Fleiri fréttir

Hver er þessi Amy Schumer?

„Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“

Sumarlífið: Svona tekur maður Maríulaxinn

Sumarlífið skellti sér í laxveiði í Haukadalsá í Dölum á dögunum en Davíð Arnar Oddgeirsson, einn af umsjónarmönnum þáttarins, hafði aldrei áður rennt fyrir fisk.

Sjáðu mennskt Domino

Domino kubbar eru gríðarlega vinsælir um allan heim og hafa verið settir milljónir kubba í röð og er oftar en ekki um gríðarlegt sjónarspil að ræða.

Greddupilla fyrir konur?

Fyrst var það blá pillan fyrir typpin að rísa en nú er það bleika pillann fyrir...snípinn að stækka?

Ástin er það sem allt snýst um

Áhugaleikhús atvinnumanna sýnir í Borgarleikhúsinu kvöld verk um ást og ástleysi. Steinunn Knútsdóttir er höfundur og leikstjóri.

Óaðfinnanleg áheyrnarprufa hjá Sölva Fannari

Sölvi Fannar Viðarsson, 43 ára, framkvæmdastjóri, leikari, einkaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur, ljóðskáld og tónlistarmaður fer hreinlega á kostum í nýju myndbandi sem kappinn hefur sent frá þér.

One Direction halda hver í sína átt

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar The Sun sagði frá því að One Direction ætluðu að hætta. Þeir hafa þó fullvissað aðdáendur sína um að þeir ætli sér aðeins að taka árs frí.

Lýðveldið byrjar á morgun

Lýðveldið, nýr skemmtiþáttur á Stöð 2, hefur göngu sína annað kvöld en um er að ræða þátt þar sem þekktir Íslendingar eru spurðir ráða við hinum ýmsum aðstæðum.

Fitness aftur á Íslandi

Fitness morgunkorn er nú aftur fáanlegt á Íslandi eftir nokkurt hlé. Fitness inniheldur bragðgóðar heilkornaflögur sem eru trefjaríkar og sykurlitlar.

Öllum aldri fylgir viss sjarmi

Magnús Eiríksson er sjötugur í dag. Hann fagnar afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar en blæs til stórtónleika í Hörpu í september í tilefni tímamótanna.

Stórglæsilegt gámahús

Með nútímatækni eru ótrúlegustu hlutir til og arkitektar hafa oftar en ekki sýnt frá á það að allt er hægt þegar kemur að hönnum húsa.

Bestu kanilsnúðarnir

Berglind hjá Gulur, rauður, grænn og salt deilir hér girnilegri uppskrift að kanilsnúðum

Sjá næstu 50 fréttir