Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar 22. janúar 2016 14:32 Jarðarberin gefa kökunni frísklegan blæ. Botninn: 250 g hafrakex 150 g smjör, brætt Bræðið smjör við vægan hita, setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og maukið. Hellið smjörinu saman við og hellið síðan í form. Sléttið úr blöndunni með bakhlið á skeið og þrýstið vel. Best er að nota smelluform.Ostafyllingin:600 g hreinn rjómaostur, við stofuhita3 msk. flórsykur200 g hvítt súkkulaði, brætt yfir vatnsbaði300 ml rjómi1 tsk. vanilla1 askja jarðarber Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið út í ostablönduna (kælið súkkulaðið aðeins áður) í mjórri bunu. Skerið nokkur jarðarber og blandið saman við í lokin með sleif. Hellið blöndunni ofan á kexbotninn og inn í kæli. Best er að geyma kökuna í kæli yfir nótt en hún er orðin stíf og falleg eftir rúma klukkustund. Skerið niður ber og skreytið kökuna, sigtið smávegis af flórsykri yfir í lokin áður en þið berið kökuna fram. Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Botninn: 250 g hafrakex 150 g smjör, brætt Bræðið smjör við vægan hita, setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og maukið. Hellið smjörinu saman við og hellið síðan í form. Sléttið úr blöndunni með bakhlið á skeið og þrýstið vel. Best er að nota smelluform.Ostafyllingin:600 g hreinn rjómaostur, við stofuhita3 msk. flórsykur200 g hvítt súkkulaði, brætt yfir vatnsbaði300 ml rjómi1 tsk. vanilla1 askja jarðarber Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið út í ostablönduna (kælið súkkulaðið aðeins áður) í mjórri bunu. Skerið nokkur jarðarber og blandið saman við í lokin með sleif. Hellið blöndunni ofan á kexbotninn og inn í kæli. Best er að geyma kökuna í kæli yfir nótt en hún er orðin stíf og falleg eftir rúma klukkustund. Skerið niður ber og skreytið kökuna, sigtið smávegis af flórsykri yfir í lokin áður en þið berið kökuna fram.
Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira