Fleiri fréttir

Tífalt fleiri í streetdansi

Luis Lucas Antonio Cabambe, 16 ára sjarmatröll í Breiðholtinu, er einn af fjölmörgum ungmennum á höfuðborgarsvæðinu sem æfa svokallaðan streetdans.

Börn geta meira en við höldum

Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir leikskólakennari hefur sinnt sundþjálfun barna á Akureyri af kostgæfni í nær tuttugu ár. Börnin kalla tímana Dillusund og sum hafa yfirfært það nafn á sundlaugina sjálfa.

Hjólreiðar æ vinsælli á Íslandi

Fyrsta götumót sumarsins í hjólreiðum verður haldið í dag. David Robertson, einn skipuleggjandi mótsins, segir Grandann vera góðan stað fyrir hjólreiðamót.

Fellahverfið er ekki gettó

Í æsku hefði Nichole Leigh Mosty seint getað ímyndað sér að hún yrði formaður hverfisráðs í úthverfi á Íslandi enda alin upp í Bandaríkjunum. Hún segir tækifæri liggja í Breiðholti en það sé kominn tími til að íbúar líti í eigin barm.

Aldasöngur og önnur stórvirki Jóns Nordals

Verk eftir Jón Nordal fyrir orgel, kammersveit, hljómsveit og kór verða flutt í Hallgrímskirkju í dag á tónleikum sem Listvinafélag kirkjunnar og Tónlistardeild LHÍ efna til.

Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu

Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu.

Vill koma íslenskri tísku á kortið

Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík.

Fólk langar ekkert að heyra sannleikann

Manuela Ósk Harðardóttir er ókrýnd samfélagsmiðladrottning landsins og hefur lagt mikið á sig til að ná þeim stað. Hún hefur að eigin sögn farið til helvítis og alla leið til baka en stendur eftir bæði keik og full þakklætis.

Maíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maímánuð má sjá hér fyrir neðan.

Heillaðist af leiklist í Ófærð

Grace Achieng vakti nokkra athygli fyrir túlkun sína á Joy í þáttunum Ófærð í vetur. Hún flutti til Íslands frá Kenía fyrir sex árum, talar ljómandi íslensku og dreymir um að láta meira til sín taka á leiklistarsviðinu.

Hannaði sinn eigin snertispegil - Myndband

Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit þessa stundina er myndband af snertispegli sem tölvuverkfræðingurinn Ryan Nelwan hefur hannað og er á heimili hans í San Francisco.

Bent grjótharður í Rapp í Reykjavík - Myndband

"Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald? Mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson, rappari, sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík.

Sumarleg sítrónu- og vanillukaka

Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum.

Fjáröflunin er mjög mikilvæg

Fjölskylduhjálp Íslands hefur verið starfandi í þrettán ár í haust. Starfið hefur verið farsælt og veitt þúsundum hjálp sem á þurfa að halda.

Dreymir ekki um Hollywood

Gunnar Jónsson leikari stígur sín fyrstu skref í Þjóðleikhúsinu, en hann er um þessar mundir að æfa leikritið Djöflaeyjuna í leikstjórn Atla Rafns Sigurðssonar. Verkið verður frumsýnt 3. september

Það verður að vera einn daðrari

Á sýningunni Ópera hvað? í Salnum annað kvöld ætlar Óp-hópurinn að kynna sögu og listform óperunnar í tali og tónum og freista þess líka að kitla eina og eina hláturtaug því að sýningin verður á léttum nótum.

Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni

Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani.

Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa

Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig.

Kátir karlar 20 ára

Karlakórinn KKK er 20 ára á þessu ári. Elsti félaginn er 92 ára og yngsti 70 ára. Kórfélagar telja kórsöng heilsusamlegan og hluta af því að halda sér ungum.

Sjá næstu 50 fréttir