hins vegar athafnamaðurinn Donald Trump sem aldrei hefur gegnt opinberu embætti og er nýgenginn til liðs við Repúblikana eftir að hafa áður stutt Demókrataflokkinn. Þegar nánar er að gáð er þessi staða ekki fordæmalaus og minnir hún um margt á aðrar og ekki síður afdrifaríkar kosningar. Þær voru árið 1940. 9.10.2016 10:00 Myndbrot bendir til heljarinnar uppgjörs á Apaplánetunni Ný kitla er komin út fyrir þriðju myndina í Apaplánetubálkinum. 8.10.2016 21:58 Fyrsta stiklan úr John Wick 2 Sem fyrr er Keanu Reeves með allt á hornum sér. 8.10.2016 19:32 Neistinn má ekki slokkna á þingi Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hættir á Alþingi eftir 25 ára farsælt starf. Hann settist niður með Jóhönnu Guðmundsdóttur sem er að hefja afskipti af stjórnmálum og er á lista Samfylkingar, 8.10.2016 13:00 Nýtur frjálsa fallsins Leik- og söngkonan Katrín Halldóra syngur í nýútkomnu lagi með Ragga Bjarna og uppfyllti þar með einn drauma sinna. Hún hefur notið velgengni á stóra sviðinu síðan hún útskrifaðist sem leikkona í fyrravor. 8.10.2016 13:00 Skref í áttina frá taumlausri gleði Hljómsveitin Sykur heldur langþráða tónleika á Bryggjunni Brugghúsi næsta þriðjudag. 8.10.2016 12:45 Einlæg og umræðuverð heilaskoðun Vel unnin, jákvæð og á tíðum áhrifarík heimildarmynd en samantektin er endurtekningasöm og helst til klúðursleg. 8.10.2016 11:30 Maður lærir mikið á því að kafa ofan í verk annarra 8.10.2016 11:00 Grípum í lygar Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. 8.10.2016 10:30 Þetta fólk er eins konar sorphaugur angistar okkar Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag sýningu í Sverrissal Hafnarborgar undir yfirskriftinni Von. Verkið samanstendur af portrettmyndum af þingheimi kjörtímabilsins sem er að líða. 8.10.2016 10:00 Bugaðist í bankanum Pétur Einarsson upplifði kulnun í starfi hjá útibúi Glitnis í London fyrir hrun. Hann sagði starfi sínu lausu og grét yfir fregnum af bankahruninu heima á Íslandi. Pétur gerir upp hrunið í heimildarmyndinni Ránsfeng. Hann segir niðurbrot 8.10.2016 09:00 Sýrlendingar á Íslandi óttast um vini og ættingja Sýrlendingar frá hinni stríðshrjáðu borg Aleppo búsettir á Íslandi rifja upp lífið í borginni fyrir stríð og hvernig það er að fylgjast með fréttum af hörmungum sem nú dynja yfir þar sem vinir þeirra og ættingjar búa. 8.10.2016 07:00 Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan. 7.10.2016 09:00 Handlaginn pabbi smíðaði dýrindis þrautabraut fyrir dóttur sína Stúlkan, sem er fimm ára, er mikill aðdáandi American Ninja Warrior. 7.10.2016 20:37 Fyrst með fréttirnar Sigrún Helga Lund var fyrsti tölfræðingurinn sem lauk doktorsprófi frá Háskóla Íslands. Hún á jafnframt tvo Evrópumeistaratitla í uppgjafarglímu. Sigrún segir umsvif á sviði lýðheilsu- og læknavísinda mikil hér á landi. 7.10.2016 16:00 Broddi las epíska hádegisfrétt um baráttu fréttamanna RÚV við mús og rottu „Rætt verður um kött, mús og rottu í fréttatímanum,“ sagði fréttalesarinn góðkunni Broddi Broddason í inngangi að hádegisfréttatíma RÚV í dag. 7.10.2016 15:30 Þær Tvær færðar til í dagskrá og verður lokaþátturinn í kvöld Þær Tvær verða á dagskrá í kvöld klukkan 19:20 í stað Loga sem verður með sérstakan afmælisþátt í tilefni af 30 ára afmæli stöðvar 2, á sunnudagskvöldið. 7.10.2016 15:25 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7.10.2016 14:45 Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Spurðu Siggu Kling um allt milli himins og jarðar. 7.10.2016 13:00 Ben Affleck ræðir um heimsóknina til Íslands í nýju viðtali Ætlar að horfa á endurkomu Tom Brady í Djúpuvík. 7.10.2016 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11.10.2016 10:03
