Fleiri fréttir

Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband

Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin.

Leika á ensku en syngja og blóta á íslensku

Gamanleikurinn Kate eftir Agnesi Wild var upprunalega sýndur á leiklistarhátíð í Edinborg. Þar fékk hann frábærar viðtökur og hélt áfram til London en í kvöld verður hann frumsýndur í Tjarnarbíói.

Húðin þarf umhirðu í kulda

Þegar vetrarkuldinn gerir vart við sig verður húðin oft þurr og viðkvæm. Kuldinn hefur sérstaklega mikil áhrif á viðkvæma húð. Því er nauðsynlegt að viðhalda henni með góðri umhirðu og kremum, að sögn Guðrúnar Pétursdóttur snyrtifræðings.

Það verður smá gaul í kvöld

Barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson er kominn til landsins til að syngja ljúfsáran ljóðaflokk eftir Gustav Mahler á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld.

Ítalskir útgefendur kepptust um íslenska vínbók

Bitist hefur verið um vínbókina Vín – Umhverfis jörðina á 110 tegundum hjá ítölskum útgefendum. Bókin er skreytt myndum eftir þær Siggu Björgu Sigþórsdóttur, Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Rán Flygenring.

Vegamót verða aftur að skemmtistað

Í tvö og hálft ár hafa Vegamót eingöngu verið veitingastaður, en áður fyrr var hann einn vinsælasti skemmtistaður miðborgarinnar.

Safna fyrir stafrænu sýningarkerfi

Aðstandendur Skjaldborgar – hátíðar íslenskra heimildamynda, vilja vekja athygli á söfnun sem nú stendur yfir á Karolina fund til kaupa á stafrænu sýningarkerfi fyrir Skjaldborgarbíó á Patreksfirði.

Óska eftir gestum sem þau gera grín að

Saga Garðarsdóttir og Halldór Halldórsson halda nú suður með sýningu sína. Þeim er ekkert heilagt en þau segjast mest gera grínt hvort að öðru. Þau hafa sett saman lista yfir þá sem þau vilja fá á sýninguna sína á laugardag.

Þýðir flóknu orðin í Grey's

Það getur verið flókið að þýða margslungið og fágætt læknisfræðilegt málfar. Það þekkir þýðandi læknaþáttanna Grey's Anatomy sem leitar til læknis með erfiðustu orðin.

Nautið verður sjónvarpssería

Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur gert samning við rithöfundinn Stefán Mána Sigþórsson um kvikmyndarétt á nýjustu skáldsögu rithöfundarinns, Nautið. Baldvin Z mun leikstýra og skrifa handrit að sjónvarpsþáttaseríu auk fleiri handritahöfunda.

Er X-Factor að hætta?

Eftir meira en áratug í loftinu gæti breska útgáfan af X-Factor heyrt sögunni til.

Mér er Reykjalundur afar kær

Í tilefni af 70 ára afmæli Reykjalundar í Mosfellsbæ halda hollvinir stofnunarinnar styrktartónleika í kvöld í Grafarvogskirkju. Meðal þeirra sem þar koma fram er Þórunn Lárusdóttir.

Er bara heima á vappinu með köttunum mínum

Einar Kárason rithöfundur er sextugur í dag. Hann er þegar búinn að halda upp á þau tímamót, því er eðlilegur þriðjudagur hjá honum og fótboltaæfing með strákunum.

Hver er tilgangurinn?

A Retrospective hefði aldrei átt að sviðsetja, allavega ekki fyrir framan borgandi áhorfendur. Handrit sýningarinnar var illa skrifað og illa framkvæmt. Nektin var algjörlega óþörf, hætti að skipta máli mjög fljótlega og varð kraftlaus.

Sjá næstu 50 fréttir