Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 16:00 Karamellu- og sykurpúðasmákökur 95 g mjúkt smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 2 tsk maizena 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 225 g hvítt súkkulaði, saxað karamellusósa sykurpúðar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, maizena, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnum varlega saman við. Bætið hvíta súkkulaðinu saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu. Bakið í átta mínútur og takið plötuna síðan út úr ofninum. Setjið um teskeið af karamellusósu ofan á hverja köku og einn sykurpúða. Bakið í nokkrar mínútur til viðbótar, eða þangað til sykurpúðinn hefur brúnast. Leyfið kökunum að kólna og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið
Karamellu- og sykurpúðasmákökur 95 g mjúkt smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 2 tsk maizena 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 225 g hvítt súkkulaði, saxað karamellusósa sykurpúðar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, maizena, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnum varlega saman við. Bætið hvíta súkkulaðinu saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu. Bakið í átta mínútur og takið plötuna síðan út úr ofninum. Setjið um teskeið af karamellusósu ofan á hverja köku og einn sykurpúða. Bakið í nokkrar mínútur til viðbótar, eða þangað til sykurpúðinn hefur brúnast. Leyfið kökunum að kólna og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið