Fleiri fréttir Ferlið var rússíbani Hlynur Pálmason er talinn einn efnilegasti ungi leikstjóri Danmerkur. Sem stendur er Hlynur að leggja lokahönd á kvikmynd sína Vetrarbræður. Meðal leikara í myndinni er Lars Mikkelsen. 2.6.2016 10:00 Við bara blómstrum öll Hansína Jóhannesdóttir hefur staðið vaktina í tuttugu og fimm ár í Blómagalleríi á Hagamel 67 í Reykjavík og heldur upp á það með blómamarkaði sem stendur til sunnudags. 2.6.2016 10:00 Samband Taylor Swift og Calvin Harris á enda Heimildarmenn Time Magazine segja að ofurparið sé ekki lengur saman. 1.6.2016 23:51 Safna fólki í vatnsslag á sjómannadaginn „Það má segja að hér sé tækifæri fyrir fólk að upplifa gamlar minningar af vatnsstríðum á góðviðrisdögum.“ 1.6.2016 19:59 30 ár liðin: Svona líta leikararnir úr Buellers Day Off út í dag Gamanmyndin Ferris Bueller's Day Off sló í gegn árið 1986 og var hún ein allra vinsælasta kvikmyndin í heiminum það ár. 1.6.2016 16:11 Óborganlegur hrekkur: Blóð út um allt og hún hélt að puttarnir væru farnir Sumir elska að hrekkja ástvini sína og má sjá ótal myndbönd af slíkum hrekkjum á veraldarvefnum. 1.6.2016 14:45 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1.6.2016 14:13 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1.6.2016 13:50 Fimm herbergja penthousedraumur á Hverfisgötu Fasteignasalan Eignamiðlun er með glæsilega fimm herbergja penthouse íbúð á fjórðu hæð á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs á söluskrá. 1.6.2016 13:30 Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1.6.2016 11:30 Eitt ár af rannsóknarvinnu leiddi í ljós að Jon Haugen lék ljóta nakta gaurinn í Friends Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 1.6.2016 10:45 GameTíví: Leikirnir í júní Þeir bræður Óli og Svessi fara yfir leikina sem koma út í mánuðinum. 1.6.2016 10:07 Þrumandi söngur, mæðulegur strengjaleikur Fallegur söngur, en meðleikurinn var upp og ofan. 1.6.2016 09:45 Allar að túlka Gerði Gymisdóttur Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík. 1.6.2016 09:30 Emily Blunt í framhaldsmynd um Mary Poppins Disney fyrirtækið gerir framhaldsmynd hálfri öld eftir að sú fyrri var gerð. 31.5.2016 22:51 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31.5.2016 20:10 Mikill hiti fyrir Mick Hucknall í kvöld Simply Red steig á svið Laugardalshallar aftur í kvöld eftir 30 ára fjarveru. 31.5.2016 21:23 Adele hraunaði yfir tónleikagest sem var að taka upp tónleikana: „Þetta er ekki DVD, þetta eru alvöru tónleikar“ Söngkonan var ekki sátt. 31.5.2016 20:47 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31.5.2016 19:23 Miðum fjölgað í The Color Run Miðum í The Color Run by Alvogen litahlaupið í næstu viku hefur verið fjölgað en að óbreyttu hefðu upphaflegir miðar klárast í dag. 31.5.2016 16:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31.5.2016 15:30 Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31.5.2016 14:32 Game of Thrones: Gömul andlit sneru aftur Farið yfir atburði síðasta þáttar Game of Thrones. 31.5.2016 13:45 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31.5.2016 13:30 Þingmenn fá falleinkunn: „Það er eins og Ögmundur hafi fundið hin föllnu Sovétríki og klætt sig í þau“ Tískusérfræðingurinn Haukur Bragason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór yfir klæðaburð þingmanna í eldhúsdagsumræðum í þinginu í gær. 31.5.2016 12:30 Halla Tómasdóttir rotuð af rasistum í Alabama Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur stöðvarinnar að kynnast henni betur. 31.5.2016 11:15 Öll spjót á kolvetnum Foodloose-ráðstefnan var haldin í Hörpu í síðustu viku en hún fjallaði um áhrif sykurs og einfaldra kolvetna á heilsuna. Þar var offitufaraldurinn í brennidepli og því velt upp hvort lýðheilsuráðleggingar samtímans ættu við rök að styðjast. 31.5.2016 11:00 GameTíví: Tóku púlsinn á Tuddanum Sverrir Bergmann ræddið við Ólaf Nils frá Tuddanum um komandi rafíþróttamót. 31.5.2016 09:40 Sumarið verður árstíð Sturlu Fjöllistahópurinn 101 Boys gaf út myndband við lagið Vino í gær og stefnir á að gefa út mixteip undir nafninu Sturla Atlas sem hópurinn hefur notað undir tónlistarútgáfu sína. 101 Boys hefur líka verið að gera marga aðra hluti, til dæmis hannað buff og pólóboli. 31.5.2016 09:30 Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30.5.2016 21:26 Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. 30.5.2016 18:16 Magnað myndband: Urtur með nýkæpta kópa í Ísafjarðardjúpi Róbert Daníel Jónsson náði skemmtilegum myndum í Ísafjarðardjúpi á dögunum og birti þær á YouTube í dag. 30.5.2016 16:30 Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30.5.2016 16:15 Ung Kung Fu stjarna er fædd - Myndband Little Big Shots eru frábærir skemmtiþættir þar sem litlar stjörnur fá að láta ljós sitt skína. Ellen DeGeneres er ein af höfundum þáttarins ásamt kynninum góðkunna Steve Harvey. 30.5.2016 15:45 Sömdu sumarsmell þunnir upp á hótelherbergi á Benidorm "Á Beni, á Beni, á Beni á Benidorm" 30.5.2016 15:30 Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30.5.2016 14:30 Segir aumingjaskap að geta ekki haldið aukakílóum í skefjum Páll Bergþórsson veðurfræðingur er aldrei svangur og alltaf 74,7 kíló. 30.5.2016 13:55 KEXReið haldin í fjórða sinn Hundrað keppendur á fleygiferð um Skuggahverfið í ár. 30.5.2016 13:30 Nýjasta mynd Johnny Depp floppar Nýjasta mynd leikarans Johnny Depp fékk ekki góðar móttökur í kvikmyndahúsum um heim allan um helgina og má svo sannarlega segja að hún hafi floppað. 30.5.2016 12:30 Gísli Pálmi opnaði sig á Stöð 2 í gær: „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30.5.2016 11:00 Ný ópera um fótbolta og önnur um Selsham Fyrsta óperuganga á Íslandi, íslensk þjóðsaga með þekktum aríum, fótboltaópera og sambland af óperusýningu og poppi. Allt er þetta í boði á Óperudögum í Kópavogi frá 1. til 5. júní – og ýmislegt fleira. 30.5.2016 09:30 Hvaða frambjóðandi tekur sig best út í forsetaskrúða? Níu manns eru í framboði til embættis forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. 29.5.2016 20:39 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29.5.2016 20:31 Harry Prins „photobombaði“ fyrirsætu Tróð sér inn á mynd Winnie Harlow og umboðsmanns hennar. 29.5.2016 14:10 Stefna að kvikmynd eftir Hrafninum Til stendur að gera kvikmynd eftir Hrafninum, skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttir, sem gerist á Grænlandi á miðöldum. 29.5.2016 12:29 Sjá næstu 50 fréttir
Ferlið var rússíbani Hlynur Pálmason er talinn einn efnilegasti ungi leikstjóri Danmerkur. Sem stendur er Hlynur að leggja lokahönd á kvikmynd sína Vetrarbræður. Meðal leikara í myndinni er Lars Mikkelsen. 2.6.2016 10:00
Við bara blómstrum öll Hansína Jóhannesdóttir hefur staðið vaktina í tuttugu og fimm ár í Blómagalleríi á Hagamel 67 í Reykjavík og heldur upp á það með blómamarkaði sem stendur til sunnudags. 2.6.2016 10:00
Samband Taylor Swift og Calvin Harris á enda Heimildarmenn Time Magazine segja að ofurparið sé ekki lengur saman. 1.6.2016 23:51
Safna fólki í vatnsslag á sjómannadaginn „Það má segja að hér sé tækifæri fyrir fólk að upplifa gamlar minningar af vatnsstríðum á góðviðrisdögum.“ 1.6.2016 19:59
30 ár liðin: Svona líta leikararnir úr Buellers Day Off út í dag Gamanmyndin Ferris Bueller's Day Off sló í gegn árið 1986 og var hún ein allra vinsælasta kvikmyndin í heiminum það ár. 1.6.2016 16:11
Óborganlegur hrekkur: Blóð út um allt og hún hélt að puttarnir væru farnir Sumir elska að hrekkja ástvini sína og má sjá ótal myndbönd af slíkum hrekkjum á veraldarvefnum. 1.6.2016 14:45
Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1.6.2016 14:13
Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1.6.2016 13:50
Fimm herbergja penthousedraumur á Hverfisgötu Fasteignasalan Eignamiðlun er með glæsilega fimm herbergja penthouse íbúð á fjórðu hæð á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs á söluskrá. 1.6.2016 13:30
Einstakt myndband frá Suður-Afríku: Davíð fór út með ekkert og kom heim með allt Magnaðar myndir úr skemmtilegu ferðalagi. 1.6.2016 11:30
Eitt ár af rannsóknarvinnu leiddi í ljós að Jon Haugen lék ljóta nakta gaurinn í Friends Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 1.6.2016 10:45
GameTíví: Leikirnir í júní Þeir bræður Óli og Svessi fara yfir leikina sem koma út í mánuðinum. 1.6.2016 10:07
Þrumandi söngur, mæðulegur strengjaleikur Fallegur söngur, en meðleikurinn var upp og ofan. 1.6.2016 09:45
Allar að túlka Gerði Gymisdóttur Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík. 1.6.2016 09:30
Emily Blunt í framhaldsmynd um Mary Poppins Disney fyrirtækið gerir framhaldsmynd hálfri öld eftir að sú fyrri var gerð. 31.5.2016 22:51
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31.5.2016 20:10
Mikill hiti fyrir Mick Hucknall í kvöld Simply Red steig á svið Laugardalshallar aftur í kvöld eftir 30 ára fjarveru. 31.5.2016 21:23
Adele hraunaði yfir tónleikagest sem var að taka upp tónleikana: „Þetta er ekki DVD, þetta eru alvöru tónleikar“ Söngkonan var ekki sátt. 31.5.2016 20:47
Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31.5.2016 19:23
Miðum fjölgað í The Color Run Miðum í The Color Run by Alvogen litahlaupið í næstu viku hefur verið fjölgað en að óbreyttu hefðu upphaflegir miðar klárast í dag. 31.5.2016 16:30
Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31.5.2016 14:32
Game of Thrones: Gömul andlit sneru aftur Farið yfir atburði síðasta þáttar Game of Thrones. 31.5.2016 13:45
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31.5.2016 13:30
Þingmenn fá falleinkunn: „Það er eins og Ögmundur hafi fundið hin föllnu Sovétríki og klætt sig í þau“ Tískusérfræðingurinn Haukur Bragason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór yfir klæðaburð þingmanna í eldhúsdagsumræðum í þinginu í gær. 31.5.2016 12:30
Halla Tómasdóttir rotuð af rasistum í Alabama Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur stöðvarinnar að kynnast henni betur. 31.5.2016 11:15
Öll spjót á kolvetnum Foodloose-ráðstefnan var haldin í Hörpu í síðustu viku en hún fjallaði um áhrif sykurs og einfaldra kolvetna á heilsuna. Þar var offitufaraldurinn í brennidepli og því velt upp hvort lýðheilsuráðleggingar samtímans ættu við rök að styðjast. 31.5.2016 11:00
GameTíví: Tóku púlsinn á Tuddanum Sverrir Bergmann ræddið við Ólaf Nils frá Tuddanum um komandi rafíþróttamót. 31.5.2016 09:40
Sumarið verður árstíð Sturlu Fjöllistahópurinn 101 Boys gaf út myndband við lagið Vino í gær og stefnir á að gefa út mixteip undir nafninu Sturla Atlas sem hópurinn hefur notað undir tónlistarútgáfu sína. 101 Boys hefur líka verið að gera marga aðra hluti, til dæmis hannað buff og pólóboli. 31.5.2016 09:30
Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30.5.2016 21:26
Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. 30.5.2016 18:16
Magnað myndband: Urtur með nýkæpta kópa í Ísafjarðardjúpi Róbert Daníel Jónsson náði skemmtilegum myndum í Ísafjarðardjúpi á dögunum og birti þær á YouTube í dag. 30.5.2016 16:30
Battlað í borginni: Angólski víkingurinn á hausnum Luis fer á bretti í Bláfjöll í fyrsta skipti á ævinni, 30.5.2016 16:15
Ung Kung Fu stjarna er fædd - Myndband Little Big Shots eru frábærir skemmtiþættir þar sem litlar stjörnur fá að láta ljós sitt skína. Ellen DeGeneres er ein af höfundum þáttarins ásamt kynninum góðkunna Steve Harvey. 30.5.2016 15:45
Sömdu sumarsmell þunnir upp á hótelherbergi á Benidorm "Á Beni, á Beni, á Beni á Benidorm" 30.5.2016 15:30
Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30.5.2016 14:30
Segir aumingjaskap að geta ekki haldið aukakílóum í skefjum Páll Bergþórsson veðurfræðingur er aldrei svangur og alltaf 74,7 kíló. 30.5.2016 13:55
Nýjasta mynd Johnny Depp floppar Nýjasta mynd leikarans Johnny Depp fékk ekki góðar móttökur í kvikmyndahúsum um heim allan um helgina og má svo sannarlega segja að hún hafi floppað. 30.5.2016 12:30
Gísli Pálmi opnaði sig á Stöð 2 í gær: „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30.5.2016 11:00
Ný ópera um fótbolta og önnur um Selsham Fyrsta óperuganga á Íslandi, íslensk þjóðsaga með þekktum aríum, fótboltaópera og sambland af óperusýningu og poppi. Allt er þetta í boði á Óperudögum í Kópavogi frá 1. til 5. júní – og ýmislegt fleira. 30.5.2016 09:30
Hvaða frambjóðandi tekur sig best út í forsetaskrúða? Níu manns eru í framboði til embættis forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. 29.5.2016 20:39
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29.5.2016 20:31
Harry Prins „photobombaði“ fyrirsætu Tróð sér inn á mynd Winnie Harlow og umboðsmanns hennar. 29.5.2016 14:10
Stefna að kvikmynd eftir Hrafninum Til stendur að gera kvikmynd eftir Hrafninum, skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttir, sem gerist á Grænlandi á miðöldum. 29.5.2016 12:29