Fleiri fréttir

Sterkari leggir á 7 mínútum

Þegar dagskráin er þétt og lítill tími til að fara út að hreyfa sig eða í ræktina þá getur verið ágætt að grípa í stuttar æfingar heima fyrir.

Sterkari leggir á 7 mínútum

Þegar dagskráin er þétt og lítill tími til að fara út að hreyfa sig eða í ræktina þá getur verið ágætt að grípa í stuttar æfingar heima fyrir.

Sannkallaður sirkusstrákur

Daníel Birgir Hauksson er sannkallaður sirkusstrákur sem fann draum sinn rætast með Sirkus Ísland. Um helgina leikur hann listir sínar á Ísafirði með félögum sínum en síðan fer lestin til Akureyrar.

Þetta er uppreisn neytandans

Guðrún Arndís Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson bjuggu til Húsið, gagnvirkan upplýsingabanka um allt á heimilinu. Þau segja stjórnvöld skeyta engu um aðgengi neytenda að upplýsingum.

Vonandi mætir sólin líka

Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona hljómsveitarinnar Sometime, er þekkt fyrir frumlegan klæðnað á tónleikum. Sometime kemur fram á Kexport Block Party í dag en í haust ætlar Rósa að láta gamlan draum rætast og skella sér í flugnám.

RIFF fær 20 milljóna króna styrk

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík var einn 38 evrópskra kvikmyndahátíðanna sem Evrópusambandið styrkti í ár.

Börnin á puttanum með pabba

Vala Þórsdóttir og Kolbrún Anna Björnsdóttir skrifuðubókina, Á puttanum með pabba saman, þrátt fyrir að vera staddar á sitthvorum staðnum á hnettinum.

Elegans á ESPY

ESPY-íþróttaverðlaunin voru afhent í Los Angeles í vikunni.

Ætla að endurvekja Galtalækjarstuðið

Gleðigjafarnir í Pollapönki koma fram á fjölskylduhátíð í Galtalæk um helgina en þeim til halds og trausts verða til dæmis Friðrik Dór og Eyþór Ingi.

Spilar með gítarleikara Genesis

Gulli Briem og Steve Hackett, gítarleikari Genesis, leika saman á þrennum tónleikum í Ungverjalandi í mánuðinum ásamt stórri hljómsveit.

The Charlies hvergi nærri hætt

„Nei, það var verið að spyrja mig að því nýlega. Við erum enn þá hérna saman úti,“ segir Alma Goodman.

Íslendingar eru alltaf að verða umburðarlyndari

Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir sökkti sér í tónlistina eftir að hafa fengið kóngabláan rafmagnsgítar í fermingargjöf fyrir rúmum áratug. Hún syngur nú með systrum sínum í hljómsveitinni Sísý Ey og vinnur að sinni fyrstu sólóplötu. Elín segir Ísland stan

Struku frá Alcatraz-eyjunni

Átta Íslendingar tóku þátt í þríþrautarkeppni sem kallast Flóttinn frá Alcatraz í San Francisco í sumar. Um tvö þúsund manns taka þátt í keppninni árlega.

Sjá næstu 50 fréttir