Fleiri fréttir

Afmæli Verdis endurtekið

Fimm stjarna Verdi-sýning Óp-hópsins og Vonarstrætisleikhússins verður endurtekin í Salnum á morgun, föstudaginn 24. janúar. Þar er efnt til veislu í tilefni af 200 ára afmæli tónskáldsins.

Þetta er lítið og sætt ljóð um vongleði

Anton Helgi Jónsson skáld hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör, í árlegri ljóðasamkeppni Kópavogsbæjar, fyrir ljóð sitt: Horfurnar um miðja vikuna, sem þykir ort af snerpu og þrótti. Verðlaunin voru afhent í Salnum á þriðjudaginn. Um 300 ljóð bárust í keppnina að þessu sinni.

Bomban snýr aftur

Þekktur einstaklingur fer á kostum í áður óséðri klippu.

Barðist um réttinn að Svani Guðbergs

„Það gerðist eitthvað þegar ég las þessa bók sem varð til þess að mig langaði að gera bíómyndir,“ segir Ása Helga Hjörleifsdóttir um mynd eftir bókinni Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Myndin var valin á Berlinale Co-production.

Þriðji drengurinn á leiðinni

Söngkonan Gwen Stefani, 44 ára, og eiginmaður hennar tónlistarmaðurinn, Gavin Rossdale, eiga von á þriðja drengnum.

Angelina Jolie rammgöldrótt

Leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Angelina Jolie, 38 ára, leikur í nýjustu kvikmynd úr smiðju Disney, Maleficent.

Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17

Íslenska landsliðið í því að semja af sér keppti við launþega í síðustu umferð kjarasamninga Alþýðusambandsins við Samtök Atvinnulífsins í dag

Dulbúinn Scwarzenegger

Fáir áttuðu sig á því að þarna var Hollywoodstjarna og fyrrum ríkisstjóri á ferðinni.

Hrynur í þyngd

Sagan segir að leikarinn Mickey Rourke, 61 árs, leggi sig allan fram um þessar mundir í ræktinni.

Rosaleg breyting

Ef myndskeiðið hér fyrir neðan er skoðað má sjá söngkonun gjörbreytast eftir því sem líður á.

Hárprúður Formúlukappi

Lewis Hamilton, 29 ára, sem ekur fyrir Mercedes vakti athygli á rauða dreglinum í gærkvöldi.

Sá kann að daðra

Sjáðu Jared Leto daðra við Game Of Thrones stjörnuna, Emiliu Clarke.

The Women's Room tryllt í Andreu

"Ég elska Andreu, hún er listakona og fáránlega hæfileikarík miðað við aldur,“ segir í gagnrýni um Coven, ilm Andreu Maack, í The Women's Room.

Óþægileg óvissa

Aðalbjörg Guðgeirsdóttir hefur verið í hjólastól undanfarin 27 ár. Hún þekkir af eigin raun hversu erfitt er að vera fatlaður ferðalangur.

Hörmuleg ógæfa

"Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp.“

Undir stjórn Jaruzelskis

Pawel Bartoszek ræddi við Harmageddon um stórgóða pistlaröð sína þar sem hann rifjar upp uppeldisárin í kommúnistaríki.

Enginn kemur Hönnu Birnu til varnar

Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði var mættur í Harmageddon í morgun til að ræða pólitíska landslagið.

Heillaði meðlimi Wagnerfélagsins

Þorleifur Örn Arnarsson setti upp Niflungana eftir Christian Friedrich Hebbel í borgarleikhúsinu í Bonn við góðar viðtökur áhorfenda.

Sjá næstu 50 fréttir