Fékk hlutverk í Ratchet og Clank Stefanía Björg Víkingsdóttir skrifar 29. apríl 2016 09:30 Daniel Hans Erlendsson fékk aukahlutverk í Ratchet og Clank. Mynd/HaukurHúni Árnason Eftir að ég sá frétt um að Sverrir Bergmann og Steindi væru að gera þessa mynd á íslensku hugsaði ég með mér að ég yrði að vera með ef ég gæti það. Ég sendi Sverri sms og útskýrði í rauninni bara fyrir honum hvað ég hefði mikinn áhuga og spurði hvort ég gæti einhvern veginn komist inn í þetta. Hann sagði að það væri búið að ráða í öll hlutverkin en hann sagðist samt ætla að tala við Steinda og reyna að redda þessu,“ segir Daniel Hans Erlendsson, sérlegur áhugamaður um Ratchet og Clank, en hann fer með lítið hlutverk í íslenskun myndarinnar. Teiknimyndin Ratchet og Clank verður frumsýnd í dag en hún er byggð á samnefndum tölvuleik sem kom út árið 2002. Myndin fjallar um félagana Ratchet og Clank og tilraun þeirra til að hindra hinn illa Drek í því að eyðileggja plánetur í Solana-vetrarbrautinni. Þeir ganga síðan til liðs við Alheimsverðina og saman keppast þeir við að bjarga sólkerfinu.Ratchet og Clank.Mynd/SenaDaniel segist hafa spilað leikinn mikið í grunnskóla og að áhuginn hafi fylgt honum síðan þá. „Ég spilaði leikinn mikið með vinum mínum þegar ég var yngri. Ég hef líka alltaf haft áhuga á tölvuleikjum. Bróðir minn átti PlayStation eitt tölvu, svo tölvuleikir hafa alltaf verið talsvert í kringum mig. Daniel segir það hafa verið mjög skemmtilegt að taka þátt og sjá hvernig talsetningin fór fram. „Ég var eiginlega búinn að gleyma þessu, það leið frekar langur tími frá því að ég hafði samband þangað til þeir kölluðu í mig. Ég fékk bara allt í einu skilaboð og var spurður hvort ég gæti komið núna. Ég var sem betur fer laus svo ég fór og talaði inn á myndina, það tók ekki nema kannski hálftíma. Þetta var mjög gaman og ég væri alveg hundrað prósent til í að gera þetta aftur.“ Daniel segist hafa haft áhuga á kvikmyndum síðan hann man eftir sér en þegar bróðir hans ákvað að gerast leikari hafi áhuginn orðið enn meiri. „Ég hef áhuga á alls konar myndum, en samt aðallega dramamyndum. Uppáhaldsmyndin mín er Django Unchained og uppáhalds leikstjórinn minn er Quinten Tarantino, ég er mjög mikill Tarantino-aðdáandi.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ratchet og Clank snúa aftur Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik. 16. apríl 2016 10:00 Takast á við talsetningu teiknimyndar Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank. 25. janúar 2016 09:30 Fjölmennt á forsýningu Ratchet og Clank Landslið íslenskra grínara koma að talsetningu myndarinnar. 22. apríl 2016 10:45 Steindi og Pétur Jóhann fara á kostum sem Ratchet & Clank Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. 19. febrúar 2016 16:00 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Eftir að ég sá frétt um að Sverrir Bergmann og Steindi væru að gera þessa mynd á íslensku hugsaði ég með mér að ég yrði að vera með ef ég gæti það. Ég sendi Sverri sms og útskýrði í rauninni bara fyrir honum hvað ég hefði mikinn áhuga og spurði hvort ég gæti einhvern veginn komist inn í þetta. Hann sagði að það væri búið að ráða í öll hlutverkin en hann sagðist samt ætla að tala við Steinda og reyna að redda þessu,“ segir Daniel Hans Erlendsson, sérlegur áhugamaður um Ratchet og Clank, en hann fer með lítið hlutverk í íslenskun myndarinnar. Teiknimyndin Ratchet og Clank verður frumsýnd í dag en hún er byggð á samnefndum tölvuleik sem kom út árið 2002. Myndin fjallar um félagana Ratchet og Clank og tilraun þeirra til að hindra hinn illa Drek í því að eyðileggja plánetur í Solana-vetrarbrautinni. Þeir ganga síðan til liðs við Alheimsverðina og saman keppast þeir við að bjarga sólkerfinu.Ratchet og Clank.Mynd/SenaDaniel segist hafa spilað leikinn mikið í grunnskóla og að áhuginn hafi fylgt honum síðan þá. „Ég spilaði leikinn mikið með vinum mínum þegar ég var yngri. Ég hef líka alltaf haft áhuga á tölvuleikjum. Bróðir minn átti PlayStation eitt tölvu, svo tölvuleikir hafa alltaf verið talsvert í kringum mig. Daniel segir það hafa verið mjög skemmtilegt að taka þátt og sjá hvernig talsetningin fór fram. „Ég var eiginlega búinn að gleyma þessu, það leið frekar langur tími frá því að ég hafði samband þangað til þeir kölluðu í mig. Ég fékk bara allt í einu skilaboð og var spurður hvort ég gæti komið núna. Ég var sem betur fer laus svo ég fór og talaði inn á myndina, það tók ekki nema kannski hálftíma. Þetta var mjög gaman og ég væri alveg hundrað prósent til í að gera þetta aftur.“ Daniel segist hafa haft áhuga á kvikmyndum síðan hann man eftir sér en þegar bróðir hans ákvað að gerast leikari hafi áhuginn orðið enn meiri. „Ég hef áhuga á alls konar myndum, en samt aðallega dramamyndum. Uppáhaldsmyndin mín er Django Unchained og uppáhalds leikstjórinn minn er Quinten Tarantino, ég er mjög mikill Tarantino-aðdáandi.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ratchet og Clank snúa aftur Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik. 16. apríl 2016 10:00 Takast á við talsetningu teiknimyndar Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank. 25. janúar 2016 09:30 Fjölmennt á forsýningu Ratchet og Clank Landslið íslenskra grínara koma að talsetningu myndarinnar. 22. apríl 2016 10:45 Steindi og Pétur Jóhann fara á kostum sem Ratchet & Clank Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. 19. febrúar 2016 16:00 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Ratchet og Clank snúa aftur Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik. 16. apríl 2016 10:00
Takast á við talsetningu teiknimyndar Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank. 25. janúar 2016 09:30
Fjölmennt á forsýningu Ratchet og Clank Landslið íslenskra grínara koma að talsetningu myndarinnar. 22. apríl 2016 10:45
Steindi og Pétur Jóhann fara á kostum sem Ratchet & Clank Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. 19. febrúar 2016 16:00