Fleiri fréttir

Gott að platan var tilbúin

Björk ræddi lekann á nýjustu plötunni sinni, Vulnicura, við útvarpsmanninn Zane Lowe hjá BBC.

Ísland snýr aftur á Wacken

Opnað hefur verið fyrir skráningu í hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle. Ísland tók síðast þátt 2013.

Hinn ímyndaði kafbátur

Pamela De Sensi flautuleikari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í hátíðasal Háskóla Íslands í dag.

Menga kerti?

Í skammdeginu er oft splæst í falleg kerti og þau látin loga um alla íbúð en er það skaðlegt heilsunni?

Sýna fólki hvað þær borða

Erna Vala og Lilja Líf hafa haldið úti hráfæðisvegan-vefsíðu í eitt og hálft ár. Þær fóru á matarhátíð í fyrra.

Gamalt fólk spilar GTA

Bráðfyndið myndband sem sýnir eldra fólk ganga af göflunum á götum Los Santos.

Kim Kardashian tekur "selfies“

Margir héldu að Kim Kardashian ætlaði sér að tala um sorglegan eða alvarlegan hlut þegar hún birtist á skjánum í nýrri auglýsingu, klædd í svart.

Góður kvennabragur yfir hátíðinni í ár

Myrkir músíkdagar verða settir í 35. sinn á fimmtudaginn, á 70. afmælisári Tónskáldafélags Íslands. Kjartan Ólafsson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar.

Kanntu að hlaupa?

Hlaupaíþróttin er ein af þeim íþróttum sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er allan ársins hring. Það þarf að hafa nokkra hluti í huga þegar lagt er af stað;

Lá við að mig svimaði

Steinunn Sigurðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarframkvæmdastjóri, var kjörin Skagamaður ársins 2014 fyrir heilbrigðisþjónustu og þrautseigju við söfnun fyrir nýju tölvusneiðmyndatæki.

Breytti síðustu dögum ævi hundsins í ævintýri

Þegar tíkin Gizelle var greind með krabbamein fylltist eigandi hennar, Lauren Fern Watt mikilli sorg. Hún ákvað að búa til lista yfir hluti sem þær þurftu að upplifa og breytti síðustu dögum Gizelle í sannkallað ævintýri.

Draumadoktorinn á lausu

Leikarinn Patrick Dempsey og eiginkona hans Jillian Fink eru að skilja eftir fimmtán ára hjónaband.

Hvað gerist í nuddi?

Er nudd mikilvægt fyrir heilsuna eða óþarfa pjatt og strokur frá ókunnugri manneskju?

Framtíðin byggist á ljósi

Upphafi alþjóðlegs árs ljóssins og sjötíu ára afmælis Sameinuðu þjóðanna verður fagnað í dag í Hátíðasal Háskóla Íslands og dagskrá ársins kynnt í tali, tónum, máli og myndum.

Skaðaminnkun er mikilvæg forvörn

Nokkrir hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands hafa sinnt heilsugæsluþjónustu fyrir heimilislausa í Dagsetrinu síðan í haust.

Erpur hitar upp fyrir Pokahontaz

Sveitin er geysilega vinsæl og er með tæplega tvö hundruð þúsund læk á fésbókarsíðu sinni og nokkrar milljónir áhorfa á myndböndin sín á YouTube.

Risvandamál

Hér er fjallað um vandamál við stinningu typpis, ekki erfðileika við að vakna á morgnanna.

Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó

Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar.

Guru Datum slær í gegn á netinu

Í myndbandinu, sem minnir einna helst á atriði úr gamanþáttaröðinni The Office, sést Datum á kynningarfundi með fólki um óendanleikann.

Fóstureyðing

Fóstureyðing er tabú málefni en það er mikilvægur réttur kvenna að geta farið í fóstureyðingu og það án þess að skammast sín.

Fortíðin er eina heimalandið

Murakami í fantaformi. Bók sem unun er að lesa og vekur fleiri spurningar en hún svarar. Staðgott hugsanafóður.

Sjá næstu 50 fréttir