Frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna til Íslands 12. janúar 2015 12:30 Soffía Bæringsdóttir doula Vísir Hingað er væntanleg Ina May Gaskin, frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna. „Hún hefur starfað sem ljósmóðir í fjörutíu ár og er mikil baráttukona fyrir náttúrulegum og ótrufluðum fæðingum,“ segir Soffía Bæringsdóttir doula sem stendur fyrir komu hennar til landsins. Að auki hefur Gaskin skrifað fjórar metsölubækur um „Spiritual midwifery“. „Það er of oft gripið inn í eðlilega fæðingu. Konur eru aldar upp í ótta við fæðingar, en fái þær rétta ljósmæðraleidda umönnun og fá að stjórna henni sjálfar þá er mun líklegra að þær upplifi góða fæðingu,“ segir Soffía og bætir við að Gaskin telji fæðinguna vanmetið mannréttindamál og mikilvægt sé að virða rétt kvenna í henni. Soffía segir Ísland nokkuð framarlega í þessum málum, en við megum ekki missa niður þráðinn. „Við stöndum á smá veltikúlu. Það er búið að loka fæðingarstöðum, gangsetningartíðni er há og það er bara val um heima- eða sjúkrahúsfæðingu. Margar konur gætu hugsað sér að vera þarna á milli. Með því að stýra fæðingunni of mikið þá erum við að útrýma þessari eðlilegu fæðingu,“ segir Soffía. „Við stöndum vel, en þurfum samt að koma á fót vitundarvakningu meðal kvenna,“ segir Soffía. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður haldinn 6. febrúar á Hótel Sögu klukkan níu. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Hingað er væntanleg Ina May Gaskin, frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna. „Hún hefur starfað sem ljósmóðir í fjörutíu ár og er mikil baráttukona fyrir náttúrulegum og ótrufluðum fæðingum,“ segir Soffía Bæringsdóttir doula sem stendur fyrir komu hennar til landsins. Að auki hefur Gaskin skrifað fjórar metsölubækur um „Spiritual midwifery“. „Það er of oft gripið inn í eðlilega fæðingu. Konur eru aldar upp í ótta við fæðingar, en fái þær rétta ljósmæðraleidda umönnun og fá að stjórna henni sjálfar þá er mun líklegra að þær upplifi góða fæðingu,“ segir Soffía og bætir við að Gaskin telji fæðinguna vanmetið mannréttindamál og mikilvægt sé að virða rétt kvenna í henni. Soffía segir Ísland nokkuð framarlega í þessum málum, en við megum ekki missa niður þráðinn. „Við stöndum á smá veltikúlu. Það er búið að loka fæðingarstöðum, gangsetningartíðni er há og það er bara val um heima- eða sjúkrahúsfæðingu. Margar konur gætu hugsað sér að vera þarna á milli. Með því að stýra fæðingunni of mikið þá erum við að útrýma þessari eðlilegu fæðingu,“ segir Soffía. „Við stöndum vel, en þurfum samt að koma á fót vitundarvakningu meðal kvenna,“ segir Soffía. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður haldinn 6. febrúar á Hótel Sögu klukkan níu.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira