Fleiri fréttir

Segir sögur með timbri

Gamalt timbur er í uppáhaldi hjá Erni Hackert sem gefur því nýtt líf með ýmsu móti.

Adidas eða Nike?

Risarnir í heimi íþróttafatnaðar hafa lengi barist um hylli fólks og hafa farið í og úr tísku til skiptis í fleiri ár. Arnar Freyr úr Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti fara yfir af hverju þeirra uppáhalds merki er best.

Vill að Íslendingar kaupi veiðiflugur á 52 milljónir

Jóhannes V. Reynissonm, forsvarsmaður Bláa naglans, vill fá Íslendinga með sér í lið til að safna 52 milljónum króna til að kaupa þrjár veiðiflugur sem yrðu þær dýrustu í heimi. Allur ágóðinn yrði nýttur til að kaupa þrjú ný

Lestrarhestur vikunnar

Diljá Kristófersdóttir 10 ára hefur gaman af að lesa og fer oft á bókasafnið í Hafnarfirði.

Um leið og ég tók upp blýantinn kom nostalgían

Sýning Gabríelu Friðriksdóttur Innra líf heysátu í Gallery GAMMA við Garðastræti í Reykjavík teygir sig úr kaffistofu á efri hæð um neðri sal og út í garð. Þar eru teikningar, teiknimyndir, skúlptúrar – og hey.

Leikárið gert upp: Einkenndist af meðalmennsku

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fer yfir leikárið sem var að líða. Spáir í stöðu og þróun atvinnuleikhúsanna og íslenskrar leikritunar um leið og hún skoðar hvað er vel gert og hvað má betur fara.

Hefur alltaf haft áhuga á leikstjórn

Oddur Júlíuson leikari útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2013, hann hefur verið fastráðinn hjá Þjóðleikhúsinu frá því hann útskrifaðist. Oddur er hins vegar kominn í nýtt hlutverk.

Við erum í stöðugri leit að frelsi

Terri Lyne Carrington á að baki glæsilegan feril í heimi djassins. Hún er alin upp í heimi djassins, hefur spilað með mörgum af stærstu nöfnunum á síðustu öld og unnið til þrennra Grammy-verðlauna. En á sunnudagskvöldið spilar hún í Hörpu.

Æðsti draumur og versta martröð allra höfunda

Örsögur, smásögur og leikrit eru bókmenntaformin sem handhafar nýræktarstyrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta að þessu sinni eru að takast á við en styrkirnir voru afhentir í Gunnarshúsi í gær.

Eini karlinn í gæsapartíum

Heiðar Jónsson snyrtir hefur oft vakið athygli fyrir skemmtilegar og skondnar umræður um hlutverk kynjanna, útlit og heilsu. Hann heldur vinsæl framkomunámskeið og er eini herrann sem fær að vera með í gæsapartíum.

Þingkona selur af sér spjarirnar á Facebook

Jóhanna María Sigmundsdóttir, sjöundi þingmaður Norðvesturkjördæmis, selur af sér spjarirnar á Face­book-síðu sinni en hún hefur staðið í alls­herj­ar­til­tekt.

Shaq í dulargervi sem leigubílstjóri

Körfuboltagoðsögnin Shaquille O' Neal tók þátt í skemmtilegu gríni hjá leigubílafyrirtækinu Lyft á dögunum en hann fór í margskonar dulargervi og þóttist vera bílstjóri hjá fyrirtækinu.

Sjá næstu 50 fréttir