Chia grautur og djús uppskrift Rikka skrifar 25. september 2014 14:10 Í Léttum sprettum í gærkvöldi bjó ég til tvær útgáfur af gómsætum réttum með chia fræum. Annar er grautur sem hægt er að borða í morgunmat eða nota sem eftirrétt. Hinn er djús sem að ég drekk alltaf á morgnana og er frábær byrjun á góðum degi. Ekki spillir fyrir að hann er stútfullur af andoxunarefnum sem styrkja vefi húðarinnar. Chia eftirréttur 1 banani 250 ml möndlumjólk 2 msk kókosmjöl 50 g ferskur ananas, saxaður 1 1/2 msk chia 3 dropar vanillu stevía Setjið banana og möndlumjólk saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið kókosmjöli, ananas, chia fræum og stevíu út í. Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnsta kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Skreytið glas með kókosmjölið, setjið grautinn í glasið og njótið. Chia djús 250 ml góður berjadjús djúsinn má líka þynna með vatni 2 msk frosin bláber 1 1/2 msk chia fræ Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnska kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Mjög frískandi morgundjús. Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Tengdar fréttir Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Í Léttum sprettum í gærkvöldi bjó ég til tvær útgáfur af gómsætum réttum með chia fræum. Annar er grautur sem hægt er að borða í morgunmat eða nota sem eftirrétt. Hinn er djús sem að ég drekk alltaf á morgnana og er frábær byrjun á góðum degi. Ekki spillir fyrir að hann er stútfullur af andoxunarefnum sem styrkja vefi húðarinnar. Chia eftirréttur 1 banani 250 ml möndlumjólk 2 msk kókosmjöl 50 g ferskur ananas, saxaður 1 1/2 msk chia 3 dropar vanillu stevía Setjið banana og möndlumjólk saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið kókosmjöli, ananas, chia fræum og stevíu út í. Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnsta kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Skreytið glas með kókosmjölið, setjið grautinn í glasið og njótið. Chia djús 250 ml góður berjadjús djúsinn má líka þynna með vatni 2 msk frosin bláber 1 1/2 msk chia fræ Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnska kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Mjög frískandi morgundjús.
Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Tengdar fréttir Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05
Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00