Fleiri fréttir Páll Óskar komst ekki í Eurovision: „Olli mér gífurlegum vonbrigðum“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður sendi árið 2007 lag í Söngvakeppni sjónvarpsins en var hafnað. 26.3.2015 07:00 Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26.3.2015 00:01 Íslenskur fiðlusnillingur vann til alþjóðlegra verðlauna Rannveig Marta Sarc mun flytja fiðlukonsert með Fílharmóníusveit Slóveníu á næsta starfsári. 25.3.2015 22:39 Þingkona berar brjóst og sendir skilaboð til feðraveldisins "Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur,“ segir Björt Ólafsdóttir. 25.3.2015 21:56 Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25.3.2015 20:54 Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25.3.2015 19:36 Áttan: Nökkvi rakar og litar á sér bringuhárin Gerir brjóstahaldara úr hárunum á sér. 25.3.2015 17:38 Fyrsta myndin af Jesse Eisenberg sem Lex Luthor Nokkuð ófrýnilegur að sjá sem erkióvinur ofurmennisins. 25.3.2015 16:58 Malik hættur í One Direction Ætla að halda áfram fjórir. 25.3.2015 16:48 Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25.3.2015 15:29 Fjórir ódýrir prótíngjafar Fæðutegundir sem að við neytum dagsdaglega eru misríkar af prótíni en eftirfarandi tegundir eru einstaklega prótínríkar og eiga það einnig sameiginlegt að særa ekki seðlaveskið. 25.3.2015 14:00 Kórfélagar völdu rómantísk lög Kammerkór Mosfellsbæjar, Álafosskórinn og Barnakór Mosfellsbæjar halda tónleika í kvöld í Kjarnanum. 25.3.2015 13:00 Ætlar ekki að snúa sér að endurminningum Þórhildur Þorleifsdóttir er sjötug í dag. Hún segist vera langt frá því tilbúin að setjast í helgan stein enda hafi hún svo mikla þekkingu, kunnáttu og reynslu að gefa af sér. 25.3.2015 13:00 Tónleikum Skálmaldar í Hljómahöll frestað Einn gítarleikara sveitarinnar slasaðist á hendi. 25.3.2015 12:43 Fyrirliðar fjölga mannkyninu Fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, og eiginmaður hennar, Viktor Hólm Jónmundsson, eignuðust son á dögunum. 25.3.2015 12:30 Átök kynslóðanna Kaldhæðin, þétt og skemmtileg saga en skilur lítið eftir sig. 25.3.2015 12:00 Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25.3.2015 11:34 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25.3.2015 11:30 Fortíðin og fjölskylduharmur Ágætur leikur nægir ekki til að kveikja neistann í þessu orkulausa fjölskyldumelódrama. 25.3.2015 11:30 Robbi Chronic fékk viskýflösku að gjöf frá Beckham-hjónunum Tommi's Burger Joint gerði afmælisdag Brooklyn Beckham ógleymanlegan. 25.3.2015 11:14 GameTíví Vs Hraðfréttir Óli, Svessi, Fannsi og Bennsi kepptu blindandi í Call of Duty. 25.3.2015 11:00 Hik! Hiksti, hjálp! Hiksti er óþolandi fyrirbæri en afhverju kemur hann og hvernig losnar maður við hann? 25.3.2015 11:00 Uppselt á Eddie Izzard á fimm mínútum Aukasýning er ekki möguleg. 25.3.2015 10:36 Hópferð í Húð&Kyn Hópur á Facebook hefur boðað til hópferðar í Húð&Kyn þar sem fólki er smalað í skoðun. 25.3.2015 10:30 Himbrimi og Rúnar Þórisson á Húrra Í kvöld verða tónleikar á HÚRRA þar sem fram koma Himbrimi og Rúnar Þórisson. 25.3.2015 10:30 Spila fyrir Hið myrka man Antimony og Dulvitund koma fram á Gauknum í kvöld. 25.3.2015 10:00 Sýndi töfra fyrir Depeche Mode Ingó Geirdal er sennilega með lengstan starfsaldur allra íslenskra töframanna. 25.3.2015 09:30 Rafgeymar í runnum og rusl eftir hlaupara Sigurður G. Guðjónsson hefur rýnt í rusl í borginni síðustu tvö ár og myndað það sem hann sér. 25.3.2015 08:30 Segir stjörnumerkin óbreytt „Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum,“ segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur. 25.3.2015 08:18 Heimurinn ferst ekki þótt þig vanti hráefni Ólöf Brynja Jónsdóttir er konan á bak við Facebook-síðuna Matarsíða lötu konunnar. 