Fleiri fréttir

Kenneth Máni öðlast framhaldslíf á sviði

Einn vinsælasti karakterinn úr sjónvarpsþáttunum Fangavaktinni hefur nú lagt undir sig Litla svið Borgarleikhússins. Einleikurinn Kenneth Máni verður frumsýndur í kvöld og það er auðvitað Björn Thors sem leikur kappann.

„Hann er heppinn að hafa lifað þetta af“

„Þá var hann fluttur á gjörgæslu með sjúkrabíl á næsta spítala þar sem kom í ljós að hann væri höfuðkúpubrotinn og fengið slæman heilahristing,“ segir Sæunn móðir Magnúsar.

Skólán frá Jesú

Sigrún Dís Hauksdóttir, forseti NFVÍ, lenti í óborganlegu tískuslysi eftir grímuball á Selfossi.

Fjör á forsýningu

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Laugarásbíó á forsýningu íslensku spennuþáttaraðarinnar Hraunið.

Ása gusar yfir stjórnvöld

Það er leikstjórinn Ása Helga Hjörleifsdóttir sem mun halda hina árlegu hátíðargusu á frumsýningu á opnunarmynd RIFF í kvöld.

Af hverju verðum við háð kaffi?

Kaffi er einn vinsælasti drykkur í heimi og margir hreinlega komast ekki í gegnum daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla af rjúkandi heitu kaffi. En af hverju er svona gott að drekka kaffi?

Slash spilar á Íslandi

Ein mesta rokkgítarhetja sögunnar er á leið til landsins. Hann kemur fram á tónleikum ásamt Myles Kennedy og sveitinni The Conspirators í Laugardalshöll.

Giftu sig í laumi

"Ég hef reynt að vernda einkalíf fjölskyldu minnar, einkalíf eiginkonu minnar,“ segir Jeremy Renner.

Nauðgunarbrandari á Fox vekur athygli

Áhyggjufullir foreldrar í Bandaríkjunum krefjast þess að brandaranum verði kippt úr Simpsons/Family Guy þætti sem sýndur verður ytra á sunnudaginn.

Meðferð við ástarsorg?

Ef þú ert í ástarsorg þá gæti þér liðið betur að vita að það eru fleiri í sömu aðstæðum og boðnir og búnir að veita hjálparhönd.

Sjá næstu 50 fréttir