Fleiri fréttir Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26.11.2015 13:40 Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin. 26.11.2015 13:00 Leiðin lá niður á við Fyrsta atriði tónleikanna var frábært, en hitt var ekki gott. 26.11.2015 13:00 Neðanjarðarbyrgi sem þolir allt Sumir eru haldnir miklum ótta um að heimssendir sé jafnvel á næsta leiti, eða jafnvel kjarnorkustyrjöld. 26.11.2015 12:00 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26.11.2015 11:30 Leika á ensku en syngja og blóta á íslensku Gamanleikurinn Kate eftir Agnesi Wild var upprunalega sýndur á leiklistarhátíð í Edinborg. Þar fékk hann frábærar viðtökur og hélt áfram til London en í kvöld verður hann frumsýndur í Tjarnarbíói. 26.11.2015 10:26 Aldrei hafa fleiri keppt í Eurovision og munu gera á næsta ári Metárin 2008 og 2011 jöfnuð í Stokkhólmi á næsta ári þegar 43 þjóðir keppast um sigur í Eurovision. 26.11.2015 10:23 Heimafólk vildi horfa á flugvélar og fylgjast með Friðþór Eydal hefur sent frá sér bókina Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra. Það er sjötta bók hans um hernám og hersetu hér á landi. Hana prýða margar góðar myndir. 26.11.2015 10:15 Hefur misst tvær systur: „Ég hugsaði alveg, hvað með mig?“ Tilgerðarleysi og einlægni einkennir Sigríði Thorlacius söngkonu en hún prýðir forsíðu afmælisrits Kvennablaðsins sem kom út í gær. 26.11.2015 10:10 Húðin þarf umhirðu í kulda Þegar vetrarkuldinn gerir vart við sig verður húðin oft þurr og viðkvæm. Kuldinn hefur sérstaklega mikil áhrif á viðkvæma húð. Því er nauðsynlegt að viðhalda henni með góðri umhirðu og kremum, að sögn Guðrúnar Pétursdóttur snyrtifræðings. 26.11.2015 10:00 Það verður smá gaul í kvöld Barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson er kominn til landsins til að syngja ljúfsáran ljóðaflokk eftir Gustav Mahler á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. 26.11.2015 09:45 Force Awakens verður bönnuð innan þrettán Önnur Star Wars myndin sem er bönnuð börnum í Bandaríkjunum. 26.11.2015 09:09 Ítalskir útgefendur kepptust um íslenska vínbók Bitist hefur verið um vínbókina Vín – Umhverfis jörðina á 110 tegundum hjá ítölskum útgefendum. Bókin er skreytt myndum eftir þær Siggu Björgu Sigþórsdóttur, Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Rán Flygenring. 26.11.2015 08:00 Vegamót verða aftur að skemmtistað Í tvö og hálft ár hafa Vegamót eingöngu verið veitingastaður, en áður fyrr var hann einn vinsælasti skemmtistaður miðborgarinnar. 26.11.2015 07:00 Létu hundinn sinn taka upp brúðkaupið Enginn ljósmyndari, enginn kvikmyndatökumaður, bara hundurinn Ryder. 25.11.2015 23:32 Grunnskólakrakkar slá eldri borgara út af laginu:“Ha? Sæfíll?” Ísland í dag athugaði hvort fulltrúar eldri kynslóðarinnar skilji þann orðaforða sem yngri kynslóðin notar í daglegu tali í dag. 25.11.2015 20:24 Adele slær gamalt sölumet NSYNC 25, ný plata Adele hefur selst í bílförmum frá því að hún kom út í síðustu viku. 25.11.2015 17:39 Safna fyrir stafrænu sýningarkerfi Aðstandendur Skjaldborgar – hátíðar íslenskra heimildamynda, vilja vekja athygli á söfnun sem nú stendur yfir á Karolina fund til kaupa á stafrænu sýningarkerfi fyrir Skjaldborgarbíó á Patreksfirði. 