Fleiri fréttir

Án rafmagns í sumarfríinu

Leikmyndahönnuðirnir Móeiður Helgadóttir og Egill Ingimarsson hafa eytt sumarfríum síðustu ára í eyðibýli norðan heiða. Þar kúpla þau sig út úr amstri borgarlífsins og sinna hænum, í rafmagnsleysi og án heita vatnsins.

Fatahönnuður eignast son

Fatahönnuðurinn Margherita Missoni sem hannar undir nafninu Missoni og eiginmaður hennar Eugenio Amos eignuðust son fyrir skömmu

Nýtti Eurovision-ferðalagið vel

Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn.

Hreyfihömluð börn fá spjaldtölvur

Á undanförnum þremur árum hafa iBörn í gegnum verslunina iStore gefið 24 spjaldtölvur til hreyfihamlaðra barna víðs vegar um landið.

Neitar fíkniefnavanda

Körfuboltamaðurinn Lamar Odom hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarið. Hann er kvæntur raunveruleikastjörnunni Khloe Kardashian en hjónabandið ku standa á brauðfótum vegna vímuefnafíknar hans.

Miley verður ekki framan á Vogue

Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue, er hætt við að birta myndir af söngkonunni Miley Cyrus á forsíðu tímaritsins eins og til stóð.

Rosaleg rokkhátíð

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Jack Live tónlistarhátíðinni um helgina.

Þetta er frábært tækifæri

Kvikmyndin Monika, sem er útskriftarverkefni Gunnu Helgu Sváfnisdóttur, frá Kvikmyndaskóla Íslands, hefur verið valin til sýningar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem verður haldin dagana 26. september til 6. október næstkomandi.

Sumir hundar eru nákvæmlega eins og eigendurnir

Margir halda því fram að hundar spegli eigendur sína bæði þegar kemur að hegðun og útliti. Lifið kannaði málið á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina þar sem rúmlega 719 hreinræktaðir hundar af 86 hundategunum mættu í dóm. Hér má nálgast úrslitin.

Við viljum minnka notkun svefnlyfja

Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og doktorsnemi í svefnrannsóknum, opnaði síðuna Betri svefn ásamt fleirum þar sem boðið er upp á hugræna atferlismeðferð við svefnvandamálum í gegnum internetið sem hefur fengið frábærar viðtökur.

Fjöldi mætti í prufur hjá ELITE

Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina í prufum fyrirsætuleitar Elite Model Look 2013 í Kringlunni og á Glerártorgi Akureyri.

Stundum festist skyr í skegginu

Ekkert lát virðist vera á skeggsöfnun íslenskra karlmanna, sem safna andlitshári í öllum litum, stærðum og gerðum. Fréttablaðið tók tali nokkra herramenn sem eiga það sameiginlegt að vera hrifnir af skegginu sínu.

Eiginkona Legend er áhyggjufull

Chrissy Teigen, eiginkona tónlistarmannsins John Legend, er áhyggjufull vegna þeirra kvenna sem leika í tónlistarmyndböndum eiginmanns síns.

Bondbíll seldur

Kafbátabíll James Bond seldur á uppboði í London.

Situr fyrir sem Kate Moss

Sýningin Tyra Banks Presents: 15 inniheldur fimmtán ljósmyndir af Tyru Banks í gervi annarra fyrirsæta.

Ítalskur píanósnillingur spilar í Hörpu

Ítalski píanósnillingurinn Benedetto Lupo er staddur hér á landi og heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Hrund Þórsdóttir fylgdist með æfingu hjá honum í dag.

Geldof er á leiðinni út í geim

Bob Geldof verðu fyrsti Írinn til að fara út í geim og verður einn af 100 farþegum sem hafa keypt sér ferð út í geim

Reyndi fyrst sjálfsvíg fimmtán ára

Leikarinn Wentworth Miller kom út úr skápnum fyrir stuttu en hann reyndi ýmislegt til að halda kynhneigð sinni leyndri í gegnum tíðina.

Langar í börn og Óskar

Leikkonan Vanessa Hudgens prýðir forsíðu októberheftis Marie Claire og er ekki í vafa um hvað hún vill sjá í framtíð sinni.

Uppselt á Iceland Airwaves

Uppselt er á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður en haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.

Hollywood-stjarna í Borgríki II

J.J. Feild, sem lék í Hollywood-myndinni Captain America, var staddur hér á landi í gær til að leika í Borgríki II - Blóð hraustra manna, sem er framhald glæpamyndarinnar Borgríkis sem kom út 2011.

Bieber safnar yfirvararskeggi

Poppprinsinn Justin Bieber, nítján ára, lét sig ekki vanta á tískuvikuna í New York um helgina.

Eignuðust son

Fatahönnuðurinn Margherita Missoni sem hannar undir nafninu Missoni og eiginmaður hennar Eugenio Amos eignuðust son fyrir skemmstu.

Einstök stemning á tónleikum Pálma

Pálmi Gunnarsson hélt eftirminnilega tónleika í Eldborgarsal Hörpu síðastliðið laugardagskvöld. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var stemningin einstök þegar Pálmi og gestir sungu mörg ástsælustu dægurlög síðustu áratuga.

Angelina Jolie með nýtt húðflúr

Leikkonan Angelina Jolie er komin með enn eitt húðflúrið. Hún er nú við tökur á nýrri kvikmynd í Sydney í Ástralíu þar sem hún sást labba um í hlýrabol með nýja húðflúrið sem er á hægri handlegg hennar.

Baksviðs í Borgarleikhúsinu

Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs í Borgarleikhúsinu þegar einn vinsælasti söngleikur allra tíma, Mary Poppins, fór aftur á svið í Borgarleikhússins á föstudaginn síðasta.

Gleðin var greinilega við völd

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Vinbarnum í síðustu viku þegar útgáfu bókarinnar Vín - frá þrúgu í glas var fagnað.

Strákar með í Elite-keppninni í ár

"Við hjá Elite finnum fyrir miklum áhuga hjá strákum sem vilja taka þátt og margir foreldrar hafa haft samband við okkur, þar sem þeir vilja vita um hvað keppnin snýst,“ segir Margrét Björnsdóttir hjá fyrirsætumboðsskrifstofunni Elite á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir