Fleiri fréttir

Ný matreiðslubók að hætti Frozen

Ný Disney matreiðslubók er komin út en þar bjóða persónur teiknimyndarinnar vinsælu Frozen upp á holla og góða rétti sem fjölskyldumeðlimir á öllum aldri geta eldað saman.

Orðið sjálfsagt að verðlauna börn með sælgæti

"Sykurlaus september byrjaði þannig að mér fannst fólk í kringum mig vera mikið að raða í sig mat án þess að hugsa mikið útí hvað það væri að setja ofaní sig. Mig langaði sjálfri að reyna það á eigin skinni hvaða áhrif sykurleysi myndi hafa á mig."

Elskar glingur og liti

Arna Sigurlaug Ragnarsdóttir, förðunarfræðingur og sölustjóri hjá SMASHBOX COSMETICS á Íslandi opnaði fataskápinn sinn þessa vikuna.

Galliano fær annað tækifæri

Fatahönnuðurinn John Galliano mun snúa aftur í janúar, en hann hefur verið ráðinn til belgíska merkisins Maison Martin Margiela. Galliano var, eins og flestir vita, rekinn frá Christian Dior árið 2011 eftir fimmtán ára samstarf.

Er eitthvað að stelpum sem eru skotnar í mér?

„Það er litið á mig og komið fram við mig eins og ég sé þriggja ára," segir Embla Guðrúnar-og Ágústsdóttir sem er komin með nóg af því hvernig litið er á fatlaða.

Selja ónotuð hipsteraföt

"Ég tók meistaramánaðartiltekt í skápnum og þetta er afrakstur þess,“ segir Margrét Erla Maack, en hún verður með fatamarkað á laugardaginn ásamt Berglindi Pétursdóttur, sem er betur þekkt sem bloggarinn Berglind festival, Steinþóri, manninum hennar, og Birni Teitssyni.

Endurfæddist við að eignast barn

Marta Jónsson hefur óbilandi ástríðu fyrir skóm. Þegar hún eignaðist dóttur sína sem tók hana tíu ára baráttu að fá, uppgötvaði hún alveg glænýja ástríðu.

Frábær lagalisti frá 8. áratugnum

Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman frábæran lagalista frá áttunda áratugnum fyrir ræktina. Nú geturðu hlaðið niður svokölluðum QR-kóða í snjallsímann þinn og fengið listann beint í símann

Hafnað af Sölva Tryggvasyni

Í öðrum þætti af Háska lendir Hjálmar í þeirri óskemmtilegu reynslu að vera hafnað af Sölva Tryggvasyni.

Hef alltaf þraukað út mánuðinn

"Ég hef á hverju ári sleppt öllu áfengi og borðað eftir paleo-matarræðinu í Meistaramánuði. Ég hef svo ár hvert reynt að finna upp eitthvað nýtt og skemmtilegt til að takast á við, til dæmis að klippa oftar á mér neglurnar eða að heyra í mömmu minni einu sinni á dag.“

Lífsneistar Leifs í Norðurljósum

Nokkur meistaraverk Leifs Þórarinssonar tónskálds hljóma í Hörpu á sunnudag. Caput hópurinn stendur að tónleikunum og Hákon Leifsson stjórnar þeim.

Sjá næstu 50 fréttir