Fleiri fréttir

Virkar áfengi sem svefnlyf?

Margir nota áfengi í þeim tilgangi að róa sig niður, enda er það vel þekkt staðreynd að áfengi hefur róandi áhrif á taugakerfið.

Gus Gus frumsýning á Boston í kvöld

Hljómsveitin býður til veislu í kvöld á skemmtistaðnum Boston þar sem sveitin frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual.

Ertu að þvo þér rétt?

Handþvottur er ein besta leiðin til þess að koma í veg fyrir að smitast af flensu og öðrum kvefpestum

Blóðdropinn afhentur í dag

Blóðdropinn 2014, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2013, verður afhentur við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30.

Fyrsta tónleikaferðin í þrjú ár

Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferð um landið, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annað kvöld.

Dagur B. ræsti Alvogen Time Trial

Fjöldamargir áhorfendur lögðu leið sína í Hörpu til að fylgjast með 100 hraðskreiðustu hjólreiðamönnum landsins keppa í Alvogen Time Trial í gærkvöldi.

"Nú elska ég þá!“

Vinirnir Sveppi og Gói skelltu sér á tónleika Rolling Stones í Svíþjóð.

Fylgjan snædd

Fylgjan er sneisafull af næringarefnum og sumar nýbakaðar mæður þurrka hana og innbyrða daglega

Tvíelfdist við mótlæti

Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, tók ung u-beygju í lífinu til að vinna sem ljósmyndari.

Stony sendir frá sér eigin tónlist

Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast.

Magnaðar möndlur

Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi.

Stendur á bak við rísandi rappstjörnu

Upptökustjórinn Benedikt Steinar Benediktsson uppgötvaði hinn fimmtán ára gamla rappara Chris Miles sem hefur gert stærðarinnar samning í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir