Fleiri fréttir

Beint í flug eftir gigg

Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant hefur í nógu að snúast þessa dagana og kemur fram á tónleikum á Húrra í kvöld ásamt Axel Flóvent.

Kúkur í bleyjunni og pabbinn kúgast

Ástralskur faðir átti í verulegum vandræðum með að skipta á kúkableyju á dóttur sinni en hann ælir nánast í nokkur skipti í myndband sem gengur nú um veraldarvefinn.

Tíu ótrúleg hönnunarslys

Það stundum ekki tekið út með sældinni að hanna byggingar, bílastæði eða stigaganga og hafa menn oft rekið sig á allskyns vandræði í þeim efnum.

Steinshús byggt með elju, góðvild og gjöfum

Samkomuhúsið á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi, sem eyðilagðist í eldi árið 2002, hefur verið endurbyggt og verður opnað á laugardag sem fræðasetur til minningar um Stein Steinarr.

Heilræði Magga Mix: Hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti

„Ég er með lista um það hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti,“ segir Magnús Valdimarsson, betur þekktur sem Maggi Mix, í morgunþættinum á FM957. Magnús virðist þekkja þessa menningu vel og því vel til fundið hjá honum að deila visku sinni.

Forbes fjallar ítarlega um Galvan

Sóla Káradóttir er listrænn stjórnandi tískumerkisins Galvan en hún flýgur á milli London og Los Angeles vegna vinnunnar.

Kim Kardashian nakin og kasólétt

Kim Kardashian birtir nokkuð djarfa mynd af sér á Facebook þar sem hún situr fyrir nakin og má vel sjá að hún er ólétt.

Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon

"Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld.

Teiknar óborganlegar myndir á Snapchat

„Mér finnst þetta bara svo skemmtilegt,“ segir Ragnar Þór Jónsson, 24 ára háskólanemi, sem hefur vakið athygli fyrir skemmtilegar myndir á Snapchat.

Kylie Jenner orðin 18 ára

Raunveruleikastjarnan fékk 40 milljóna króna Ferrari-sportbíl frá kærastanum sínum, Tyga.

Sjá næstu 50 fréttir