Sjáðu Úrslitaleikinn í League of Legends í beinni Jakob Bjarnar skrifar 7. nóvember 2015 11:59 Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson. Vísir Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira