Fleiri fréttir

Flöskuskeyti send milli Eyja og lands

Þegar Gunnhildur Hrólfsdóttir sagnfræðingur lagðist í grúsk um gengnar kynslóðir í Vestmannaeyjum rak hún sig á að kvenna væri þar sjaldan getið. Nú hefur hún skrifað bókina Þær þráðinn spunnu sem fjallar um konurnar í Eyjum, líf þeirra, ástir, sorgir og

19 verstu „selfie“ sögunnar

Vefsíðan The Viral Lane hefur tekið saman 19 verstu "selfie“ myndirnar á veraldarvefnum og eru þær margar hverjar mjög óheppilegar.

Hurðir úr sandi á Heimsenda

Undanfarin tvö ár hafa Halla Kristín Einarsdóttir og Una Lind Hauksdóttir ásamt foreldrum þeirrar síðarnefndu byggt upp og rekið à la carte-veitingastað í fallegu gömlu húsi við höfnina á Patreksfirði.

Hinsegin dagar hófust í gær

Regnbogi var málaður á Skólavörðustíg í gær á setningarathöfn Hinsegin daga þar sem sólin skein á viðstadda.

50 Cent eyðir 14 milljónum á mánuði

Rapparinn Curtis James Jackson hinn þriðji, betur þekktur undir listamannanafni sínu 50 Cent eyðir meira en 100.000 Bandaríkjadollurum á mánuði eða því sem samsvarar 14 milljónum íslenskra króna.

Quiche Lorraine

Quiche Lorraine er einn af eftirlætisréttum frakka og frábært að eiga eina böku í ísskápnum sem hægt er að grípa í, bjóða sem kvöldmat eða dögurð.

Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð

„Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð.

Brunað upp brekku

Spotify listi vikunnar kemur frá bókaútgefanda Bókabeitunnar, Birgittu Elín Hassel.

Hausinn fullur af hugmyndum

Höfuðverk er yfirskrift sýningar sem var opnuð í Anarkiu Listasal um miðjan síðasta mánuð. Þar gefur að líta verk eftir tólf ólíka listamenn sem öll eru unnin úr hauskúpum hrúta. Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson stendur á bak við sýninguna.

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag

Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi.

Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs

Eyþór Rúnarsson meistarakokkur er ávallt með með girnilega rétti í þætti sínum Grillréttir og eru þeir kjörnir til að hækka gæðin á grillmatnum í meistaraflokk.

Sjá næstu 50 fréttir