25.3.2015 08:00 Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25.3.2015 00:01 Gísli Pálmi með plötu á döfinni "Ég fann húsnæði, lokaði mig þar inni með tveimur félögum mínum og við unnum alla plötuna á tveimur mánuðum." 24.3.2015 23:27 Mulder og Scully snúa aftur í nýjum X-Files þáttum Framleiðslan hefst í sumar. 24.3.2015 16:59 Líkamslögun og tíska Líkamsímyndin er háð stefnum og straumum í samfélaginu 24.3.2015 16:00 Spá Maríu öruggri leið í úrslitin Horft til röðunar keppenda, YouTube-áhorfa og hraða laganna. 24.3.2015 15:45 Dæturnar hjálpuðu við hjartnæmt bónorð Velskur maður bað unnustu sinnar með því að búa til myndband með sér og dætrum þeirra. 24.3.2015 15:24 Sjaldgæfur sjúkdómur hefur banað fjölda enskra hunda Dýralæknar í Englandi vita ekki með vissu hvaða sjúkdómur það er sem hefur reynt banamein fjölda hunda þar í landi. Engin lækning hefur fundist. 24.3.2015 14:31 Heimsótti bændur sem rækta kakóbaunir sem notaðar eru í íslensk páskaegg "Það sem sló mig mest að fólk var bara svo ánægt. Það voru bara allir brosandi. Það var ekkert hungur og fólk hafði það ekkert slæmt." 24.3.2015 14:09 Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. 24.3.2015 14:00 Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. 24.3.2015 13:45 Uppselt á OMAM - Aukatónleikar farnir í sölu Uppselt er á tónleika Of Monsters and Men í Eldborg 19. ágúst. Aukatónleikum hefur verið bætt við daginn eftir. 24.3.2015 12:42 Maður verður að þora að taka áhættu í lífinu Myndlistamaðurinn Haukur Dór heldur sýningu í tilefni af hálfrar aldar starfsafmæli. 24.3.2015 12:00 Ragnar Kjartansson málaði Galliano fyrir Vogue Listamaðurinn málaði mynd af Galliano í desember. 24.3.2015 11:03 Hversu mikið vatn á maður að drekka? Við höfum öll heyrt hundrað sinn um um tvo lítra á dag eða átta vatnsglös en á það við alla? 24.3.2015 11:00 Leikhúsið heldur sjó: Flestir fóru á Mary Poppins Samanlagður fjöldi gesta á leiksýningar leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga innanlands var 375 þúsund á síðasta leikári. Það jafngildir því að hver landsmaður hafi farið einu sinni í leikhús á leikárinu. 24.3.2015 09:54 Sjá næstu 50 fréttir
Páll Óskar komst ekki í Eurovision: „Olli mér gífurlegum vonbrigðum“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður sendi árið 2007 lag í Söngvakeppni sjónvarpsins en var hafnað. 26.3.2015 07:00
Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26.3.2015 00:01
Íslenskur fiðlusnillingur vann til alþjóðlegra verðlauna Rannveig Marta Sarc mun flytja fiðlukonsert með Fílharmóníusveit Slóveníu á næsta starfsári. 25.3.2015 22:39
Þingkona berar brjóst og sendir skilaboð til feðraveldisins "Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur,“ segir Björt Ólafsdóttir. 25.3.2015 21:56
Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25.3.2015 20:54
Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25.3.2015 19:36
Áttan: Nökkvi rakar og litar á sér bringuhárin Gerir brjóstahaldara úr hárunum á sér. 25.3.2015 17:38
Fyrsta myndin af Jesse Eisenberg sem Lex Luthor Nokkuð ófrýnilegur að sjá sem erkióvinur ofurmennisins. 25.3.2015 16:58
Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25.3.2015 15:29
Fjórir ódýrir prótíngjafar Fæðutegundir sem að við neytum dagsdaglega eru misríkar af prótíni en eftirfarandi tegundir eru einstaklega prótínríkar og eiga það einnig sameiginlegt að særa ekki seðlaveskið. 25.3.2015 14:00
Kórfélagar völdu rómantísk lög Kammerkór Mosfellsbæjar, Álafosskórinn og Barnakór Mosfellsbæjar halda tónleika í kvöld í Kjarnanum. 25.3.2015 13:00
Ætlar ekki að snúa sér að endurminningum Þórhildur Þorleifsdóttir er sjötug í dag. Hún segist vera langt frá því tilbúin að setjast í helgan stein enda hafi hún svo mikla þekkingu, kunnáttu og reynslu að gefa af sér. 25.3.2015 13:00
