Fleiri fréttir

Ferlið var rússíbani

Hlynur Pálmason er talinn einn efnilegasti ungi leikstjóri Danmerkur. Sem stendur er Hlynur að leggja lokahönd á kvikmynd sína Vetrarbræður. Meðal leikara í myndinni er Lars Mikkelsen.

Við bara blómstrum öll

Hansína Jóhannesdóttir hefur staðið vaktina í tuttugu og fimm ár í Blómagalleríi á Hagamel 67 í Reykjavík og heldur upp á það með blómamarkaði sem stendur til sunnudags.

Allar að túlka Gerði Gymisdóttur

Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík.

Miðum fjölgað í The Color Run

Miðum í The Color Run by Alvogen litahlaupið í næstu viku hefur verið fjölgað en að óbreyttu hefðu upphaflegir miðar klárast í dag.

Öll spjót á kolvetnum

Foodloose-ráðstefnan var haldin í Hörpu í síðustu viku en hún fjallaði um áhrif sykurs og einfaldra kolvetna á heilsuna. Þar var offitufaraldurinn í brennidepli og því velt upp hvort lýðheilsuráðleggingar samtímans ættu við rök að styðjast.

Sumarið verður árstíð Sturlu

Fjöllistahópurinn 101 Boys gaf út myndband við lagið Vino í gær og stefnir á að gefa út mixteip undir nafninu Sturla Atlas sem hópurinn hefur notað undir tónlistarútgáfu sína. 101 Boys hefur líka verið að gera marga aðra hluti, til dæmis hannað buff og pólóboli.

Ung Kung Fu stjarna er fædd - Myndband

Little Big Shots eru frábærir skemmtiþættir þar sem litlar stjörnur fá að láta ljós sitt skína. Ellen DeGeneres er ein af höfundum þáttarins ásamt kynninum góðkunna Steve Harvey.

Sturla Atlas droppar nýju myndbandi

Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum.

Nýjasta mynd Johnny Depp floppar

Nýjasta mynd leikarans Johnny Depp fékk ekki góðar móttökur í kvikmyndahúsum um heim allan um helgina og má svo sannarlega segja að hún hafi floppað.

Ný ópera um fótbolta og önnur um Selsham

Fyrsta óperuganga á Íslandi, íslensk þjóðsaga með þekktum aríum, fótboltaópera og sambland af óperusýningu og poppi. Allt er þetta í boði á Óperudögum í Kópavogi frá 1. til 5. júní – og ýmislegt fleira.

Lögregla sá engin merki ofbeldis

Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma.

Sjá næstu 50 fréttir