Fleiri fréttir

Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina

Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár.

Kynfræðsla í 1.bekk

Kynfræðsla þarf að hefjast snemma en veist þú hvernig þú getur svarað spurningum barna um kynfæri og hvernig börnin verða til?

Mæðgin leika mæðgin á sviði

Edda Björgvinsdóttir frumsýndi Edduna í annað sinn með nokkrum breytingum. Björgvin Franz Gíslason, sonur hennar, hefur tekið að sér aðalhlutverkið en hann er nýfluttur heim.

Ljóðabók, leikrit og sjónvarpsþáttur á leiðinni

"Ég hef eiginlega ekki verið jafn stoltur af neinu og þessari ljóðabók, fyrir utan auðvitað börnin mín,“ segir Dóri DNA. Hann ræðir við Lífið um hvernig það er að búa á Akureyri, um leikritið sem hann er að setja upp með Sögu Garðarsdóttur og sjónvarpsþátt sem hann er að skrifa.

Rándýr dúett í Central Park um helgina

Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012.

Gerir ótrúleg listaverk á ruslatunnur

Það er með ólíkindum hvað hægt er að gera með spreybrúsa og ruslatunnu en þetta má sjá á myndbandi sem margar milljónir hafa horft á á Facebook.

Ertu með hugmynd sem kemur þér á kortið?

Hugarkort er frábær leið til þess að halda utan um og þróa góðar hugmyndir sem þú færð, hvort sem þær eru til eigin nota eða í samvinnu við aðra. Kortin tengja saman ólíka vinkla hugmynda

Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur

Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum.

Dýrlingurinn með hnútasvipuna

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér þeirri aðkallandi spurningu hvernig geimverur myndu líta á nýjasta dýrling kaþólsku kirkjunnar.

Talsvert bras að ná í Pras

Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni.

Skrifaði bók með ömmu sinni

Embla Karen Garpsdóttir er sjö ára og er í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Hún les mikið og hefur einnig gaman af því að skrifa, fara á hestbak og leika við vini sína.

Var orðinn dagdrykkjumaður

Steinn Ármann Magnússon sagði skilið við áfengi fyrir rúmi ári en hann segir það hafa stjórnað lífi sínu. Hann var það langt leiddur að hann íhugaði að gerast útigangsmaður. Líf hans hefur gjörbreyst og nú lítur hann framhaldið björtum augum.

Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt

Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi.

Eiginhandaáritanir og myndatökur

Þrestir var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian síðastliðinn sunnudag og var vel tekið. Aðalleikari myndarinnar, Atli Óskar Fjalarsson, veitti eiginhandaráritanir og lét smella af sér myndum með áhugasömum aðdáendum.

Sjá næstu 50 fréttir