Fleiri fréttir

Fjórir ódýrir prótíngjafar

Fæðutegundir sem að við neytum dagsdaglega eru misríkar af prótíni en eftirfarandi tegundir eru einstaklega prótínríkar og eiga það einnig sameiginlegt að særa ekki seðlaveskið.

Ætlar ekki að snúa sér að endurminningum

Þórhildur Þorleifsdóttir er sjötug í dag. Hún segist vera langt frá því tilbúin að setjast í helgan stein enda hafi hún svo mikla þekkingu, kunnáttu og reynslu að gefa af sér.

Fyrirliðar fjölga mannkyninu

Fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, og eiginmaður hennar, Viktor Hólm Jónmundsson, eignuðust son á dögunum.

Átök kynslóðanna

Kaldhæðin, þétt og skemmtileg saga en skilur lítið eftir sig.

Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir

Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn.

Hik! Hiksti, hjálp!

Hiksti er óþolandi fyrirbæri en afhverju kemur hann og hvernig losnar maður við hann?

Hópferð í Húð&Kyn

Hópur á Facebook hefur boðað til hópferðar í Húð&Kyn þar sem fólki er smalað í skoðun.

Segir stjörnumerkin óbreytt

„Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum,“ segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur.

Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum

Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna.

Leikhúsið heldur sjó: Flestir fóru á Mary Poppins

Samanlagður fjöldi gesta á leiksýningar leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga innanlands var 375 þúsund á síðasta leikári. Það jafngildir því að hver landsmaður hafi farið einu sinni í leikhús á leikárinu.

Sjá næstu 50 fréttir