Fleiri fréttir

90 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi

Íslandsfélag Rauða krossins fagnar merkum tímamótum í dag því liðin eru 90 ár frá stofnfundi félagsins í Eimskipafélagshúsinu árið 1924. Opið hús verður í dag.

Vegabréfsmynd kanadísks pilts vekur athygli

Kanadískur faðir hefur birt mynd af nýju vegabréfi sonar síns þar sem sjá má hvernig hluti textans á peysu piltsins hefur verið klipptur þannig að standi „FAT“.

Gjafalisti kynfræðings

Hvað er það heitasta í kynlífstækjabransanum og hvað langar kynfræðing að fá í jólapakkann sinn?

Fær góðan stuðning í London

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, Ungfrú Ísland 2013, er stödd í London og verður fulltrúi okkar í Miss World á sunnudag. Margt ævintýralegt hefur á daga hennar drifið undanfarnar vikur við undirbúning keppninnar.

Tilbúinn að sigra heiminn með lakkrís

Johan Bülow var á dögunum kjörinn leiðtogi ársins í Danmörku. Lakkrísævintýri hans hófst í eldhúsinu hjá mömmu. Núna rekur hann átta verslanir í Danmörku og er gæðalakkrís hans seldur víða um heiminn.

Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Unu Stef

„Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“

Sá um teikningarnar í Sundance-kvikmynd

Sara Gunnarsdóttir á mikinn þátt í The Diary of a Teenage Girl sem verður sýnd á Sundance-hátíðinni með Alexander Skarsgård oG Kristin Wig í aðalhlutverkum.

Sárþjáð eftir brjóstaminnkun

„Brjóstin eru agnarsmá. Þau eru virkilega lítil. Margir segja: Þú lítur vel út en af hverju vildirðu svona lítil?“

Rassar ársins

Afturendar voru áberandi í stjörnuheimum á árinu sem er að líða.

Betri húð um jólin

Beurer FC 95 andlitsburstinn hreinsar húðina allt að sex sinnum betur en venjuleg andlitshreinsun. Hann hentar öllum húðgerðum og er vatnsheldur. Hægt er að velja um þrjá mismunandi hraða og burstanum fylgja fjórir aukaburstar.

Sjá næstu 50 fréttir