Fleiri fréttir Tífalt fleiri í streetdansi Luis Lucas Antonio Cabambe, 16 ára sjarmatröll í Breiðholtinu, er einn af fjölmörgum ungmennum á höfuðborgarsvæðinu sem æfa svokallaðan streetdans. 30.4.2016 17:25 39 milljarða króna snekkja í Eyjafirði Á glæsisnekkjunni A er mikil öryggisgæsla en þar má á finna sundlaug, þyrlupall og 5 milljón króna sturtukrana. 30.4.2016 16:53 Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar Snittur með sítrónurjómaosti, reyktum laxi og fetaosti. Tilvalið fyrir sumarpartíin. 30.4.2016 15:00 Vortónleikar með fjölþjóðlegu sniði hjá Kvennakór Háskólans 30.4.2016 15:00 Að skoða kisumyndir og skemmta sér á netinu 30.4.2016 14:00 Börn geta meira en við höldum Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir leikskólakennari hefur sinnt sundþjálfun barna á Akureyri af kostgæfni í nær tuttugu ár. Börnin kalla tímana Dillusund og sum hafa yfirfært það nafn á sundlaugina sjálfa. 30.4.2016 13:00 Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Söngkonan frumsýndi Eurovision-klæðnaðinn í dag. 30.4.2016 12:06 Hjólreiðar æ vinsælli á Íslandi Fyrsta götumót sumarsins í hjólreiðum verður haldið í dag. David Robertson, einn skipuleggjandi mótsins, segir Grandann vera góðan stað fyrir hjólreiðamót. 30.4.2016 11:30 Einleikari og hljómsveit fóru á kostum Með eindæmum skemmtilegir tónleikar, hljómsveitin var pottþétt og einleikarinn var með allt sitt á hreinu. 30.4.2016 11:00 Fellahverfið er ekki gettó Í æsku hefði Nichole Leigh Mosty seint getað ímyndað sér að hún yrði formaður hverfisráðs í úthverfi á Íslandi enda alin upp í Bandaríkjunum. Hún segir tækifæri liggja í Breiðholti en það sé kominn tími til að íbúar líti í eigin barm. 30.4.2016 11:00 Aldasöngur og önnur stórvirki Jóns Nordals Verk eftir Jón Nordal fyrir orgel, kammersveit, hljómsveit og kór verða flutt í Hallgrímskirkju í dag á tónleikum sem Listvinafélag kirkjunnar og Tónlistardeild LHÍ efna til. 30.4.2016 10:45 Heldur hlustunarpartí og frumsýnir myndband sama kvöldið Aron Can vakti töluverða athygli þegar hann gaf út lagið Þekkir stráginn á YouTube í febrúar. Síðan þá hefur hann unnið hörðum höndum að upptöku meira efnis og sýnir afraksturinn á Prikinu í kvöld. 30.4.2016 10:30 Nýr bíll sem eykur lífsgleði langveikra barna Herramennirnir í Lionsklúbbi Kópavogs gáfu nýlega Rjóðrinu í Kópavogi veglega gjöf, nýjan bíl af gerðinni Renault Trafic. 30.4.2016 10:15 Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu. 30.4.2016 10:00 Vill koma íslenskri tísku á kortið Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík. 30.4.2016 09:00 Fólk langar ekkert að heyra sannleikann Manuela Ósk Harðardóttir er ókrýnd samfélagsmiðladrottning landsins og hefur lagt mikið á sig til að ná þeim stað. Hún hefur að eigin sögn farið til helvítis og alla leið til baka en stendur eftir bæði keik og full þakklætis. 30.4.2016 05:00 Maíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maímánuð má sjá hér fyrir neðan. 29.4.2016 09:00 Eyþór Ingi sýnir eftirhermuhæfileika sína Hermir eftir söngvurum, leikurum og forsetaframbjóðendum með merkilega góðum árangri. 29.4.2016 22:46 Sigourney Weaver á Íslandi: Ripley hitti Ripley Ung stúlka sem skírð var í höfuðið á karakter leikonunnar hitti hana í dag. 29.4.2016 22:30 Dómnefndir Eurovision opinberaðar Eins og áður vega niðurstöður dómnefndanna til helmings á móti niðurstöðum atkvæðnagreiðslna. 29.4.2016 18:26 Heillaðist af leiklist í Ófærð Grace Achieng vakti nokkra athygli fyrir túlkun sína á Joy í þáttunum Ófærð í vetur. Hún flutti til Íslands frá Kenía fyrir sex árum, talar ljómandi íslensku og dreymir um að láta meira til sín taka á leiklistarsviðinu. 29.4.2016 15:00 Hannaði sinn eigin snertispegil - Myndband Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit þessa stundina er myndband af snertispegli sem tölvuverkfræðingurinn Ryan Nelwan hefur hannað og er á heimili hans í San Francisco. 29.4.2016 14:30 Kosningaræður Trump orðnar að rapplagi: „I'm so good looking, I'm really rich“ Grínisti tók sig saman og gerði rapplag þar sem textinn er eingöngu tekinn úr ræðum Donald Trump. 