Fleiri fréttir "Hann hljóp upp og niður kirkjugólfið öskrandi“ Sonur brúðhjónanna kom sannarlega á óvart þennan mikilvæga dag. 24.7.2014 11:15 Mætti alltof snemma í vinnuna útaf tímarugli í Candy Crush Haraldur Geir Þorsteinsson nýtti sér glufu í Candy Crush og breytti klukkunni í símanum sínum til þess að fá aukalíf í leiknum. Hann vaknaði tveimur tímum of snemma í morgun og hélt í vinnuna. Hann áttaði sig á mistökunum þegar hann var að keyra Sæbrautina og sá að umferðin var óvenju þægileg. 24.7.2014 11:00 Einstök ofurfæða í græna safa Sjö einstaklega næringarríkar fæðutegundir sem eru frábærar til þess að gera safann enn hollari. 24.7.2014 11:00 Sony kennir nafninu um hrakfarir myndarinnar Gamanmyndin Sex Tape var frumsýnd á Íslandi í gær. 24.7.2014 11:00 Hárið orðið að listaverki Hrafnkell Örn Guðjónsson fékk tólf ára gamla hárgreiðslu sína afhenta í formi trélistaverks frá föður sínum fyrir skömmu. Hárið hefur þó vaxið mikið síðan þá. 24.7.2014 10:30 Valdimar með nýtt myndband Hljómsveitin leggur lokahönd á nýja plötu sem er væntanleg með haustinu. 24.7.2014 10:00 Ætla að hreyfa sig í öllum veðrum alltaf Rakel Eva Sævarsdóttir heldur utan um nýjan íþróttahóp sem ætlar að æfa úti í öllum veðrum og kostar ekkert. Eina skilyrðið er að fólk hafi áhuga á að hreyfa sig. 24.7.2014 09:30 Þríþrautin verður sífellt vinsælli Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. 24.7.2014 09:00 "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24.7.2014 09:00 Fær forræði yfir syninum Forræðisdeilu sjónvarpskonunnar Sherri Shepherd lokið. 23.7.2014 22:00 Ákveður háralitinn með litahjóli Ke$ha er flippuð. 23.7.2014 21:00 Glee-stjarna í það heilaga Naya Rivera gekk að eiga leikarann Ryan Dorsey. 23.7.2014 20:00 "Svona depurð hverfur aldrei“ Bindi Irwin tjáir sig um föður sinn heitinn, krókódílaveiðarann Steve Irwin. 23.7.2014 19:30 Weird Al í fyrsta sinn á toppnum Tónlistarmaðurinn skrýtni á hátindi ferilsins eftir 35 ár í bransanum. 23.7.2014 19:00 Zach Braff bræðir hjarta aðdáanda síns "Ég get ekki beðið eftir að hitta þig einn daginn. Þú ert ástæða þess að ég hef gert allt sem ég hef gert um ævina.“ 23.7.2014 18:30 Peaches var heróínfíkill Eiginmaður hennar telur hana hafa logið til um neysluna. 23.7.2014 18:00 Komin þrjá mánuði á leið Leikkonan Zoe Saldana á von á barni. 23.7.2014 17:30 Þetta eru kynþokkafyllstu grænmetisætur heims PETA velur leikkonuna Ellen Page og leikarann Jared Leto. 23.7.2014 17:00 Snoop Dogg reykti gras í Hvíta húsinu "Svo bætti ég við að þegar ég væri að gera númer 2 væri venjan að ég fengi mér sígarettu eða kveikti í einhverju til að ná stemmingunni réttri.“ 23.7.2014 16:30 Ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Amy Winehouse Óbirt viðtal frá árinu 2004 við Amy Winehouse hefur skotið upp kollinum. 23.7.2014 16:00 Lana Del Rey hefur sofið hjá fullt af mönnum í tónlistarbransanum Söngkonan lét þessi ummæli falla í viðtali við Complex Magazine. 23.7.2014 15:30 Bak við tjöldin í Frozen myndatöku Sjáðu myndbandið og myndirnar. 23.7.2014 15:15 Vill komast í gagnagrunn Séð og Heyrt í Danmörku Skemmtikrafturinn og Klovn-leikarinn Casper Christensen er ekki parsáttur við Séð og Heyrt í Danmörku og krefst þess nú að blaðið afhendi allar þær persónuupplýsingar sem til eru um hann í gagnagrunni fyrirtækisins. 23.7.2014 15:00 Stinnari rass á sex mínútum Æfingarnar taka einungis 6 mínútur og því auðveldara en auðvelt að koma þeim fyrir í stundaskránni. 23.7.2014 14:37 Nýtt myndband frá Robert the Roommate Myndbandið er það fyrsta sem að sveitin sendir frá sér og er tekið upp í suður Svíþjóð. 23.7.2014 14:30 Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. 23.7.2014 14:00 Taupokar og tattú Þrír nemendur í grafískri hönnun við Listaháskólann fóru í samstarf við skipuleggjendur Druslugöngunnar til þess að gera varning fyrir gönguna. 23.7.2014 13:30 Búðu til þitt eigið þurrsjampó Þurrsjampó eru tilvalin til notkunar þegar ekki gefst tími til þess að fara í sturtu á morgnanna og fyrir þá sem eru að reyna að fara betur með hárið. 23.7.2014 13:00 Finndu fimm villur Þessar stjörnur eru greinilega með svipaðan stílista. 23.7.2014 13:00 Ræflavík sýnd í Tjarnarbíói Norðurbandalagið sýnir breskt verðlaunaleikrit í Tjarnarbíói. Ekki fyrir viðkvæma eða hjartveika. 23.7.2014 12:30 Bregðast við ástandinu í Palestínu með ljóðum Ljóðabókin Viljaverk í Palestínu er komin út á rafrænu formi á vefsíðunni Starafugli. Þar bregðast ýmis skáld við frægu ljóði Kristjáns frá Djúpalæk, Slysaskot í Palestínu. 23.7.2014 12:00 Litla flugan leikin Bandaríski trommuleikarinn Dave Weckl, sem er talinn vera einn sá albesti í heiminum, tók nokkur lög með Önnu Mjöll og hljómsveit hennar á Café Rosenberg 23.7.2014 11:30 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23.7.2014 11:15 Hvar finn ég flugrútu? Guðrún Ólafsdóttir og dóttir hennar, Elísabet Thoroddsen, hafa stofnað vefsíðu með hagnýtum upplýsingum fyrir þá sem nenna ekki að gúggla fyrir ferðalög. 23.7.2014 11:00 Tekur sér pásu frá plötuútgáfu Friðrik Dór Jónsson vinnur þó í nýju efni með StopWaitGo og Ólafi Arnalds. 23.7.2014 10:30 Hleypur heilt maraþon í jakkafötum Pétur Ívarsson ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í jakkafötum til styrktar góðu málefni. Hann hefur áður hlaupið hálfmaraþon í jakkafötum og er klár í slaginn. 23.7.2014 10:00 Vonskuveður setti strik í listsköpunina Kristín Þorláksdóttir og Ýmir Grönvold hafa lokið við að mála stærðarinnar listaverk á húsvegg við höfnina í Vestmannaeyjum og tekur verkið á móti fólki úr Herjólfi. 23.7.2014 09:30 Hamingjusamari á 30 mínútum Hérna finnurðu fimm góð ráð sem að þú ættir að prófa og sjá hvort að hamingjustuðullinn hækki nú bara ekki aðeins. 23.7.2014 09:00 Höll minninganna: Frá Önnu Mjöll til Önnu Mjallar Hvernig tengjast Ingibjörg Dögg og söngkonan? 23.7.2014 09:00 Leyfilegur hámarkshraði í þéttbýli hratt brokk Ökukennarar fagna nú hundrað ára afmæli starfsheitis síns og bifreiðalaga. 23.7.2014 07:00 Líður betur 33 ára en 23 ára Leikkonan Jessica Alba talar um aldurinn í tímaritinu Self. 22.7.2014 23:00 Löggan kölluð sex sinnum að heimili Biebers á einni helgi Poppprinsinn er hávær. 22.7.2014 22:00 Björn Bragi gafst upp á sumrinu Hvað eiga Björn, snákur og rigning í Reykjavík sameiginlegt? 22.7.2014 21:39 Fáklædd á forsíðu LOVE Kendall Jenner er fáklædd á myndum fyrir tímaritið LOVE 22.7.2014 21:00 Jimmy Kimmel grét ekki mikið við fæðingu dóttur sinnar Jimmy Kimmel deildi með aðdáendum sínum fyrstu myndunum af litlu stelpunni hans, Jane Kimmel, í þætti sínum Jimmy Kimmel Live! í gær. 22.7.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
"Hann hljóp upp og niður kirkjugólfið öskrandi“ Sonur brúðhjónanna kom sannarlega á óvart þennan mikilvæga dag. 24.7.2014 11:15
Mætti alltof snemma í vinnuna útaf tímarugli í Candy Crush Haraldur Geir Þorsteinsson nýtti sér glufu í Candy Crush og breytti klukkunni í símanum sínum til þess að fá aukalíf í leiknum. Hann vaknaði tveimur tímum of snemma í morgun og hélt í vinnuna. Hann áttaði sig á mistökunum þegar hann var að keyra Sæbrautina og sá að umferðin var óvenju þægileg. 24.7.2014 11:00
Einstök ofurfæða í græna safa Sjö einstaklega næringarríkar fæðutegundir sem eru frábærar til þess að gera safann enn hollari. 24.7.2014 11:00
Sony kennir nafninu um hrakfarir myndarinnar Gamanmyndin Sex Tape var frumsýnd á Íslandi í gær. 24.7.2014 11:00
Hárið orðið að listaverki Hrafnkell Örn Guðjónsson fékk tólf ára gamla hárgreiðslu sína afhenta í formi trélistaverks frá föður sínum fyrir skömmu. Hárið hefur þó vaxið mikið síðan þá. 24.7.2014 10:30
Valdimar með nýtt myndband Hljómsveitin leggur lokahönd á nýja plötu sem er væntanleg með haustinu. 24.7.2014 10:00
Ætla að hreyfa sig í öllum veðrum alltaf Rakel Eva Sævarsdóttir heldur utan um nýjan íþróttahóp sem ætlar að æfa úti í öllum veðrum og kostar ekkert. Eina skilyrðið er að fólk hafi áhuga á að hreyfa sig. 24.7.2014 09:30
Þríþrautin verður sífellt vinsælli Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. 24.7.2014 09:00
"Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24.7.2014 09:00
"Svona depurð hverfur aldrei“ Bindi Irwin tjáir sig um föður sinn heitinn, krókódílaveiðarann Steve Irwin. 23.7.2014 19:30
Weird Al í fyrsta sinn á toppnum Tónlistarmaðurinn skrýtni á hátindi ferilsins eftir 35 ár í bransanum. 23.7.2014 19:00
Zach Braff bræðir hjarta aðdáanda síns "Ég get ekki beðið eftir að hitta þig einn daginn. Þú ert ástæða þess að ég hef gert allt sem ég hef gert um ævina.“ 23.7.2014 18:30
Þetta eru kynþokkafyllstu grænmetisætur heims PETA velur leikkonuna Ellen Page og leikarann Jared Leto. 23.7.2014 17:00
Snoop Dogg reykti gras í Hvíta húsinu "Svo bætti ég við að þegar ég væri að gera númer 2 væri venjan að ég fengi mér sígarettu eða kveikti í einhverju til að ná stemmingunni réttri.“ 23.7.2014 16:30
Ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Amy Winehouse Óbirt viðtal frá árinu 2004 við Amy Winehouse hefur skotið upp kollinum. 23.7.2014 16:00
Lana Del Rey hefur sofið hjá fullt af mönnum í tónlistarbransanum Söngkonan lét þessi ummæli falla í viðtali við Complex Magazine. 23.7.2014 15:30
Vill komast í gagnagrunn Séð og Heyrt í Danmörku Skemmtikrafturinn og Klovn-leikarinn Casper Christensen er ekki parsáttur við Séð og Heyrt í Danmörku og krefst þess nú að blaðið afhendi allar þær persónuupplýsingar sem til eru um hann í gagnagrunni fyrirtækisins. 23.7.2014 15:00
