Fleiri fréttir

Brakandi ferskur Blóðbergskokteill

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill.

Skemmta sér vel og fallega

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í fjórtánda sinn um helgina og lokið hefur verið við að tyrfa útisvæðið.

Ég er stolt af vöðvunum

Katrín Tanja Davíðsdóttir er nýkrýndur heimsmeistari í crossfit. Við tekur annasamur tími, hún mun ferðast víða og verða þekktara nafn. Hún ætlar að nýta tækifærin sem bjóðast og hana dreymir um að verða íþróttafréttamaður eða leikkona.

Heilsu Expó í fyrsta sinn í áratug

Heilsu Haust 2015 eru sýningar þar sem allir geta mætt og fengið mælingar og upplýsingar um allt sem viðkemur heilsunni og heilbrigðum lífsstíl.

Þjóðhátíð sett í 141. skipti

Þjóðhátíð var sett í 141. skiptið í Herjólfsdal klukkan 14 í dag en stríður straumur fólks hefur verið til Eyja og var fullt í allar ferðir Herjólfs úr Landeyjahöfn í gær og sömuleiðis í dag.

Vaktar löggjöf tengda listum og menningu

Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi umhverfisráðherra, er sextug í dag. Hún hefur lítinn áhuga á að ræða afmælishald en brennur fyrir hagsmunum listamanna.

Stekkur á milli kórs og orgels

Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Horsens í Danmörku, kemur fram á þrennum tónleikum um helgina í Hallgrímskirkju, fyrst ásamt kammerkórnum GAIA.

Þú ert svo heppin með maka!

Hefur þú lent í því að vinna í makalottóinu jafnvel þó að þú hafir kröfur sem mörgum þykja óraunhæfar? Lestu áfram.

Fjölmennasta „selfie“ sem tekin hefur á Íslandi

Heimamaðurinn Bjarni Ólafur hefur verið kynnir á stóra sviðinu í Herjólfsdal í fjölda ára og um helgina bætist við hlutverk hans því hann mun taka það sem væntanlega verður fjölmennasta selfie-mynd sem tekin hefur verið hér á landi.

Farvegur fyrir listræna útrás

Auður Ögn Árnadóttir er stofnandi og eigandi Salt Eldhúss sem heldur reglulega framandi matreiðslunámskeið. Hér ræðir hún um makrónuna sem kom Salt Eldhúsi á kortið, Jane Austen-leshringinn í Bretlandi, ástríðuna fyrir matargerð og hvernig örlögin tóku í taumana og stýrðu henni á vit ævintýranna.

Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Spenna í hjarta og húmor

Elsku besti Bogmaður. Þetta er mánuðurinn þar sem þú þarft að skína af rosalegu sjálfstrausti. Fólk er að fylgjast með þér, hvernig þér gengur og svona, og þú skalt svo sannarlega passa þig á því að vera ekki að kvarta yfir einu eða neinu heldur halda bara áfram.

Sjá næstu 50 fréttir