Fleiri fréttir

Heilsuvísir á Pinterest

Heilsuvísir er komið á Pinterest. Þar finnurðu allar okkar greinar, pistla og uppskriftir.

Ætlaði að drepa Dave Grohl

Trommuleikari hljómsveitarinnar Gwar segist hafa farið á tónleika Foo Fighters á dögunum til að drepa Dave Grohl en ákvað að þyrma lífi hans eftir að Grohl tileinkaði fyrrum söngvara Gwar lag á tónleikunum.

Dreifa matvælum til bágstaddra

Hópurinn Matargjafir var stofnaður á Facebook í sumar. Markmið hans er að gefa einstaklingum og fjölskyldum mat og þörfin virðist mikil.

Raggi Bjarna er ekki að hætta áttræður

Tónlistarmaðurinn Ragnar Bjarnason fagnar áttræðisafmæli sínu í dag. Hann segist ekki tilbúinn að hætta í tónlistinni, enda líði honum best þar.

„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ“

Þannig hljómaði auglýsing sem Búnaðarfélag Íslands keypti í dagblöðum Norður-Þýskalands árið 1949. Í kjölfarið fluttu 238 þýskar konur til Íslands og voru hluti af hinum fyrstu eiginlegu fjöldaflutningum fólks til landsins.

Nýjustu niðurstöður úr rannsókn á gervisykri

Í liðinni viku birti Nature, alþjóðlegt tímarit um vísindi, niðurstöður úr merkilegri og vandaðri rannsókn um áhrif gervisykurs á brenglað sykurþol eða forstig sykursýki í bæði mönnum og músum.

Ögrar sjálfum sér á nýrri sólóplötu

Gunnlaugur Briem, trommuleikari Mezzoforte, syngur og spilar á píanó á nýrri sólóplötu. Hann segir plötuna það persónulegasta sem hann hafi gert í músík.

Minningarrit Villa á Brekku

Hundrað ár eru í dag frá fæðingu Vilhjálms Hjálmarssonar á Brekku í Mjóafirði, ráðherra. Í tilefni þess kemur út bók eftir hann, Örnefni Mjóafjarðar.

Íslandsmeistari í fótbolta fjórum sinnum

Andri Fannar Baldursson er tólf ára strákur í Kópavogi með óbilandi áhuga á fótbolta. Hann varð nýlega Íslandsmeistari í fjórða skipti með sínum flokki.

Íslandsmeistari í fótbolta fjórum sinnum

Andri Fannar Baldursson er tólf ára strákur í Kópavogi með óbilandi áhuga á fótbolta. Hann varð nýlega Íslandsmeistari í fjórða skipti með sínum flokki.

Lífið breytt á Laugavegi

Versluninni Ranimosk á Laugavegi 20 verður lokað fyrir fullt og allt í kvöld. Bragi Halldórsson og María Pétursdóttir sem hafa rekið hana frá 2002 segja landann horfinn.

Veiddi risa bleikju

Trommuleikarinn Gunnlaugur Briem veiddi á dögunum eina stærstu bleikju sem veiðst hefur hér á landi.

Fertugur með kúl ungu strákunum

Veggmynd eftir Ragnar Kjartansson vígð í Breiðholti. Vann verkið með Skiltamálun Reykjavíkur. Ragnar lýsir verkinu sem ljóðrænum myndasögum.

Syngur stoltur með vini sínum

"Ég lít svo mikið upp til hans og vona að guð og gæfan leyfi það að ég geti enn verið að troða upp á níræðisaldri“

Fantasía um eigin kynslóð

Kvíðasnillingarnir eftir Sverri Norland segir sögu þriggja vina frá æsku til fullorðinsára. Sverrir er þó alls ekki á því að flokka beri bókina sem strákabók eða líta á hana sem lýsingu á lífi ungra karlmanna í dag, það sé allt of mikil einföldun.

Í eigu sömu ættar í heila öld

Vélsmiðja Steindórs á Akureyri fagnar aldarafmæli sínu í dag. Hún hefur ávallt verið í eigu sömu ættar og þar starfa nú þriðji, fjórði og fimmti ættliður frá stofnandanum.

Sjá næstu 50 fréttir