Fleiri fréttir

Tekið á í ræktinni

Berglind Óskarsdóttir fatahönnuður kemur með hress lög fyrir ræktina.

Bændur í borginni

Sjálfsþurftarbúskapur þrífst vel innan borgarmarkanna. Á höfuð­borgarsvæðinu færist í aukana að fólk haldi hænur við heimili sitt. Þá eru margir með bý­flugna­bú, blóm­lega garð­yrkju, hesta og kindur.

Hvað er með þessa Ungverja?

Segir ekki þjóðar­mýta okkar að hingað höfum við komið sem aðkomufólk í leit að betra lífi? Og margir verið beinlínis á flótta?

Eigum meira sameiginlegt en við höldum

Eames Demetrios er barnabarn Ray og Charles Eames. Hann bjóst aldrei við að starfa við fjölskyldufyrirtækið en stýrir því í dag og hefur gert í rúm þrjátíu ár.

Alltaf í miðri hringiðunni

Una Dóra Copley er einkadóttir Nínu Tryggvadóttur myndlistarkonu en í gær var opnuð glæsileg yfirlitssýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands. Una Dóra var alin upp í hringiðu lista og menningar.

Hugmyndasmiður kennir börnum skapandi hugsun

Guðlaugur Aðalsteinsson er hugmyndasmiður á auglýsingastofunni Brandenburg. Hann ætlar að gefa börnum tól til að viðhalda skapandi hugsun sinni á sex vikna námskeiði.

Ljóð bæta við og fylla myndina

Óskar Árni Óskarsson skáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Blýengillinn og þar eru ófá ljóðin samofin ­borgarmyndinni, vinum skáldsins og góðum bókum enda hefur skáldið starfað sem bókavörður í 40 ár.

Ráðherrar lofa Everest

Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim.

Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann

Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák.

Stelpustand í kvöld

Þrjár ungar konur standa fyrir uppistandi í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld.

Dásamlega mjúkar JANUS ullarflíkur í tíu ár á Íslandi

KYNNING Fjölskyldufyrirtækið Ullarkistan hefur selt ullarvörur frá Janus-verksmiðjunni (Janusfabrikken AS) hér á landi í tíu ár og var vörunum strax frábærlega vel tekið. Ný afmælislína er væntanleg á dömur, herra og börn í október.

Hey þú þarna með bumbuna!

Nú er tími fyrir hugarfarsbreytingu og að við áttum okkur á því að líkamar eru allskonar og það sem meira er þá koma líkamar annara okkur ekki við.

Besta eplakakan

Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma.

Spaghetti Bolognese

Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta.

Mannlegt nautaat í heimi samkeppninnar

Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona útskrifaðist úr Listaháskólanum í vor og í kvöld þreytir hún frumraun sem atvinnuleikkona í breska verkinu At og þar er tekist á.

Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar

Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott.

Sofðu unga ástin mín

Eyrún Eggertsdóttir hefur lausnina við vanda margra svefnvana foreldra; dúkkuna Lúlla.

Sjá næstu 50 fréttir