Fleiri fréttir

Lögmaður braut reglur um klæðaburð

Héraðsdómslögmaðurinn Stefán Karl Kristjánsson mætti í dag í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í joggingbuxum og stuttermabol og braut þar með reglur lögmanna um klæðaburð.

Skiptir typpastærð máli?

Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi.

Snilldin ein

Ótrúlegt verk byggt á áhugaverðum pælingum, ómældum hæfileikum, einlægni, og húmor

Ekki einu sinni vinir á Facebook

Kristín Eiríksdóttir er höfundur nýja leikverksins Hystory. Aðalhlutverk leika Elma Lísa Gunnarsdóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir og Birgitta Birgisdóttir.

Sturla snýr aftur

Leikstjórinn Sturla Gunnarsson mun heimsfrumsýna mynd sína, Monsoon, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kanada í byrjun september.

Borðaðu þetta fyrir betri húð

Húðin í andlitinu endurspeglar innra hreysti. Þó að hormónar og umhverfisáhrif spili einn stærsta þáttinn í útliti húðarinnar hefur mataræði og líkamsrækt gríðarleg áhrif. Hér eru sjö matartegundir sem að þú ættir að leggja í vana þinn að borða meira af viljir þú fá skínandi fallega og hrausta húð.

Söngperlur tenórsins

Elmar Gilbertsson tenór syngur fimm þekktar aríur á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, þriðjudag.

Vill að ungir strákar með ADHD tjái sig í dansi

Guðmundur Elías Knudsen heldur námskeiðið Hreyfismiðjuna fyrir unglingsstráka með ADHD. Guðmundur byggir námskeiðið á eigin reynslu, en sjálfur er hann lesblindur og með athyglisbrest.

Kaleo spilar fyrir þotuliðið í London

Bob Gruen, einkaljósmyndari Johns Lennon, heldur sýningu í London í október. Í veislu á eftir spilar Kaleo fyrir gesti á borð við George Michael og Kate Moss.

Á samning hjá bresku galleríi

Dagný Gylfadóttir lauk BA-námi í keramikhönnun frá University of Cumbria í Englandi í vor. Hún tók þátt í sýningunni New Designer í London og komst á samning hjá breska galleríinu Gallery Artemis.

Er agi ægilega leiðinlegur?

Agi. Þetta er leiðinlegt orð, ekki satt? Við höfum sterkar skoðanir á því þegar aðrir beita okkur aga.

Sjá næstu 50 fréttir