Fleiri fréttir

8 góð ráð sem koma þér í ræktina þegar þú nennir ekki

Hver kannast ekki við þá daga þegar þú gjörsamlega nennir ekki í ræktina? Þú reynir að finna allar afsakanir til þess að komast undan því jafnvel þó að þú vitir það manna best að þegar komið er á staðinn þá líður þér eins og sigurvegara. Hérna eru 8 góð ráð sem að þú getur notað á sjálfið þegar þessir dagar gera vart við sig.

Fannst fyndið að selja löggum kleinuhringi

„Mér fannst það skondin hugmynd að sækja um þennan stað," segir Grétar Sigurðsson, einn stofnenda kleinuhringjavagnsins Dons Donuts en hann var opnaður fyrir rúmri viku fyrir framan Lögreglustöðina á Hverfisgötu. Fyrir þremur vikum var vagninn opnaður í Fógetagarðinum.

Í þrjá mánuði í Marokkó

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er farinn af landi brott til að leika í bandarískum sjónvarpsþáttum. Þættirnir verða teknir upp í Marokkó og dvelur Jóhannes þar í landi fram í miðjan desember.

Tobba skellti sér í fríið

Hin nýbakaða móðir, Tobba Marínós , skellti sér í sólina í vikunni ásamt kærasta sínum, Karli Sigurðssyni, sem oft er kenndur við Baggalút.

FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra

FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar.

Malcolm Young snýr ekki aftur í AC/DC

Rokksveitin AC/DC hefur nú gefið út yfirlýsingu um að gítarleikarinn og stofnmeðlimurinn Malcolm Young geti ekki snúið aftur í hljómsveitina vegna slæmrar heilsu.

Kynlíf í röntgen

Hefur þú ekki alltaf velt því fyrir þér hvað gerist inni í líkamanum þegar þú kelar? Segulómunartæki (MRI) myndaði fólk á meðan það fór í sleik og stundaði samfarir.

Hvað er Feng shui?

Feng Shui má líkja við nálarstungumeðferð fyrir heimili þar sem við lærum hvernig orkan kemur inn og hvað við þurfum að gera til þess að hún flæði vel í heilsu og hamingju

Um gervisykur

Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum.

Goðsögn miðlar visku

Bassaleikarinn Billy Sheehan, sem hefur leikið með nokkrum af vinsælustu listamönnum heims, ætlar að miðla af visku sinni hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir