Fleiri fréttir

Stefán Karel er XL

„Lagið heitir XL sem þýðir einfaldlega extra large og var það samið a einu kvöldi,“ segir rapparinn Stefán Karel sem var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið.

Algjör matargleði

Matargleði er fylgiblað Fréttablaðsins í dag en þar er rætt við helstu stjörnukokka Íslands í dag.

Góður árangur kallar á rétt mataræði

Lífefnafræðingurinn, næringafræðingurinn og ofurhlauparinn Elísabet Margeirsdóttir er mörgum kunn úr veðurfréttum Stöðvar 2 en hún vatt sínu kvæði í kross í sumar þegar hún tók við stöðu framkvæmdarstjóra hjá fyrirtæki sem sinnir hennar heitasta áhugamáli.

Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband

„Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni.

Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni

Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er.

Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku

Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo.

Þvílík Bondbrigði

Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi.

Í beinni: Dagur 2 á Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjaði með pompi og prakt í gærkvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni.

Litríkt hjólhýsi í Hörpu

Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa.

Stelpur rokka á Airwaves í dag

Stelpur rokka! eru feminísk sjálfboðaliðasamtök sem efla og styrkja ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.

Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu

Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S.

Valkyrjan er í uppáhaldi

Félagsfræðingurinn Lilja Gunnlaugsdóttir hannar skart, silkiklúta og fleira undir merkinu Skrautmen. Silkið í klútana fær hún frá kínverskri pennavinkonu sinni og roðið frá íslenskri sútunarverksmiðju.

Orð sem aðeins Friends aðdáendur skilja

Sjónvarpsþættirnir Friends nutu gríðarlegra vinsælda frá því að þeir voru frumsýndir vestan hafs árið 1994 og þar til síðasti þátturinn var sýndur tíu árum síðar.

Fegurðin hefur aðdráttarafl

Og himinninn kristallast heitir verk sem Íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Sigríði Soffíu, hönnuð flugeldasýninga síðustu þriggja menningarnátta.

Valgerður er dáð af öllum

Karlakórinn Svanir á Akranesi fagnar aldarafmæli á morgun með tónleikum. Dúmbó og Steini leggja honum lið.

Góður húmor og menn reyna að vanda sig

Bragi Valdimar sendi á dögunum frá sér sína þriðju plötu í samstarfi við Memfismafíuna en platan er í raun barnaplötubók og nefnist Karnivalía.

Sjá næstu 50 fréttir