Twenty er stóri bróðir 2048 15. maí 2015 13:36 Leikurinn er afar einfaldur og skemmtilegur í spilun. Margir lesendur Vísis muna eflaust eftir leiknum 2048 sem rændi ófáum mínútum frá fólki. Nú hefur komið fram á sjónarsviðið leikur sem er í raun 2048 á sterum. Sá leikur kallast Twenty. Twenty svipar til 2048 að mörgu leiti. Spilarinn raðar saman kubbum og markmiðið er að ná að lokum tölunni tuttugu. Það getur reynst þrautin þyngri. Teljir þú að það verkefni sé of auðvelt eru til ýmsar leiðir til að þyngja leikinn. Að auki er hægt að spila á móti öðrum og ræna kubbum hans. Það er maður að nafni Stephen French sem bjó til Twenty og augljóst að margir munu bölva honum fyrir að hafa skapað þennan tímaþjóf. Leikurinn virkar best í snjalltækjum en einnig er til vefútgáfa og er hægt að spila hana hér að neðan. Góða skemmtun. Leikjavísir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Margir lesendur Vísis muna eflaust eftir leiknum 2048 sem rændi ófáum mínútum frá fólki. Nú hefur komið fram á sjónarsviðið leikur sem er í raun 2048 á sterum. Sá leikur kallast Twenty. Twenty svipar til 2048 að mörgu leiti. Spilarinn raðar saman kubbum og markmiðið er að ná að lokum tölunni tuttugu. Það getur reynst þrautin þyngri. Teljir þú að það verkefni sé of auðvelt eru til ýmsar leiðir til að þyngja leikinn. Að auki er hægt að spila á móti öðrum og ræna kubbum hans. Það er maður að nafni Stephen French sem bjó til Twenty og augljóst að margir munu bölva honum fyrir að hafa skapað þennan tímaþjóf. Leikurinn virkar best í snjalltækjum en einnig er til vefútgáfa og er hægt að spila hana hér að neðan. Góða skemmtun.
Leikjavísir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira