Fleiri fréttir

Staða íslenskra kvenna skoðuð

Helga Þórey Jónsdóttir heldur fyrirlestur í dag um feminískar greiningaraðferðir og rannsókn sína á stöðu kvenna í íslenskum kvikmyndum.

Dúndurfréttir bæta við þriðju tónleikunum

"Þetta kemur skemmtilega á óvart því við tókum þá áhættu að setja miðana í sölu fyrir jól og það tókst svona rosalega vel,“ segir Matthías Matthíasson, tónlistarmaður og meðlimur Dúndurfrétta.

Vilja Latabæ til Kína

Þýðingarmikið ef af verður, en Beijing TV nær til yfir 300 milljóna manna.

Bieber laus úr steininum

Poppstjarnan Justin Bieber er laus úr haldi lögreglunnar í Miami gegn tryggingu en hann var handtekinn í gær grunaður um akstur undir áhrifum og hraðakstur. Bieber var staðinn að kappakstri á götum Miami á Lambhorgini sportbíl og þegar lögreglan lét hann blása kom í ljós að hann var undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Hann gekkst við brotum sínum.

Engin alvarleg rifrildi

Systurnar Greta Mjöll og Hófí Samúelsdætur ræða samskiptin þeirra á milli.

Þetta toppar allt

"Ég hef fengist við ótal frábær verkefni hér á Stöð 2 en hygg að þetta toppi allt annað, í skemmtilegheitum í það minnsta,“ segir Telma.

Sean Penn barnagæla

Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá Sean Penn halda drengnum við efnið.

Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser

Fjölskylda í Grafarvogi ætlar að hafa það notalegt yfir sjónvarpinu í kvöld en planið er að panta pizzu og horfa saman á The Biggest Loser Ísland sem SkjárEinn frumsýnir í kvöld.

Hagstofan í hamingjujóga

Í þessari viku er hamingjuvika á Hagstofunni. „Það er klár hamingja í því að vera í góðu formi.“ segir Guðmundur Sigfinnsson, starfsmaður Hagstofunnar.

Gerði styttu af eigin líkama

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona bjó til klassíska höggmynd af líkama sínum og verður hún á sýningu í Nýlistasafninu sem verður opnuð 25 janúar.

Sjá næstu 50 fréttir