Fleiri fréttir

Gekk í gegnum erfiðan tíma sjálfshaturs

María Hjarðar, formaður Femínistafélags ME, segir leið sína úr fjötrum sjálfshaturs varðaða mörgum fáklæddum sjálfsmyndum og þannig hafi henni tekist að læra að elska líkama sinn. Hún segir það gríðarlega mikilvægt að elska sjálfan sig.

Sjáðu ótrúlegan eldhvirfilbyl

Slow Motion strákarnir taka oft upp á því að sýna áhorfendum sínum hvernig allskonar hlutir koma út þegar þeir eru sýndir hægt.

Fleiri en Balti í bíómyndum

Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum.

Fæðingin tók um tíu ár

Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir vinnur að útgáfu bókar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Hún hyggst gefa hana út á Kínamarkaði og uppfæra bókina í gegnum árin, enda hætti fólk aldrei að eignast börn.

Annar þáttur Jólastjörnunnar í heild sinni

Jólastjarnan er nú valin í fimmta skiptið en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.

Hulunni svipt af Wonder Woman

Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd.

Heimsveldi í fjöllunum?

Illugi Jökulsson fjallar um þá tíma þegar Afganistan gerði sig líklegt til að verða stórveldi í Asíu.

Horfir til himins og spáir í stjörnurnar

Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði í vísindasmiðju Háskóla Íslands, þekkir leyndardóma himingeimsins flestum Íslendingum betur og fræðir okkur fúslega um stjörnurnar sem prýða hann.

Sjáðu Glowie taka lagið One Day

Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar.

Skrifar fyrir almenning og fornleifafræðinga

Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur lýsir spennandi uppgrefti að Hólmi í Hornafirði á aðgengilegu máli og með fjölda mynda í nýrri bók, Landnám og landnámsfólk – saga af bæ og blóti.

Bókamessa í borginni

Um 700 nýjar bækur koma út á árinu og verða þær allar kynntar í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina á árlegri Bókamessu Bókmenntaborgarinnar. Fjöldi uppákoma alla helgina fyrir alla aldurshópa.

Frostrósir breyttu aðventunni

Jóhann Friðgeir Valdimarsson óperusöngvari ákvað að sleppa öllum stórum jólatónleikum á þessari aðventu. Í staðinn ætlar hann að njóta þess að vera með fjölskyldunni auk þess að vera á fullu í námi.

Hefði viljað kynnast pabba eins og hann var

Albert Guðmundsson, formaður Heimdallar, ræðir hasarinn í ungmennapólitíkinni, uppvöxtinn og pabba sinn, sem varð Bakkusi að bráð. Hann segist ekki dvelja í reiðinni.

Fjölmenni á jólakvöldi

Landsmenn eru greinilega orðnir spenntir fyrir jólahátíðinni en fjöldi fólks lagði leið sína í Húsgagnahöllina í fyrrakvöld til að kynna sér meðal annars nýjungar í jólahártískunni.

Sjá næstu 50 fréttir