Nautið verður sjónvarpssería Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 25. nóvember 2015 07:00 Stefán Máni segir það ósk sem rættist að hafa fengið Baldvin Z til þess að leikstýra. Vísir/GVA Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur gert samning við rithöfundinn Stefán Mána Sigþórsson um kvikmyndarétt á nýjustu skáldsögu rithöfundarinns, Nautið. Baldvin Z mun leikstýra og skrifa handrit að sjónvarpsþáttaseríu auk fleiri handritahöfunda. Fyrir mér var þetta ósk sem rættist, maðurinn sem ég vildi að gerði þetta var algjörlega til í það,“ segir Stefán Máni alsæll um aðkomu leikstjórans að verkefninu en hann hafði samband við Baldvin fyrir rúmu ári þegar drög að bókinni lágu fyrir. „Ég fór á Vonarstræti í bíó og var þá að skrifa bókina og var svona kominn með fyrsta brask eins og maður segir. Þegar ég var að horfa á myndina þá hugsaði ég strax: Þetta er rétti maðurinn til að gera bíó úr Nautinu,“ segir Stefán Máni og bætir við að hann hafi verið hrifinn af ferskum hversdagsleika og áferð Vonarstrætis og í kjölfarið orðið sér úti um netfang Baldvins og sent honum uppkastið. Upphaflega hugmyndin var að gera kvikmynd úr Nautinu en Baldvin var hrifnari af því að gera sjónvarpsþáttaröð og var Stefán Máni sammála því. „Það hefur aldrei verið gert sjónvarp upp úr mínum verkum áður þannig að þetta er rosa gaman,“ segir hann og bætir við: „Svo er líka ánægjulegt að geta lokið þessu, bókin er nýkomin í búðir og að geta verið búinn að ganga frá þessu er alveg geggjað.“ Þó fljótlega hafi legið fyrir að sjónrænt efni yrði unnið upp úr bókinni segir Stefán Máni að hann hafi ekki skrifað bókina með það sem markmið, slíkt sé ekki vænlegt til árangurs. „Ég áttaði mig fljótlega á því að hún væri hentug í það en það er bara misjafnt. Stundum finnst manni það ekki en ég hafði bara mjög á tilfinningunni að þetta væri eitthvað sem fólk gæti haft áhuga á að sjá.“ Nautið er sextánda skáldsaga Stefáns Mána og segir frá sveitastúlkunni Hönnu sem á dramatíska og skrautlega fortíð og flækist í samneyti með óæskilegum aðillum í undirheimum Reykjavíkur. Stefán Máni er þekktur fyrir myrkan stíl og var bók hans Svartur á leik færð í kvikmyndabúning árið 2012, hann segir Nautið einnig vera myrkt og fílar það í tætlur. „Við Baldvin eru miklir dark artistar og erum hrifnir af spennu, myrkri og hraða,“ segir hann og bætir fljótt við: „Þetta er dark, það er það góða. Ég fíla það í tætlur.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur gert samning við rithöfundinn Stefán Mána Sigþórsson um kvikmyndarétt á nýjustu skáldsögu rithöfundarinns, Nautið. Baldvin Z mun leikstýra og skrifa handrit að sjónvarpsþáttaseríu auk fleiri handritahöfunda. Fyrir mér var þetta ósk sem rættist, maðurinn sem ég vildi að gerði þetta var algjörlega til í það,“ segir Stefán Máni alsæll um aðkomu leikstjórans að verkefninu en hann hafði samband við Baldvin fyrir rúmu ári þegar drög að bókinni lágu fyrir. „Ég fór á Vonarstræti í bíó og var þá að skrifa bókina og var svona kominn með fyrsta brask eins og maður segir. Þegar ég var að horfa á myndina þá hugsaði ég strax: Þetta er rétti maðurinn til að gera bíó úr Nautinu,“ segir Stefán Máni og bætir við að hann hafi verið hrifinn af ferskum hversdagsleika og áferð Vonarstrætis og í kjölfarið orðið sér úti um netfang Baldvins og sent honum uppkastið. Upphaflega hugmyndin var að gera kvikmynd úr Nautinu en Baldvin var hrifnari af því að gera sjónvarpsþáttaröð og var Stefán Máni sammála því. „Það hefur aldrei verið gert sjónvarp upp úr mínum verkum áður þannig að þetta er rosa gaman,“ segir hann og bætir við: „Svo er líka ánægjulegt að geta lokið þessu, bókin er nýkomin í búðir og að geta verið búinn að ganga frá þessu er alveg geggjað.“ Þó fljótlega hafi legið fyrir að sjónrænt efni yrði unnið upp úr bókinni segir Stefán Máni að hann hafi ekki skrifað bókina með það sem markmið, slíkt sé ekki vænlegt til árangurs. „Ég áttaði mig fljótlega á því að hún væri hentug í það en það er bara misjafnt. Stundum finnst manni það ekki en ég hafði bara mjög á tilfinningunni að þetta væri eitthvað sem fólk gæti haft áhuga á að sjá.“ Nautið er sextánda skáldsaga Stefáns Mána og segir frá sveitastúlkunni Hönnu sem á dramatíska og skrautlega fortíð og flækist í samneyti með óæskilegum aðillum í undirheimum Reykjavíkur. Stefán Máni er þekktur fyrir myrkan stíl og var bók hans Svartur á leik færð í kvikmyndabúning árið 2012, hann segir Nautið einnig vera myrkt og fílar það í tætlur. „Við Baldvin eru miklir dark artistar og erum hrifnir af spennu, myrkri og hraða,“ segir hann og bætir fljótt við: „Þetta er dark, það er það góða. Ég fíla það í tætlur.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið