Fleiri fréttir

Stikla úr Hot Tub Time Machine 2

John Cusack, sem lék í fyrri myndinni, er ekki meðal leikara í framhaldinu en Adam Scott virðist hafa komið í hans stað.

Hafa gaman af spuna og líka gömlum sálmum

Síðustu Sumartónleikar sumarsins í Akureyrarkirkju fara fram næsta sunnudag en þar munu Eyþór Ingi Jónsson og Jón Þorsteinsson leika sér að tónlistinni.

Lokatónleikar Engla og manna

Gunnar Guðbjörnsson tenór og Helga Bryndís Magnúsdóttir orgelleikari halda síðustu tónleika tónlistarhátíðar sumarsins í Strandarkirkju.

Íslenska flothettan í útrás

Guðrún og Jóhanna Kristjánsdætur, eigendur Systrasamlagsins, kynna almenning fyrir hinni íslensku Flothettu sem slegið hefur í gegn. Hægt er að leigja flothettur í Systrasamlaginu og fljóta í náttúrulaugum landsins.

Tónlist sem hreif konungshirðirnar

Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti býður upp á fáheyrða tónlist franskra og ítalskra barokktónskálda í Reykjahlíðarkirkju við Mývatn á laugardagskvöld.

Tekur gítarsóló á sellóið

Robert the Roommate er skemmtileg hljómsveit með örlítið óhefðbundna hljóðfæraskipan en sveitin kemur fram á Café Rosenberg í kvöld.

Keyrir um í geimnum

Róbert Sveinn Lárusson er betur þekktur sem MC Bjór en hann kemur fram á Húrra í kvöld ásamt rappettunum í Reykjavíkurdætrum og sveitinni Caterpillarmen.

Tók þessari áskorun fagnandi

Jón Ragnar Jónsson er höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið þykir einstaklega grípandi og Jón hefur fengið mjög góð viðbrögð við því.

Reykjavík er rosalegt púsluspil

Vala Matt stýrir sjónvarpsþættinum Gatan mín en þátturinn hefur göngu sína á þriðjudag. Í þættinum fáum við að kynnast hinum fjölbreyttu götum landsins.

Tuttugu unglingum stefnt út á haf

Codland er vinnuskóli staðsettur í Grindavík sem sérhæfir sig í að kynna greinar sjávarútvegsins fyrir unglingum. Mikill áhugi er fyrir skólanum og aðsókn góð.

Fataskápurinn: María Nielsen

María Nielsen er 25 ára kjólaklæðskeri sem mun hefja nám í fatahönnun við Listaháskóla Íslands í haust.

Brjálæðisleg Bræðsla

Mikil hátíðarhöld fara fram á Borgarfirði eystra um helgina þegar að Bræðslan fer þar fram í tíunda skiptið. Bræðslustjórinn Magni er miklu meira en spenntur.

Sænskur snillingur sem kunni sitt fag

Sænski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Christian Falk lést í gær, 52 ára gamall. Hann var náinn vinur og samstarfsmaður Bubba Morthens og elskaði Ísland.

Hefði viljað vita að það var ekki mér að kenna

Ásdís María Viðarsdóttir er söngkona og einn skipuleggjenda Druslugöngunnar, sem haldin er í fjórða sinn í ár. Ásdís tók þátt í Eurovision á dögunum með laginu Amor og vakti mikla athygli í keppninni.

Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt

Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson.

Eftirkynlífskúr

Það getur ekki aðeins verið gott að kúra eftir kelerí heldur beinlínis nauðsynlegt.

Alltaf haft þörf fyrir að yrkja

Útsvarsstjarnan Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur á Egilsstöðum, hefur ort frá blautu barnsbeini en var að gefa út sína fyrstu ljóðabók. Brennur, heitir hún.

Sjá næstu 50 fréttir