Fleiri fréttir

FIFA 16 dómur: Búið að bóna kaggann

FIFA 16 lofar góðu. Framleiðendur hjá EA Sports virðast enn einu sinni hafa náð að taka skref í rétta átt. Leikurinn orðinn enn raunverulegri og er búið að gjörbreyta spiluninni.

Yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars

Næstkomandi laugardag opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar (1917-1965) ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns.

Ævintýrin í hversdagsleikanum

Myndlistarmaðurinn Dagbjört Drífa Thorlacius opnar sína fyrstu, stóru einkasýningu í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi fimmtudaginn 24. september kl. 17.

Styrktartónleikar Mikka litla

"Hann veit ekkert betra en ís, og þá er allavega hægt að tryggja að hann fái nóg af ís,“ segir Valdís Anna Jónsdóttir, móðursystir Mikaels Smára, sem stendur á bak við tvenna styrktartónleika.

Hágæða munnmök?

Þessi ráð eiga að tryggja hámarksunað í munnmökum við lim

Ætlar að heilla Kínverja upp úr skónum

Ýr Þrastardóttir pakkaði efni niður í tvær töskur, tók saumavélina í handfarangri og hoppaði til Kína. Hún krossar fingur um styrki á Karolinafund.

Hlaut að eiga að vera svona

Bergþór Bjarnason og Olivier Francheteau giftu sig í Landakirkju í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag. Um var að ræða fyrstu hjónavígslu samkynhneigðra í kirkjunni. Mikil gleði og góð stemning var í kirkjunni og fór athöfnin fram á

Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri

Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur.

Vel heppnuð afmælisveisla Magga Eiríks

Afmælistónleikar Magga Eiríks í EldborFrábær kvöldstund í Hörpu og ég er strax farin að hlakka til 75 ára afmælistónleika meistarans því af nægu er að taka í lagasafni Magga sem er einhver mesta þjóðargersemi okkar Íslendinga og ættu tónleikar með lögum hans að vera allavega árviss viðburður. g í Hörpu 19. september.

Stjörnusprengja á Íslandi

Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska.

Fatlað fólk á sama rétt og aðrir

KYNNING: Öryrkjabandalag Íslands skorar þessa dagana á íslensk stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, eigi síðar en á haustþingi 2015.

Sjá næstu 50 fréttir