Fleiri fréttir

Lokar ákveðnum kafla

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur komið fram á um 130 tónleikum um allan heim og klárar tónleikaferðalagið heima. Hann er með mörg járn í eldinum.

Hélt partí fyrir synina

Synirnir eru miklir hjólabrettaaðdáendur og voru því glaðir með þemað. Báðir hafa þeir verið í hjólabrettatímum.

Vill að Kim hætti í þættinum

Rapparinn Kanye West er sagður vilja að eiginkona sín, Kim Kardashian, hætti í raunveruleikaþættinum Keeping Up with the Kardashians.

Martha Stewart hjólar í Gwyneth Paltrow

"Hún þarf bara að þegja. Hún er kvikmyndastjarna. Ef hún væri örugg með ferilinn sinn, þá væri hún ekki að reyna að vera Martha Stewart,“ sagði hún.

Lorde tekur lög Kanye og Bon Iver

Auk þess að syngja sína þekktustu smelli, á borð við lagið Royals, hefur Lorde leikið sér að því að syngja lög annarra á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin.

Hamrabrekkan breytir um svip

Mynd af Kópavogsskáldinu Jóni úr Vör prýðir einn vegg í Hamrabrekku, norðan megin Hamraborgar í Kópavogi.

Cave og Minogue sameinuð á ný eftir fimmán ár

Nick Cave hefur birt aukaefni úr kvikmyndinni "20,000 Days on Earth“ en um er að ræða flutning hans og Kylie Minogue á laginu Where the Wild Roses Grow á tónleikum á Koko í London.

Heiður og stuðningur

Hljómsveitin Kaleo hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2014. Í henni eru fjórir ungir menn sem deila þessum heiðri og eru stoltir af og ánægðir með heimabæinn.

Nýdönsk í Hörpu - sjáðu myndirnar

Það var margt um manninn í Eldborg í Hörpu á tvennum stórtónleikum hljómsveitarinnar Nýdönsk um helgina. Nýdönsk flutti nokkur lög af nýjustu afurð sinni Diskó Berlín í bland við sín vinsælustu lög auk laga sem heyrast sjaldnar.

Keyptu sér snekkju

Hin nýgiftu leikarahjón Brad Pitt og Angelina Jolie keyptu sér frekar veglega brúðkaupsgjöf.

Land Ho keypt af Sony

Alice Olivia Clarke leikur í hinni bandarísk-íslensku Land Ho! sem er opnunarmynd RIFF í ár.

Sápa úr salti

Thelma Hrund Benediktsdóttir bjó til sápu úr hráefnum sem urðu afgangs við aðra framleiðslu á Reykhólum, sem lokaverkefni sitt frá LHÍ.

Gleði og glaumur á Línu

Það var mikið um dýrðir í Borgarleikhúsinu á laugardaginn þegar leikritið Lína Langsokkur var frumsýnt.

Að fá spark í punginn

Það er gjarnan deilt um hvort sé verra, að fá spark í punginn eða að fæða barn. Nú loksins færðu að vita svarið.

Þjóðþekktir MR-ingar fagna

Endurfundir áttu sér stað um helgina hjá bekkjarfélögum 6. R sem útskrifuðust árið 1999 frá Menntaskólanum í Reykjavík.

„Erfiðast að hreyfa sig og syngja um leið"

Latibær sneri aftur í Þjóðleikhúsið í dag einum og hálfum áratug eftir að íbúar bæjarins voru þar fyrst. Stöð 2 fór í Þjóðleikhúsið í hádeginu, rétt fyrir forsýningu nýrrar Latabæjarsýningar.

Vald og maktsýki á eyðieyjum

Illugi Jökulsson furðar sig á því hvað maðurinn er alltaf fljótur að efna til valdabaráttu og framapots, þótt samvinna virðist affarasælli.

Flottir listamenn á Iceland Airwaves

Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár.

Byggingarlistin útgangspunktur

Á samsýningunni A posterori: Hús, höggmynd sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni á laugardaginn eru listaverk með nýstárlegar tilvísanir í hinar ýmsu byggingar.

Þingmaður sem þvær allar helgar

Katrín Jakobsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, eyðir miklum tíma í þvottahúsinu um helgar. Hún borðar yfirleitt alltaf hafragraut í morgunmat en langar mun frekar að borða pönnukökur með sírópi enda svolítill nammigrís.

49 ára hamingjusöm tvíburamamma

Það fjölgaði heldur betur í fjölskyldu Bryndísar Hólm, fyrrverandi fréttamanns á Stöð 2, í sumar þegar tvíburarnir Edda og Erik komu í heiminn. Bryndís, sem er 49 ára, segir að litlu gleðigjafarnir taki allan hennar tíma þessa dagana.

Sykurlausar gulrótarkökur

Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september.

Predikar og vígist sama daginn

Dóra Sólrún Kristinsdóttir er ein þeirra sem vígjast sem djákni í Dómkirkjunni á morgun en áður stígur hún í stólinn í Langholtskirkju og predikar í útvarpsmessu.

Sjá næstu 50 fréttir