29.4.2016 14:03 Einstakt kúluhús til sölu í Kjósarhreppi - Myndir Fasteignamiðlun Vesturlands er með einstakt sumarhús í Mosfellssveit á söluskrá en um er að ræða einskonar kúluhús. 29.4.2016 12:30 Að breytast í konu í Breiðholti Heildstæð, falleg og skemmtileg bók um átök og þroska unglingsáranna. 29.4.2016 11:30 Bent grjótharður í Rapp í Reykjavík - Myndband "Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald? Mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson, rappari, sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík. 29.4.2016 11:30 Sumarleg sítrónu- og vanillukaka Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum. 29.4.2016 11:24 Fjáröflunin er mjög mikilvæg Fjölskylduhjálp Íslands hefur verið starfandi í þrettán ár í haust. Starfið hefur verið farsælt og veitt þúsundum hjálp sem á þurfa að halda. 29.4.2016 11:00 Sturluð af komplexum leitandi að exótísku áhugamáli 29.4.2016 10:30 Fékk hlutverk í Ratchet og Clank Daniel Hans er mikill áhugamaður um Ratchet og Clank en hann fékk að taka þátt í íslenskri talsetningu myndarinnar. 29.4.2016 09:30 Dreymir ekki um Hollywood Gunnar Jónsson leikari stígur sín fyrstu skref í Þjóðleikhúsinu, en hann er um þessar mundir að æfa leikritið Djöflaeyjuna í leikstjórn Atla Rafns Sigurðssonar. Verkið verður frumsýnt 3. september 29.4.2016 09:00 Það verður að vera einn daðrari Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Fiskur: Trúðu á þinn eigin mátt – þannig kallar þú til þín jafnvægi og hamingju Elsku Fiskurinn minn. Þú ert að verða eitthvað svo sjóaður, steinhættur að taka inn á þig alla hluti og farinn að treysta því að lífið sé að dekra við þig. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu stoltur af því hvað þú ert einstakur Elsku Vatnsberinn minn. Mikið ofboðslega, rosalega ert þú búinn að vera duglegur í öllu, þú þarft bara að hrósa þér sjálfur og ekki bíða eftir að neinn annar hrósi þér. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29.4.2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29.4.2016 09:00 Kátir karlar 20 ára Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum. 29.4.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tífalt fleiri í streetdansi Luis Lucas Antonio Cabambe, 16 ára sjarmatröll í Breiðholtinu, er einn af fjölmörgum ungmennum á höfuðborgarsvæðinu sem æfa svokallaðan streetdans. 30.4.2016 17:25
39 milljarða króna snekkja í Eyjafirði Á glæsisnekkjunni A er mikil öryggisgæsla en þar má á finna sundlaug, þyrlupall og 5 milljón króna sturtukrana. 30.4.2016 16:53
Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar Snittur með sítrónurjómaosti, reyktum laxi og fetaosti. Tilvalið fyrir sumarpartíin. 30.4.2016 15:00
Börn geta meira en við höldum Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir leikskólakennari hefur sinnt sundþjálfun barna á Akureyri af kostgæfni í nær tuttugu ár. Börnin kalla tímana Dillusund og sum hafa yfirfært það nafn á sundlaugina sjálfa. 30.4.2016 13:00
Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Söngkonan frumsýndi Eurovision-klæðnaðinn í dag. 30.4.2016 12:06
Hjólreiðar æ vinsælli á Íslandi Fyrsta götumót sumarsins í hjólreiðum verður haldið í dag. David Robertson, einn skipuleggjandi mótsins, segir Grandann vera góðan stað fyrir hjólreiðamót. 30.4.2016 11:30
Einleikari og hljómsveit fóru á kostum Með eindæmum skemmtilegir tónleikar, hljómsveitin var pottþétt og einleikarinn var með allt sitt á hreinu. 30.4.2016 11:00
Fellahverfið er ekki gettó Í æsku hefði Nichole Leigh Mosty seint getað ímyndað sér að hún yrði formaður hverfisráðs í úthverfi á Íslandi enda alin upp í Bandaríkjunum. Hún segir tækifæri liggja í Breiðholti en það sé kominn tími til að íbúar líti í eigin barm. 30.4.2016 11:00
Aldasöngur og önnur stórvirki Jóns Nordals Verk eftir Jón Nordal fyrir orgel, kammersveit, hljómsveit og kór verða flutt í Hallgrímskirkju í dag á tónleikum sem Listvinafélag kirkjunnar og Tónlistardeild LHÍ efna til. 30.4.2016 10:45