25.11.2015 17:30 Will Smith um hjónabandið: "Það hefur stundum verið mjög kvalafullt" Ítrekað hafa komið fram sögusagnir í Hollywood um mögulegan skilnað hjá Will Smith og Jada Pinkett Smith en aldrei hefur orðið að því. 25.11.2015 16:30 Adele, Fallon og allt gengið með sérstaka útgáfu af laginu Hello - Myndband Adele var gestur í The Tonight Show með Jimmy Fallon í vikunni og fór hreinlega á kostum. 25.11.2015 15:03 Ætlar að bjóða heimilislausum manni í hádegismat á hverjum einasta degi - Myndband Heimilislausir eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum og eiga margir um sárt að binda. 25.11.2015 14:30 Tók Hello með Adele á 25 mismunandi vegu - Myndband Tónlistamaðurinn Anthony Vincent gerði sér lítið fyrir á dögunum og flutti lagið Hello með Adele á 25 mismunandi vegu. 25.11.2015 13:30 Gigi Hadid og Zayn Malik nýtt par? Nú ganga sögusagnir um að ofurmódelið Gigi Hadid og Zayn Malik, fyrrum meðlimur One Direction séu nýtt par. 25.11.2015 13:30 Tóku í gegn frá A til Ö fyrir aðeins tvær milljónir Rithöfundurinn Mikael Torfason og leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir fluttu í fallegt raðhús í Seljahverfinu í Breiðholti en Mikael segir það vera eitt best geymda leyndarmál borgarinnar. 25.11.2015 12:54 Óska eftir gestum sem þau gera grín að Saga Garðarsdóttir og Halldór Halldórsson halda nú suður með sýningu sína. Þeim er ekkert heilagt en þau segjast mest gera grínt hvort að öðru. Þau hafa sett saman lista yfir þá sem þau vilja fá á sýninguna sína á laugardag. 25.11.2015 12:00 Franskur boltabítur sem elskar að syngja Rihanna lög Franskur boltabítur hefur slegið í gegn á Youtube eftir að eigandi hans setti inn myndband af honum að syngja með laginu Diamonds með Rihanna. 25.11.2015 11:30 Vísir birtir bóksölulistana í heild sinni: Arnaldur og Yrsa bítast um toppinn enn og aftur Ekkert lát er á vinsældum glæpasagnakóngs og drottningar meðal íslenskra bókakaupenda. 25.11.2015 10:03 Hvert skeið hefur sinn sjarma Þórey Sigþórsdóttir leikari er fimmtug í dag og tekur hækkandi aldri fagnandi. 25.11.2015 10:00 Smokkaáskorunin er nýjasta æðið: Óborganleg myndbönd Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum er svokölluð smokkaáskorun þar sem fólk setur inn myndband af sér með smokk fullan af vatni sem sleppt er yfir andlitið á þér. 25.11.2015 09:38 Captain America gengur í skrokk á Iron Man Fyrsta stiklan fyrir Marvel myndina Captain America: Civil War hefur verið birt. 25.11.2015 08:00 Þýðir flóknu orðin í Grey's Það getur verið flókið að þýða margslungið og fágætt læknisfræðilegt málfar. Það þekkir þýðandi læknaþáttanna Grey's Anatomy sem leitar til læknis með erfiðustu orðin. 25.11.2015 08:00 Nautið verður sjónvarpssería Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur gert samning við rithöfundinn Stefán Mána Sigþórsson um kvikmyndarétt á nýjustu skáldsögu rithöfundarinns, Nautið. Baldvin Z mun leikstýra og skrifa handrit að sjónvarpsþáttaseríu auk fleiri handritahöfunda. 25.11.2015 07:00 Jóhann Jóhannsson vinnur aftur með leikstjóra The Theory of Everything Tónlistarmaðurinn hefur verið ráðinn til að semja tónlist fyrir mynd með þeim Colin Firth og Rachel Weisz í aðalhlutverkum. 24.11.2015 23:27 Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. 24.11.2015 19:26 Jólaauglýsing sem vekur upp sterkar tilfinningar - Myndband Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 24.11.2015 16:15 Spaugstofan er að rífa þakið af Þjóðleikhúsinu Brjáluð stemmning á Spaugstofusýningum og fullt uppí rjáfur. 24.11.2015 16:09 Er X-Factor að hætta? Eftir meira en áratug í loftinu gæti breska útgáfan af X-Factor heyrt sögunni til. 24.11.2015 15:19 Í fornleifafræðinni, tónlistarlega séð Bogomil Font kemur fram á jazzkvöldi KEX Hosteli í kvöld. 24.11.2015 14:30 Mér er Reykjalundur afar kær Í tilefni af 70 ára afmæli Reykjalundar í Mosfellsbæ halda hollvinir stofnunarinnar styrktartónleika í kvöld í Grafarvogskirkju. Meðal þeirra sem þar koma fram er Þórunn Lárusdóttir. 24.11.2015 14:30 Er bara heima á vappinu með köttunum mínum Einar Kárason rithöfundur er sextugur í dag. Hann er þegar búinn að halda upp á þau tímamót, því er eðlilegur þriðjudagur hjá honum og fótboltaæfing með strákunum. 24.11.2015 14:15 Sigur Rós biður um traust og boðar tónleika í anda ævintýra Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. 24.11.2015 14:01 Hver er tilgangurinn? A Retrospective hefði aldrei átt að sviðsetja, allavega ekki fyrir framan borgandi áhorfendur. Handrit sýningarinnar var illa skrifað og illa framkvæmt. Nektin var algjörlega óþörf, hætti að skipta máli mjög fljótlega og varð kraftlaus. 24.11.2015 14:00 Modern Family leikari staðfestir að hann sé samkynhneigður: „Var aldrei inni í skápnum“ Gamanþættirnir Modern Family njóta gríðarlegrar vinsældra. 24.11.2015 14:00 Þetta gerist ef akkerið losnar - Myndband Akkeri á skipum eru gríðarlega þung og getur það verið vandasamt að setja þau út. 24.11.2015 13:00 GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24.11.2015 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26.11.2015 13:40
Sara Heimis rosaleg í ræktinni - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september síðastliðin. 26.11.2015 13:00
Neðanjarðarbyrgi sem þolir allt Sumir eru haldnir miklum ótta um að heimssendir sé jafnvel á næsta leiti, eða jafnvel kjarnorkustyrjöld. 26.11.2015 12:00
Leika á ensku en syngja og blóta á íslensku Gamanleikurinn Kate eftir Agnesi Wild var upprunalega sýndur á leiklistarhátíð í Edinborg. Þar fékk hann frábærar viðtökur og hélt áfram til London en í kvöld verður hann frumsýndur í Tjarnarbíói. 26.11.2015 10:26
Aldrei hafa fleiri keppt í Eurovision og munu gera á næsta ári Metárin 2008 og 2011 jöfnuð í Stokkhólmi á næsta ári þegar 43 þjóðir keppast um sigur í Eurovision. 26.11.2015 10:23
Heimafólk vildi horfa á flugvélar og fylgjast með Friðþór Eydal hefur sent frá sér bókina Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra. Það er sjötta bók hans um hernám og hersetu hér á landi. Hana prýða margar góðar myndir. 26.11.2015 10:15
Hefur misst tvær systur: „Ég hugsaði alveg, hvað með mig?“ Tilgerðarleysi og einlægni einkennir Sigríði Thorlacius söngkonu en hún prýðir forsíðu afmælisrits Kvennablaðsins sem kom út í gær. 26.11.2015 10:10
Húðin þarf umhirðu í kulda Þegar vetrarkuldinn gerir vart við sig verður húðin oft þurr og viðkvæm. Kuldinn hefur sérstaklega mikil áhrif á viðkvæma húð. Því er nauðsynlegt að viðhalda henni með góðri umhirðu og kremum, að sögn Guðrúnar Pétursdóttur snyrtifræðings. 26.11.2015 10:00
Það verður smá gaul í kvöld Barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson er kominn til landsins til að syngja ljúfsáran ljóðaflokk eftir Gustav Mahler á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. 26.11.2015 09:45
Force Awakens verður bönnuð innan þrettán Önnur Star Wars myndin sem er bönnuð börnum í Bandaríkjunum. 26.11.2015 09:09
Ítalskir útgefendur kepptust um íslenska vínbók Bitist hefur verið um vínbókina Vín – Umhverfis jörðina á 110 tegundum hjá ítölskum útgefendum. Bókin er skreytt myndum eftir þær Siggu Björgu Sigþórsdóttur, Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Rán Flygenring. 26.11.2015 08:00
Vegamót verða aftur að skemmtistað Í tvö og hálft ár hafa Vegamót eingöngu verið veitingastaður, en áður fyrr var hann einn vinsælasti skemmtistaður miðborgarinnar. 26.11.2015 07:00
Létu hundinn sinn taka upp brúðkaupið Enginn ljósmyndari, enginn kvikmyndatökumaður, bara hundurinn Ryder. 25.11.2015 23:32
Grunnskólakrakkar slá eldri borgara út af laginu:“Ha? Sæfíll?” Ísland í dag athugaði hvort fulltrúar eldri kynslóðarinnar skilji þann orðaforða sem yngri kynslóðin notar í daglegu tali í dag. 25.11.2015 20:24
Adele slær gamalt sölumet NSYNC 25, ný plata Adele hefur selst í bílförmum frá því að hún kom út í síðustu viku. 25.11.2015 17:39
Safna fyrir stafrænu sýningarkerfi Aðstandendur Skjaldborgar – hátíðar íslenskra heimildamynda, vilja vekja athygli á söfnun sem nú stendur yfir á Karolina fund til kaupa á stafrænu sýningarkerfi fyrir Skjaldborgarbíó á Patreksfirði. 25.11.2015 17:30
Will Smith um hjónabandið: "Það hefur stundum verið mjög kvalafullt" Ítrekað hafa komið fram sögusagnir í Hollywood um mögulegan skilnað hjá Will Smith og Jada Pinkett Smith en aldrei hefur orðið að því. 25.11.2015 16:30
Adele, Fallon og allt gengið með sérstaka útgáfu af laginu Hello - Myndband Adele var gestur í The Tonight Show með Jimmy Fallon í vikunni og fór hreinlega á kostum. 25.11.2015 15:03
Ætlar að bjóða heimilislausum manni í hádegismat á hverjum einasta degi - Myndband Heimilislausir eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum og eiga margir um sárt að binda. 25.11.2015 14:30
Tók Hello með Adele á 25 mismunandi vegu - Myndband Tónlistamaðurinn Anthony Vincent gerði sér lítið fyrir á dögunum og flutti lagið Hello með Adele á 25 mismunandi vegu. 25.11.2015 13:30
Gigi Hadid og Zayn Malik nýtt par? Nú ganga sögusagnir um að ofurmódelið Gigi Hadid og Zayn Malik, fyrrum meðlimur One Direction séu nýtt par. 25.11.2015 13:30
Tóku í gegn frá A til Ö fyrir aðeins tvær milljónir Rithöfundurinn Mikael Torfason og leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir fluttu í fallegt raðhús í Seljahverfinu í Breiðholti en Mikael segir það vera eitt best geymda leyndarmál borgarinnar. 25.11.2015 12:54
Óska eftir gestum sem þau gera grín að Saga Garðarsdóttir og Halldór Halldórsson halda nú suður með sýningu sína. Þeim er ekkert heilagt en þau segjast mest gera grínt hvort að öðru. Þau hafa sett saman lista yfir þá sem þau vilja fá á sýninguna sína á laugardag. 25.11.2015 12:00
Franskur boltabítur sem elskar að syngja Rihanna lög Franskur boltabítur hefur slegið í gegn á Youtube eftir að eigandi hans setti inn myndband af honum að syngja með laginu Diamonds með Rihanna. 25.11.2015 11:30