Tónleikum Skálmaldar í Hljómahöll frestað Einn gítarleikara sveitarinnar slasaðist á hendi. 25.3.2015 12:43
Fyrirliðar fjölga mannkyninu Fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, og eiginmaður hennar, Viktor Hólm Jónmundsson, eignuðust son á dögunum. 25.3.2015 12:30
Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25.3.2015 11:34
Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25.3.2015 11:30
Fortíðin og fjölskylduharmur Ágætur leikur nægir ekki til að kveikja neistann í þessu orkulausa fjölskyldumelódrama. 25.3.2015 11:30
Robbi Chronic fékk viskýflösku að gjöf frá Beckham-hjónunum Tommi's Burger Joint gerði afmælisdag Brooklyn Beckham ógleymanlegan. 25.3.2015 11:14
GameTíví Vs Hraðfréttir Óli, Svessi, Fannsi og Bennsi kepptu blindandi í Call of Duty. 25.3.2015 11:00
Hik! Hiksti, hjálp! Hiksti er óþolandi fyrirbæri en afhverju kemur hann og hvernig losnar maður við hann? 25.3.2015 11:00
Hópferð í Húð&Kyn Hópur á Facebook hefur boðað til hópferðar í Húð&Kyn þar sem fólki er smalað í skoðun. 25.3.2015 10:30
Himbrimi og Rúnar Þórisson á Húrra Í kvöld verða tónleikar á HÚRRA þar sem fram koma Himbrimi og Rúnar Þórisson. 25.3.2015 10:30
Sýndi töfra fyrir Depeche Mode Ingó Geirdal er sennilega með lengstan starfsaldur allra íslenskra töframanna. 25.3.2015 09:30
Rafgeymar í runnum og rusl eftir hlaupara Sigurður G. Guðjónsson hefur rýnt í rusl í borginni síðustu tvö ár og myndað það sem hann sér. 25.3.2015 08:30
Segir stjörnumerkin óbreytt „Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum,“ segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur. 25.3.2015 08:18
Heimurinn ferst ekki þótt þig vanti hráefni Ólöf Brynja Jónsdóttir er konan á bak við Facebook-síðuna Matarsíða lötu konunnar. 25.3.2015 08:00
Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25.3.2015 00:01
Gísli Pálmi með plötu á döfinni "Ég fann húsnæði, lokaði mig þar inni með tveimur félögum mínum og við unnum alla plötuna á tveimur mánuðum." 24.3.2015 23:27
Spá Maríu öruggri leið í úrslitin Horft til röðunar keppenda, YouTube-áhorfa og hraða laganna. 24.3.2015 15:45
Dæturnar hjálpuðu við hjartnæmt bónorð Velskur maður bað unnustu sinnar með því að búa til myndband með sér og dætrum þeirra. 24.3.2015 15:24
Sjaldgæfur sjúkdómur hefur banað fjölda enskra hunda Dýralæknar í Englandi vita ekki með vissu hvaða sjúkdómur það er sem hefur reynt banamein fjölda hunda þar í landi. Engin lækning hefur fundist. 24.3.2015 14:31
Heimsótti bændur sem rækta kakóbaunir sem notaðar eru í íslensk páskaegg "Það sem sló mig mest að fólk var bara svo ánægt. Það voru bara allir brosandi. Það var ekkert hungur og fólk hafði það ekkert slæmt." 24.3.2015 14:09
Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. 24.3.2015 14:00
Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. 24.3.2015 13:45
Uppselt á OMAM - Aukatónleikar farnir í sölu Uppselt er á tónleika Of Monsters and Men í Eldborg 19. ágúst. Aukatónleikum hefur verið bætt við daginn eftir. 24.3.2015 12:42
Maður verður að þora að taka áhættu í lífinu Myndlistamaðurinn Haukur Dór heldur sýningu í tilefni af hálfrar aldar starfsafmæli. 24.3.2015 12:00
Ragnar Kjartansson málaði Galliano fyrir Vogue Listamaðurinn málaði mynd af Galliano í desember. 24.3.2015 11:03
Hversu mikið vatn á maður að drekka? Við höfum öll heyrt hundrað sinn um um tvo lítra á dag eða átta vatnsglös en á það við alla? 24.3.2015 11:00
Leikhúsið heldur sjó: Flestir fóru á Mary Poppins Samanlagður fjöldi gesta á leiksýningar leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga innanlands var 375 þúsund á síðasta leikári. Það jafngildir því að hver landsmaður hafi farið einu sinni í leikhús á leikárinu. 24.3.2015 09:54