Stinnari rass á sex mínútum Æfingarnar taka einungis 6 mínútur og því auðveldara en auðvelt að koma þeim fyrir í stundaskránni. 23.7.2014 14:37
Nýtt myndband frá Robert the Roommate Myndbandið er það fyrsta sem að sveitin sendir frá sér og er tekið upp í suður Svíþjóð. 23.7.2014 14:30
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. 23.7.2014 14:00
Taupokar og tattú Þrír nemendur í grafískri hönnun við Listaháskólann fóru í samstarf við skipuleggjendur Druslugöngunnar til þess að gera varning fyrir gönguna. 23.7.2014 13:30
Búðu til þitt eigið þurrsjampó Þurrsjampó eru tilvalin til notkunar þegar ekki gefst tími til þess að fara í sturtu á morgnanna og fyrir þá sem eru að reyna að fara betur með hárið. 23.7.2014 13:00
Ræflavík sýnd í Tjarnarbíói Norðurbandalagið sýnir breskt verðlaunaleikrit í Tjarnarbíói. Ekki fyrir viðkvæma eða hjartveika. 23.7.2014 12:30
Bregðast við ástandinu í Palestínu með ljóðum Ljóðabókin Viljaverk í Palestínu er komin út á rafrænu formi á vefsíðunni Starafugli. Þar bregðast ýmis skáld við frægu ljóði Kristjáns frá Djúpalæk, Slysaskot í Palestínu. 23.7.2014 12:00
Litla flugan leikin Bandaríski trommuleikarinn Dave Weckl, sem er talinn vera einn sá albesti í heiminum, tók nokkur lög með Önnu Mjöll og hljómsveit hennar á Café Rosenberg 23.7.2014 11:30
Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23.7.2014 11:15
Hvar finn ég flugrútu? Guðrún Ólafsdóttir og dóttir hennar, Elísabet Thoroddsen, hafa stofnað vefsíðu með hagnýtum upplýsingum fyrir þá sem nenna ekki að gúggla fyrir ferðalög. 23.7.2014 11:00
Tekur sér pásu frá plötuútgáfu Friðrik Dór Jónsson vinnur þó í nýju efni með StopWaitGo og Ólafi Arnalds. 23.7.2014 10:30
Hleypur heilt maraþon í jakkafötum Pétur Ívarsson ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í jakkafötum til styrktar góðu málefni. Hann hefur áður hlaupið hálfmaraþon í jakkafötum og er klár í slaginn. 23.7.2014 10:00
Vonskuveður setti strik í listsköpunina Kristín Þorláksdóttir og Ýmir Grönvold hafa lokið við að mála stærðarinnar listaverk á húsvegg við höfnina í Vestmannaeyjum og tekur verkið á móti fólki úr Herjólfi. 23.7.2014 09:30
Hamingjusamari á 30 mínútum Hérna finnurðu fimm góð ráð sem að þú ættir að prófa og sjá hvort að hamingjustuðullinn hækki nú bara ekki aðeins. 23.7.2014 09:00
Höll minninganna: Frá Önnu Mjöll til Önnu Mjallar Hvernig tengjast Ingibjörg Dögg og söngkonan? 23.7.2014 09:00
Leyfilegur hámarkshraði í þéttbýli hratt brokk Ökukennarar fagna nú hundrað ára afmæli starfsheitis síns og bifreiðalaga. 23.7.2014 07:00
Líður betur 33 ára en 23 ára Leikkonan Jessica Alba talar um aldurinn í tímaritinu Self. 22.7.2014 23:00
Björn Bragi gafst upp á sumrinu Hvað eiga Björn, snákur og rigning í Reykjavík sameiginlegt? 22.7.2014 21:39
Jimmy Kimmel grét ekki mikið við fæðingu dóttur sinnar Jimmy Kimmel deildi með aðdáendum sínum fyrstu myndunum af litlu stelpunni hans, Jane Kimmel, í þætti sínum Jimmy Kimmel Live! í gær. 22.7.2014 20:00