Fleiri fréttir

Nýja myndbandið frá Barða og JB Dunckel

Vísir frumsýnir tónlistarmyndband Starwalker við lagið Bad Weather. Starwalker er samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar og JB Dunckel úr hljómsveitinni Air.

Ég kann að standa á höndum

Maggý Mýrdal eigandi Fonts.is var spurð spjörunum úr og Lífið komst að því að strætóferðir geta stundum verið eins og góð hugleiðsla.

Thom Yorke gagnrýnir Spotify

Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“

Ei ríkur Eiríkur ljóðsins

Eiríkur Örn vinnur vel fyrir rithöfundalaunum sínum; hann rífur upp gengi ljóðsins um leið og hann fylgist með krónunni verða að engu. Bráðskemmtileg ljóðabók.

Rodchenko þróaði nýtt sjónrænt tungumál

Bylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders RodchBylting í ljósmyndun nefnist sýning á verkum Alexanders Rodchenko sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á morgun.

Kjarval bankanna

Sýningin Mynd af heild 2 – Kjarval bankanna, verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun.

Málar dýr og drottningar

Sigrún Rós Sigurðardóttir húðflúrari málar og spreyjar einstakar myndir í frítíma sínum og rekur húðlflúrstofuna Bleksmiðjuna ásamt eiginmanni.

Strákar í sjóræningjaleik

Í þessari heimildarmynd er skyggnst á bak við tjöldin í umdeildu dómsmáli gegn stofnendum sænsku deilisíðunnar Pirate Bay vegna höfundarréttarbrota.

Helgarmaturinn - Bruschetta Duo

Arnar Már Guðmundsson, yfirkokkur á Laundromat Cafe á Austurbrú í Kaupmannahöfn er hér með dýrindis bruchetta uppskrift með geitaosti og heimagerðu salsa.

Beckham fjölskyldan hrifin af Sif Jakobs skartinu

Gullsmiðurinn Sif Jakobs er Akureyrarmær sem hefur búið á erlendri grundu stærstan hluta fullorðinsáranna. Hún hafði eins og svo margar stúlkur stóra drauma um að ferðast og upplifa heiminn.

Nýtt frá Jack White og félögum

Rokksveitirnar The Dead Weather og The Raconteurs ætla báðar að gefa út ný lög hjá útgáfufyrirtæki Jacks White, Third Man Records.

Sjáðu Helga taka slagara Hauks Morthens

Í meðfylgjandi myndbandi sjáum við Helga ásamt þýsku stórsveitinni taka hinn sígilda Hauks Morthens slagara „Áður oft ég hef" sem verður að finna á plötunni.

Þessi vefur er snilld

Gígja Gunnarsdóttir verkefnastjóri hreyfingar hjá Embætti landlæknis fræddi okkur um vefinn.

Eiginkona dáðasta drengs Íslands í forsíðuviðtali

Kristín Soffía Þorsteinsdóttir, eiginkona Ólafs Stefánssonar handboltamanns, er í forsíðuviðtali í nýjasta Eftir vinnu, fylgiriti Viðskiptablaðsins. Hún segir lesendum frá því hvernig það er að láta handboltaferil ráða búsetu, uppvexti sínum og hver ákvað að fjölskyldan skyldi flytja heim til Íslands.

Eru "Buffalo“ skór næsta æðið?

Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir.

Raftónlist í Hörpu

Hljómsveitirnar Stilluppsteypa og Rafsteinn koma fram á Undiröldunni í Hörpu á morgun.

Ísland í dag: Áfall að frétta að hún væri ekki dóttir mín

Maður sem þurfti að bíða í nokkra mánuði eftir niðurstöðum DNA prófs um hvort hann væri faðir dóttur sinnar segir áfallið hafa verið mikið þegar í ljós kom að svo var ekki. Hann segir marga á Íslandi í sömu stöðu og hann sjálfur var í.

Sendi Miley Cyrus bréf

Söngkonan heimsfræga, Sinnead O'Connor, sendi Miley Cyrus opið bréf sem hún birti á heimasíðu sinni í vikunni.

Lorde sú yngsta á toppnum í 26 ár

Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár.

Sjá næstu 50 fréttir