Vísir birtir bóksölulistana í heild sinni: Arnaldur og Yrsa bítast um toppinn enn og aftur Ekkert lát er á vinsældum glæpasagnakóngs og drottningar meðal íslenskra bókakaupenda. 25.11.2015 10:03
Hvert skeið hefur sinn sjarma Þórey Sigþórsdóttir leikari er fimmtug í dag og tekur hækkandi aldri fagnandi. 25.11.2015 10:00
Smokkaáskorunin er nýjasta æðið: Óborganleg myndbönd Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum er svokölluð smokkaáskorun þar sem fólk setur inn myndband af sér með smokk fullan af vatni sem sleppt er yfir andlitið á þér. 25.11.2015 09:38
Captain America gengur í skrokk á Iron Man Fyrsta stiklan fyrir Marvel myndina Captain America: Civil War hefur verið birt. 25.11.2015 08:00
Þýðir flóknu orðin í Grey's Það getur verið flókið að þýða margslungið og fágætt læknisfræðilegt málfar. Það þekkir þýðandi læknaþáttanna Grey's Anatomy sem leitar til læknis með erfiðustu orðin. 25.11.2015 08:00
Nautið verður sjónvarpssería Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur gert samning við rithöfundinn Stefán Mána Sigþórsson um kvikmyndarétt á nýjustu skáldsögu rithöfundarinns, Nautið. Baldvin Z mun leikstýra og skrifa handrit að sjónvarpsþáttaseríu auk fleiri handritahöfunda. 25.11.2015 07:00
Jóhann Jóhannsson vinnur aftur með leikstjóra The Theory of Everything Tónlistarmaðurinn hefur verið ráðinn til að semja tónlist fyrir mynd með þeim Colin Firth og Rachel Weisz í aðalhlutverkum. 24.11.2015 23:27
Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. 24.11.2015 19:26
Jólaauglýsing sem vekur upp sterkar tilfinningar - Myndband Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 24.11.2015 16:15
Spaugstofan er að rífa þakið af Þjóðleikhúsinu Brjáluð stemmning á Spaugstofusýningum og fullt uppí rjáfur. 24.11.2015 16:09
Er X-Factor að hætta? Eftir meira en áratug í loftinu gæti breska útgáfan af X-Factor heyrt sögunni til. 24.11.2015 15:19
Í fornleifafræðinni, tónlistarlega séð Bogomil Font kemur fram á jazzkvöldi KEX Hosteli í kvöld. 24.11.2015 14:30
Mér er Reykjalundur afar kær Í tilefni af 70 ára afmæli Reykjalundar í Mosfellsbæ halda hollvinir stofnunarinnar styrktartónleika í kvöld í Grafarvogskirkju. Meðal þeirra sem þar koma fram er Þórunn Lárusdóttir. 24.11.2015 14:30
Er bara heima á vappinu með köttunum mínum Einar Kárason rithöfundur er sextugur í dag. Hann er þegar búinn að halda upp á þau tímamót, því er eðlilegur þriðjudagur hjá honum og fótboltaæfing með strákunum. 24.11.2015 14:15
Sigur Rós biður um traust og boðar tónleika í anda ævintýra Sigur Rós er á leið í tónleikaferðalag næsta sumar en sveitin mun spila á tíu tónleikum hið minnsta á tónlistarhátíðum í Evrópu í júní, júlí og ágúst. 24.11.2015 14:01
Hver er tilgangurinn? A Retrospective hefði aldrei átt að sviðsetja, allavega ekki fyrir framan borgandi áhorfendur. Handrit sýningarinnar var illa skrifað og illa framkvæmt. Nektin var algjörlega óþörf, hætti að skipta máli mjög fljótlega og varð kraftlaus. 24.11.2015 14:00
Modern Family leikari staðfestir að hann sé samkynhneigður: „Var aldrei inni í skápnum“ Gamanþættirnir Modern Family njóta gríðarlegrar vinsældra. 24.11.2015 14:00
Þetta gerist ef akkerið losnar - Myndband Akkeri á skipum eru gríðarlega þung og getur það verið vandasamt að setja þau út. 24.11.2015 13:00
GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24.11.2015 12:15