Veita frelsi Erlingur Óttar Thoroddsen leikstýrir myndinni Child Eater sem verður frumsýnd á Brooklyn Horror Film Festival þann 16. október. 11.10.2016 10:00
Danshöfundur Beyoncé kennir Íslendingum Þegar fréttist af komu dansaranna Hollywood og KK Harris til landsins urðu sumir dansararnir í Dansstúdíói World Class svo spenntir að þeir fóru að gráta. Stella Rósenkranz hjá DWC segir dansheiminn sístækkandi. 11.10.2016 10:00
Ken Bone fór á kostum hjá Jimmy Kimmel Bone vakti mikla athygli í kappræðum Clinton og Trump á þar sem hann var í hópi áhorfenda. 11.10.2016 08:50
Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. 11.10.2016 07:00
Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10.10.2016 21:30
Steindi fór á kostum hjá Loga: „Ég er rosalega falskur... guð blessi autotune“ Sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson stjórnaði í gær sérstökum afmælisþætti Stöðvar 2 en stöðin varð 30 ára í gærkvöldi. 10.10.2016 16:15
Eiðurinn tekjuhæsta mynd ársins Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn sem frumsýnd fyrir mánuði síðan er orðinn tekjuhæst allra kvikmynda sem sýndar hafa verið árið 2016. 10.10.2016 15:49
Hitaðu upp fyrir Iceland Airwaves og hlustaðu á þá listamenn sem koma fram Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram dagana 2. – 6. nóvember og munu 220 listamenn koma fram, þar af sjötíu erlendar hljómsveitir. 10.10.2016 15:30
Íslendingar á Twitter óðir í kappræðurnar: „Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei?“ Aðrar kappræður Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, og Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, í nótt einkenndust af persónulegum árásum og deilum. 10.10.2016 14:30
„Khal Drogo“ kominn til Íslands Tökur á Justice league fara fram á Ströndum á næstu dögum. 10.10.2016 14:00
Kvikmyndin Guðleysi fékk aðal verðlaunin á RIFF Lokahóf RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fór fram í Hvalasafninu á laugardagskvöldið. Þá var hátíðinni formlega slitið og verðlaun veitt í keppnisflokkum hátíðarinnar. 10.10.2016 12:30
Fylgstu með ævintýrum Alþýðufylkingarinnar á stod2frettir Flokkurinn ríður á vaðið á Snapchat-reikningnum stod2frettir 10.10.2016 11:17
John Oliver fjallar um lagalegar og siðferðislegar hliðar reksturs Guantanamo Breski þáttastjórnandinn var í essinu sínu í gærkvöldi. 10.10.2016 10:55
Nakin raunveruleikastjarna í Jökulsárlóni Bandaríska raunveruleikastjarnan Jake Nodar eyddi átta dögum hér á landi fyrir ekki svo löngu og virtist skemmta sér konunglega ef marka má Instagram reikning hans. 10.10.2016 10:45
Þetta gerist þegar þúsund kveikjurum er hent á brennandi bál Vefsíðan YouTube er vettvangur fyrir fólk sem hefur mikið ímyndunarafl og lætur það ljós sitt skína með allskonar myndböndum. 10.10.2016 10:30
Fimmtán ár síðan Linda opnaði Smáralind Linda Margrét Gunnarsdóttir, sem opnaði Smáralindina níu ára gömul, er í dag 24 ára nemi í Landbúnaðarháskólanum. 10.10.2016 07:00
Fyrsta stiklan fyrir Steypustöðina Steypustöðin er ný þáttaröð í anda Steindans okkar og Svínasúpunnar. 9.10.2016 23:51
Þekkti ekki pabba sinn án skeggsins - myndband Tæplega eins árs íslenskur drengur hefur vakið mikla lukku í Svíþjóð vegna viðbragða sinna við nýrökuðum föður sínum. 9.10.2016 16:09
Disney World eins og draugabær Vinsælasta skemmtigarði heims var lokað vegna fellibylsins sem gekk yfir Flórída. 9.10.2016 15:39
Kryddaðar sögur Að vinna við mat, elda og halda veislur er það skemmtilegasta sem Ingibjörg Ásta Pétursdóttir gerir. Hún hélt boð fyrir gamla fastakúnna Mensu Café og sagði sögur. 9.10.2016 11:00
Fögur er hlíðin Fjöldi Íslendinga heldur út til náms eða vinnu á ári hverju. Fréttablaðið heyrði sögur nokkurra brottfluttra Íslendinga sem hafa búið sér heimili víðsvegar um heiminn. 9.10.2016 10:00