Heldur hlustunarpartí og frumsýnir myndband sama kvöldið Aron Can vakti töluverða athygli þegar hann gaf út lagið Þekkir stráginn á YouTube í febrúar. Síðan þá hefur hann unnið hörðum höndum að upptöku meira efnis og sýnir afraksturinn á Prikinu í kvöld. 30.4.2016 10:30
Nýr bíll sem eykur lífsgleði langveikra barna Herramennirnir í Lionsklúbbi Kópavogs gáfu nýlega Rjóðrinu í Kópavogi veglega gjöf, nýjan bíl af gerðinni Renault Trafic. 30.4.2016 10:15
Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu. 30.4.2016 10:00
Vill koma íslenskri tísku á kortið Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík. 30.4.2016 09:00
Fólk langar ekkert að heyra sannleikann Manuela Ósk Harðardóttir er ókrýnd samfélagsmiðladrottning landsins og hefur lagt mikið á sig til að ná þeim stað. Hún hefur að eigin sögn farið til helvítis og alla leið til baka en stendur eftir bæði keik og full þakklætis. 30.4.2016 05:00
Maíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maímánuð má sjá hér fyrir neðan. 29.4.2016 09:00
Eyþór Ingi sýnir eftirhermuhæfileika sína Hermir eftir söngvurum, leikurum og forsetaframbjóðendum með merkilega góðum árangri. 29.4.2016 22:46
Sigourney Weaver á Íslandi: Ripley hitti Ripley Ung stúlka sem skírð var í höfuðið á karakter leikonunnar hitti hana í dag. 29.4.2016 22:30
Dómnefndir Eurovision opinberaðar Eins og áður vega niðurstöður dómnefndanna til helmings á móti niðurstöðum atkvæðnagreiðslna. 29.4.2016 18:26
Heillaðist af leiklist í Ófærð Grace Achieng vakti nokkra athygli fyrir túlkun sína á Joy í þáttunum Ófærð í vetur. Hún flutti til Íslands frá Kenía fyrir sex árum, talar ljómandi íslensku og dreymir um að láta meira til sín taka á leiklistarsviðinu. 29.4.2016 15:00
Hannaði sinn eigin snertispegil - Myndband Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit þessa stundina er myndband af snertispegli sem tölvuverkfræðingurinn Ryan Nelwan hefur hannað og er á heimili hans í San Francisco. 29.4.2016 14:30
Kosningaræður Trump orðnar að rapplagi: „I'm so good looking, I'm really rich“ Grínisti tók sig saman og gerði rapplag þar sem textinn er eingöngu tekinn úr ræðum Donald Trump. 29.4.2016 14:03
Einstakt kúluhús til sölu í Kjósarhreppi - Myndir Fasteignamiðlun Vesturlands er með einstakt sumarhús í Mosfellssveit á söluskrá en um er að ræða einskonar kúluhús. 29.4.2016 12:30
Að breytast í konu í Breiðholti Heildstæð, falleg og skemmtileg bók um átök og þroska unglingsáranna. 29.4.2016 11:30
Bent grjótharður í Rapp í Reykjavík - Myndband "Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald? Mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson, rappari, sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík. 29.4.2016 11:30
Sumarleg sítrónu- og vanillukaka Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum. 29.4.2016 11:24
Fjáröflunin er mjög mikilvæg Fjölskylduhjálp Íslands hefur verið starfandi í þrettán ár í haust. Starfið hefur verið farsælt og veitt þúsundum hjálp sem á þurfa að halda. 29.4.2016 11:00
Fékk hlutverk í Ratchet og Clank Daniel Hans er mikill áhugamaður um Ratchet og Clank en hann fékk að taka þátt í íslenskri talsetningu myndarinnar. 29.4.2016 09:30
Dreymir ekki um Hollywood Gunnar Jónsson leikari stígur sín fyrstu skref í Þjóðleikhúsinu, en hann er um þessar mundir að æfa leikritið Djöflaeyjuna í leikstjórn Atla Rafns Sigurðssonar. Verkið verður frumsýnt 3. september 29.4.2016 09:00
Það verður að vera einn daðrari Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Fiskur: Trúðu á þinn eigin mátt – þannig kallar þú til þín jafnvægi og hamingju Elsku Fiskurinn minn. Þú ert að verða eitthvað svo sjóaður, steinhættur að taka inn á þig alla hluti og farinn að treysta því að lífið sé að dekra við þig. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu stoltur af því hvað þú ert einstakur Elsku Vatnsberinn minn. Mikið ofboðslega, rosalega ert þú búinn að vera duglegur í öllu, þú þarft bara að hrósa þér sjálfur og ekki bíða eftir að neinn annar hrósi þér. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29.4.2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29.4.2016 09:00
Kátir karlar 20 ára Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum. 29.4.2016 09:00