Fleiri fréttir

María með lukkugrip

"Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“

Hugmyndalisti barnanna

Nú styttist í skólalok og því er um að gera að hafa einhver verkefni tiltæk fyrir krakka í sumar

Fimmta American Pie myndin á leiðinni?

Leikkonan Tara Reid, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í American Pie-myndunum, gaf til kynna í viðtali á dögunum að hugsanlega væri ný American Pie-mynd á leiðinni.

Perez eignaðist dóttur

Bloggarinn Mario Armando Lavandeira Jr., betur þekktur sem Perez Hilton, eignaðist dóttur á mæðradaginn.

Öryggi sjúklinga í sjálfsvígshættu tryggt

Hjúkrunarfræðingar á Bráðamóttökunni gerðu nýjan verkferil fyrir sjúklinga í sjálfsvígshættu eða eftir sjálfsvígstilraun. Verkefnið er kynnt á Viku hjúkrunar sem nú er í gangi.

Á lóðréttu danssviði

Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop.

Saumar alíslensk barnaföt

Erna Marín Baldursdóttir fékk hugmyndina að fatalínunni Snjóberi í fæðingarorlofinu, eftir að hún rakst á litríka ljósmynd af fugli sem hún lét prenta á efni.

Menningarlegur munaður

Mörgum þykir tilhugsunin spennandi að kela á almannafæri og yfir staði til að kela á eru söfn oft mjög vinsæl

Heldur utan um sögu íslenskrar tónlistar

Helgi Snorrason sér um vefsíðuna Music All Over the World, en hún hefur að geyma upplýsingar um yfir þúsund íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn.

Nanna eins og Björk

Útlit Nönnu Bryndísar Hilmarsdóttir söngkonu Of Monsters and Men í nýju myndbandi við lagið Crystals vekur athygli.

Sápað fyrir sund

Sund er ein fremst afþreying og heilsurækt hér á landi en eru einhver tímabil þar sem varast skal sund? Er klór skaðlegur? Af hverju þarf að sápa sig áður en maður fer ofaní? Allt um sund hér.

Nýtt lífrænt nasl fyrir krílin

Komið er á markað lífrænt, bragðgott barnanasl frá Ella's Kitchen, búið til úr korni, þurrkuðum ávöxtum og grænmeti.

Sjá næstu 50 fréttir