Kaupsýslumaður í forsetaslag Komandi kosningar kunna að virðast einstæðar. Þar takast á annars vegar reyndur Demókrati, Hillary Clinton, með langan stjórnmálaferil en hins vegar athafnamaðurinn Donald Trump sem aldrei hefur gegnt opinberu embætti og er nýgenginn til liðs við Repúblikana eftir að hafa áður stutt Demókrataflokkinn. Þegar nánar er að gáð er þessi staða ekki fordæmalaus og minnir hún um margt á aðrar og ekki síður afdrifaríkar kosningar. Þær voru árið 1940. 9.10.2016 10:00
Myndbrot bendir til heljarinnar uppgjörs á Apaplánetunni Ný kitla er komin út fyrir þriðju myndina í Apaplánetubálkinum. 8.10.2016 21:58
Neistinn má ekki slokkna á þingi Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hættir á Alþingi eftir 25 ára farsælt starf. Hann settist niður með Jóhönnu Guðmundsdóttur sem er að hefja afskipti af stjórnmálum og er á lista Samfylkingar, 8.10.2016 13:00
Nýtur frjálsa fallsins Leik- og söngkonan Katrín Halldóra syngur í nýútkomnu lagi með Ragga Bjarna og uppfyllti þar með einn drauma sinna. Hún hefur notið velgengni á stóra sviðinu síðan hún útskrifaðist sem leikkona í fyrravor. 8.10.2016 13:00
Skref í áttina frá taumlausri gleði Hljómsveitin Sykur heldur langþráða tónleika á Bryggjunni Brugghúsi næsta þriðjudag. 8.10.2016 12:45
Einlæg og umræðuverð heilaskoðun Vel unnin, jákvæð og á tíðum áhrifarík heimildarmynd en samantektin er endurtekningasöm og helst til klúðursleg. 8.10.2016 11:30
Grípum í lygar Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. 8.10.2016 10:30
Þetta fólk er eins konar sorphaugur angistar okkar Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag sýningu í Sverrissal Hafnarborgar undir yfirskriftinni Von. Verkið samanstendur af portrettmyndum af þingheimi kjörtímabilsins sem er að líða. 8.10.2016 10:00
Bugaðist í bankanum Pétur Einarsson upplifði kulnun í starfi hjá útibúi Glitnis í London fyrir hrun. Hann sagði starfi sínu lausu og grét yfir fregnum af bankahruninu heima á Íslandi. Pétur gerir upp hrunið í heimildarmyndinni Ránsfeng. Hann segir niðurbrot 8.10.2016 09:00
Sýrlendingar á Íslandi óttast um vini og ættingja Sýrlendingar frá hinni stríðshrjáðu borg Aleppo búsettir á Íslandi rifja upp lífið í borginni fyrir stríð og hvernig það er að fylgjast með fréttum af hörmungum sem nú dynja yfir þar sem vinir þeirra og ættingjar búa. 8.10.2016 07:00
Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan. 7.10.2016 09:00
Handlaginn pabbi smíðaði dýrindis þrautabraut fyrir dóttur sína Stúlkan, sem er fimm ára, er mikill aðdáandi American Ninja Warrior. 7.10.2016 20:37
Fyrst með fréttirnar Sigrún Helga Lund var fyrsti tölfræðingurinn sem lauk doktorsprófi frá Háskóla Íslands. Hún á jafnframt tvo Evrópumeistaratitla í uppgjafarglímu. Sigrún segir umsvif á sviði lýðheilsu- og læknavísinda mikil hér á landi. 7.10.2016 16:00
Broddi las epíska hádegisfrétt um baráttu fréttamanna RÚV við mús og rottu „Rætt verður um kött, mús og rottu í fréttatímanum,“ sagði fréttalesarinn góðkunni Broddi Broddason í inngangi að hádegisfréttatíma RÚV í dag. 7.10.2016 15:30
Þær Tvær færðar til í dagskrá og verður lokaþátturinn í kvöld Þær Tvær verða á dagskrá í kvöld klukkan 19:20 í stað Loga sem verður með sérstakan afmælisþátt í tilefni af 30 ára afmæli stöðvar 2, á sunnudagskvöldið. 7.10.2016 15:25
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7.10.2016 14:45
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Spurðu Siggu Kling um allt milli himins og jarðar. 7.10.2016 13:00
Ben Affleck ræðir um heimsóknina til Íslands í nýju viðtali Ætlar að horfa á endurkomu Tom Brady í Djúpuvík. 7.10.2016 12:31