Fleiri fréttir

Fæðingarpartí?

Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með?

Coq au Vin kjúklingapottréttur

Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega.

Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu

Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg.

Stjörnurnar lofa Baltasar Kormák

Sjáðu myndbandið sem sýnt var þegar Baltasar fékk verðlaunin kvikmyndagerðarmaður ársins á verðlaunahátíðinni CinemaCon.

Brúnkan kemur að innan

Nú styttist í sumardaginn fyrsta og ekki eru margir bjartsýnir á að sólin heiðri íslendinga með nærveru sinni en þú þarft eigi að örvænta því þú getur borðað á þig brúnku.

Bað ekki um höfrung í Eurovision

Jóhanna Guðrún segir frá því þegar hún sá höfrunginn sem var á sviðinu með henni í Moskvu í fysta sinn í nýjasta þætti Eurovísis.

Ísklifur við borgarmörkin

Þó svo að veturinn sé að renna sitt skeið er enn vel hægt að finna góða staði fyrir ísklifur. Nú eða undirbúa sig undir komandi vetur.

Að lifa með en ekki af náttúrunni

Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet eru höfundar Black Marrow sem verður ásamt tveimur öðrum verkum sýnt á danskvöldinu BLÆÐI í Borgarleikhúsinu á Listahátíðinni í Reykjavík í vor. Þau hafa nú unnið saman af og til í ein tíu ár.

Kynvæðing æskunnar

Hér má sjá heimildarmyndina Sexy, Inc sem tekur fyrir kynvæðingu æskunnar og hin óljósu mörk á milli kláms og dægurmála.

Búið í gámi

Nú leita margir leiða til að skapa sér húsnæði sem er ódýrt og umhverfisvænt, hjá sumum þýðir það að gera sér hýbíli úr gámi.

John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband

Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt.

Andleg líðan á vinnustað

Forvarnir og Streituskólinn standa fyrir áhugaverðu málþingi um andlega líðan á vinnustað miðvikudaginn 22. apríl næstkomandi. Á þinginu verða margir áhugaverðir fyrirlesarar þar á meðal Kristinn Tómasson, yfirlæknir vinnueftirlits ríkisins sem kemur til með að skýra út sálfélagslega vinnuvernd. Einnig verður Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, með erindi um nýjustu rannsóknir um áhrif streitu á heilsu.

Ævintýri um alla borg

Fjölbreytt atriði sem höfða til mismunandi aldurs eru á dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur sem hefst á morgun og stendur fram á sunnudag.

Tveir + einn í Salnum

Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Salnum annað kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir